Fréttablaðið - 04.06.2011, Side 52

Fréttablaðið - 04.06.2011, Side 52
4. júní 2011 LAUGARDAGUR10 Þróunarsamvinnustofnun Íslands auglýsir eftir ungu háskólafólki sem hefur áhuga á 4 mánaða starfs- þjálfun í tengslum við verkefni á sviði þróunarsamvinnu í þremur samstarfslöndum Íslands: Malaví, Mósambík og Úganda. Starfstími er frá 16. ágúst til 15. desember. Hæfniskröfur: Umsækjendur skulu hafa lokið grunnnámi í háskóla (BA, BSc eða sambærilega gráðu), á sviðum þjóð- félagsfræða, menntunarfræða eða umhverfis- og auðlindamála og ekki vera eldri en 32 ára. Mjög góð enskukunnátta er skilyrði, þar á meðal geta til að skrifa góðan texta, góð tölvukunnátta og undirstöðu- þekking í aðferðafræði. Gerð er krafa um sjálfstæð vinnubrögð, ábyrgð, áreiðanleika og lipurð í mannleg- um samskiptum. Þekking á þróunarmálum, þróunarstarfi og afrískri menningu er ákjósanleg. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 20. júní nk. Þróunarsamvinnustofnun Íslands Þverholt 14 – 105 Reykjavík Sími: 545 8980 – netfang: iceida@iceida.is Nánari upplýsingar á heimasíðu Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, www.iceida.is Starfsþjálfun – þrjár stöður Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 www.ils.is Menntunar- og hæfniskröfur • Byggingafræðingur eða sambærileg menntun sem nýtist. • Iðnmenntun á sviði bygginga og framkvæmda æskileg en ekki skilyrði. • Umsækjandi þarf að vera talnaglöggur og nákvæmur. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. • Geta unnið sjálfstætt. • Góð þekking á Excel og Word. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Framúrskarandi samskiptaeiginleikar og færni til að starfa í hópi. • Reynsla af gerð kostnaðaráætlana vegna bygginga og reynsla af tilboðsgerð æskileg. • Víðtæk þekking á fasteignamarkaði er áskilin. • Æskilegt er að umsækjandi hafi aðgang að bifreið. Starfssvið • Byggingatæknilegar umsagnir vegna lánveitinga. • Matsgerðir og álitsgerðir í tengslum við úttektir á ástandi eigna. • Úttekt á byggingagöllum. • Samskipti við viðskiptavini. • Innri og ytri skýrslugjöf. • Þjónusta við önnur svið Íbúðalána- sjóðs vegna ýmissa úttekta. Hlutverk fyrirtækjasviðs felst í lánafyrirgreiðslu og ráðgjöf til fyrirtækja, félagasamtaka, sveitarfélaga og byggingaraðila. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Upplýsingar veita Brynhildur Halldórsdóttir (brynhildur@hagvangur.is) og Inga Steinunn Arnardóttir (inga@hagvangur.is). Umsóknarfrestur er til og með 19. júní nk. Sérfræðingur með byggingatæknilega menntun á fyrirtækjasviði Tilgangur Íbúðalánasjóðs er að stuðla að því með lánveitingum og skipulagi húsnæðismála að landsmenn geti búið við öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum og að f jármunum verði sérstaklega varið til þess að auka möguleika fólks til að eignast og leigja húsnæði á við- ráðanlegum kjörum. Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur mið af jafnréttisáætlun. Umsóknir gilda í 6 mánuði ef ráðið verður í önnur störf á þeim tíma. » » » » » » » » » » » » » » » » » Viðkomandi þarf að hafa gilt bílpróf og geta hafið störf sem fyrst. Íslensk Ameríska (ÍsAm) er eitt stærsta og öflugasta markaðs- og framleiðslufyrirtæki landsins á neytendamarkaði. ÍsAm á og rekur vörumerkin Mylluna, Ora, Frón og Kexsmiðjuna, auk þess sem fyrirtækið hefur umboð fyrir heimsþekkt vörumerki eins og Pampers, Ariel, Always, Gillette, Duracell, Head & Shoulders, Pringles, BKI, Campbells, Finn crisp, Oscar, Puratos, AVO, Jadico, Belcolade, Ping ofl. Hjá Íslensk Ameríska starfa yfir 300 manns. Upplýsingar um starfið veitir Helga B. Helgadóttir starfsmanna- stjóri í síma 522 2700. Umsóknir skulu sendar á tölvupóstfangið helga@isam.is eða bréfleiðis til Íslensk Ameríska, Tunguhálsi 11, 110 Reykjavík merkt „starfsmannastjóri“ fyrir 10. júní 2011 Ánægt starfsfólk er okkar metnaður SÖLUFULLTRÚI ÍSAM óskar eftir að ráða sölufulltrúa í matvörudeild fyrir tækisins. Viðkomandi mun sinna sölu á matvörum til verslana og annarra viðskiptavina. Starfssvið Sala á vörum matvörudeildar Öflun og viðhald viðskiptasambanda Samskipti við innkaupaaðila Uppröðun í verslanir Menntunar- og hæfniskröfur Reynsla af sölustörfum er skilyrði Almenn þekking og reynsla af heildsölumarkaði Góðir sölu- og samskipta- hæfileikar Metnaður, stundvísi og skipulags hæfileikar Jákvæðni og kraftur

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.