Fréttablaðið - 04.06.2011, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 04.06.2011, Blaðsíða 80
4. júní 2011 LAUGARDAGUR Söngkonan Lily Allen hefur ákveðið að taka upp eftirnafn verðandi eiginmanns síns, Sam Cooper, þegar þau ganga í það heilaga hinn 11. júní. „Lily hefur nú þegar sagt umboðsskrif- stofunni og yfirmönnum plötu- fyrirtækisins að héðan í frá hljóðriti hún undir nafninu Lily Cooper,“ sagði heimildarmaður söngkonunnar. Allen skiptir um nafn EKKI LENGUR ALLEN Söngkonan Lily Allen ætlar að taka upp eftirnafnið Cooper. Joaquin Phoenix leikur hór- mangara í kvikmyndinni Low Life sem fer í tökur á næsta ári. Þar leikur hann á móti Marion Cottilard sem fer með hlutverk pólskrar vændiskonu. Einnig er talið að Jeremy Renner leiki í myndinni. Um þessar mundir leikur Phoenix í The Master í leikstjórn Pauls Thomas Ander- son og fjallar hún um sértrúar- söfnuð. Phoenix hefur ekki leikið í Hollyood-mynd í þrjú ár eða síðan hann lék á móti Gwyneth Paltrow í Two Lovers. Hórmangari í nýrri mynd Rappararnir í Quarashi ætla að sækja aftur í ræt- urnar á endurkomutón- leikum sínum í sumar. Gísli Galdur og Opee stíga báðir á svið með hljómsveitinni. Í tilefni af endurkomu Quarashi á Bestu útihátíðinni í júlí hefur hljómsveitin ákveðið að sækja aftur í ræturnar hvað útsetn- ingar á tónlistinni varðar. Þegar sveitin hóf störf um 1996 snerist allt um tromm- ur, sömpl og tilburði plötu- snúðarins. Gísli Galdur, sem var plötusnúður hjá Quarashi síðustu ár hennar, mun aðstoða við að færa eldri lög sveitarinn- ar í hipphopplegri búning og einhverj- um lögum verður skotið saman. „Við ætlum að leika okkur með „play- backið“ og reyna að keyra það dálítið skemmtilega þann- ig að þetta verði dálít- ið þéttur pakki,“ segir Gísli Galdur. „Þetta er rosamikið af hitturum og ég held að það verði mjög skemmtilegt að grufla aðeins í þessu. Þarna verður líka góð blanda af þessu gamla og nýja.“ Hvorki bassa- né gítar- leikari verður því með Quarashi á tónleikunum og því er ekk- ert pláss fyrir náunga á borð við leikstjórann Gauk Úlfarsson og Smára „Tarf“ Jósepsson sem spiluðu með sveit- inni á sínum tíma. Rapparinn Ólafur Páll Torfason, betur þekktur sem Opee, var gestur í Quarashi um stund og söng með sveitinni lagið Mess It Up. Hann tekur einn- ig þátt í endurkomu Quarashi og flýgur hingað frá Danmörku. Þar er hann að útskrif- ast úr viðskiptanámi hjá Handelshøjskolen i Køben- havn. „Ég held að þetta verði mjög skemmtilegt. Það er svo langt síðan síðast og það er gaman að allir séu með,“ segir Ólafur Páll. „Það er langt síðan ég hef tekið þetta lag en ég reikna með því að það hafist.“ Eftir að Ólafur Páll hætti í Qua- rashi starfaði hann með hljóm- sveitinni O.N.E. Síðan hann flutti til Danmerkur árið 2009 hefur hann eitthvað gert af því að semja og spila sem plötusnúður en lang- mestur tími hefur þó farið í námið. Engu að síður segist hann vera í hörkuformi. „Ég stefni að því að mæta á æfingar í byrjun júlí og heilsa upp á mannskapinn. Það verður gaman að rifja upp gamlar stundir.“ freyr@frettabladid.is Quarashi aftur í ræturnar AÐSTOÐA QUARASHI Gísli Galdur og Ólafur Páll Torfason, eða Opee, taka þátt í endurkomu Quarashi á Bestu útihátíðinni í júlí. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Knattspyrnugoðið David Beck- ham íhugar að fá sér húðflúr á sitt allra heilagasta. Beckham mætti í viðtal til sjónvarpsfrétta- mannsins Craig Ferguson á dög- unum og spurði fréttamaðurinn hann meðal annars út í húð- flúrin, sem hafa löngum vakið mikla athygli. Beckham kvaðst vera með um þrjátíu húðflúr á líkamanum, án þess þó að vita nákvæma tölu. Ferguson spurði hann þá hvort hann hefði ein- hvern tímann fengið sér húðflúr á typpið og Beckham svaraði ein- faldlega: „Ekki enn, en ég var að spá í það.“ Beckham til í tattú á typpið TATTÚSJÚKUR Knattspyrnukappinn David Beckham ber um þrjátíu húðflúr og sagðist í nýlegu sjónvarpsviðtali hafa íhugað að fá sér tattú á typpið. H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n VÍ S I N D A - O G T Æ K N I R Á Ð Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is 8. júní kl. 8:30-10:30 Grand Hótel Reykjavík 02 11 Dagskrá8:30 Setning Rannsóknaþings Svandís Svavarsdóttir, starfandi mennta- og menningarmálaráðherra. 8:45 Veðurfarsbreytingar á norðurslóðum Halldór Björnsson, verkefnastjóri loftslagsrannsókna hjá Veðurstofu Íslands. 9:10 Hagræn áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum - áhrif á Íslandi Daði Már Kristófersson, dósent í náttúruauðlindahagfræði við Háskóla Íslands. 9:30 Áhrif loftslagsbreytinga á gróðurfar á norðurslóðum Brynhildur Bjarnadóttir, sérfræðingur hjá Skógrækt ríkisins. 9:50 Áhrif veðurfars á lífríki í hafi nu umhverfi s Ísland Ólafur S. Ástþórsson, aðstoðarforstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar. 10:10 Afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs Áslaug Helgadóttir rannsóknastjóri Landbúnaðarháskóla Íslands og formaður dómnefndar Hvatningarverðlaunanna gerir grein fyrir starfi dómnefndar. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og formaður Vísinda- og tækniráðs afhendir verðlaunin. Fundarstjóri: Guðrún Nordal, formaður vísindanefndar Vísinda- og tækniráðs. Morgunverður í boði fyrir gesti Rannsóknaþings frá kl. 8:15. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku á rannis@rannis.is Rannsóknaþing 2011 Áskoranir á norðurslóðum - loftslagsbreytingar, umhverfi og hagræn áhrif
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.