Fréttablaðið - 15.06.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
Sími: 512 5000
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011
Miðvikudagur
skoðun 16
SÉRBLAÐ
í Fréttablaðinu
Allt
15. júní 2011
137. tölublað 11. árgangur
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
É g er búinn að hjóla frá unga aldri og þreytist aldrei á að lýsa kostum hjólreiða. Af því leiðir að þegar vinir og vandamenn og þeirra vinir og vandamenn vilja gera eitthvað í sínum hjólamálum er oft leitað til mín um aðstoð iðað taka rétt
tölvunarfræðingur hjá Miracle. „Ef fólk er á hjóli sem það er ánægt með er það líklegra til að nota það meira. Ég kom til dæmis tannlækninum mínum til að kaupa hjól og hann fer oftast á því í vinnuna.“
Einar Stefán og eiginkonan bíl-laus en létu það ekki aftra sér frá ferðalögum. „Við keyptum okkur vagn aftan í hjólin upp úr 1990 og fórum í hálfsmánaðarfe ð lS ð
Einar Stefán Kristinsson tölvunarfræðingur hefur smitandi áhuga á hjólreiðum.
FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Parar
reiðhjól
og fólk
Kundalini-jóga kvölds og morgna, fyrirlestrar, grænmetis-
fæði og hráfæði, fuglaskoðun, grasaferð, gönguferðir,
tónleikar og sjósund. Þetta og margt fleira verður í boði
á kundalini-jógahátíð í Árskógi við Eyjafjörð 18.-22. júní.
Nánar á sumarsolstodur.123.is/.
Bonito ehf. Friendtex
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is
Opnunartími:mánud.-föstud. kl. 11:00 - 18:00 LOKAÐ LAUGARDAGA
ÚTSALA
MIKIÐ ÚRVAL AF FLOTTUMFATNAÐI FYRIR 17. JÚNÍ
VOR OG SUMARLISITI
2011
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin
12 kg
Þvottavélog þurrkari
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
KOMDU Í ÖLL HELSTUPARTÝIN MEÐ OKKUR
m.visir.is
Fáðu Vísi í símann!
Meiri Vísir
Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar,
meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval.
Þú færð meira af öllu á Vísi.
Lactoghurt
daily
þ j g
innar og komið á jafnvægi.
Ráðlagður dagskammtur er 1 hylki á dag.
Lactoghurt fæst í apótekum.
S
1
1
3
0
1
3
Einstök blanda mjólkursýrugerla
GRÓÐURMOLD - 50 LTR
Fáðu fjóra en borgaðu fyrir
þrjá. Stykkjaverð, kr 1290
4 fyrir 3
100%
HÁGÆÐA
MYSUPRÓTEIN
WWW.MS.IS
NÚ EINNIG MEÐ
KÓKOS OG SÚKKULAÐI
DÓMSMÁL Þrotabú Baugs Group
hefur höfðað skaðabótamál á
hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni,
fyrrverandi stjórnarformanni
félagsins. Búið krefur Jón Ásgeir
persónulega um fimmtán milljarða
króna.
Málið snýst um það þegar Hagar
voru seldir frá Baugi til eignar-
haldsfélagsins 1998 ehf. í lok júní
2008, í fléttu sem kölluð var Proj-
ect Polo. Málið var höfðað í lok síð-
asta árs og þingfest í febrúar.
Fimmtán milljarðar af sölu-
verðinu fóru beint í það að
kaupa hlutabréf í Baugi af fjór-
um félögum, sem öll voru í eigu
stjórnarmanna Baugs. Félögin
voru Gaumur og Gaumur Holding,
í eigu Jóns Ásgeirs og fjölskyldu
hans, ISP eignarhaldsfélag, í eigu
Ingibjargar Pálmadóttur, eigin-
konu Jóns Ásgeirs, og Bague SA,
í eigu Hreins Loftssonar.
Skiptastjóri Baugs lítur svo
á að á þessum tíma hafi bréfin í
Baugi verið nær einskis virði og
Jón Ásgeir hafi með þessu, „ásamt
fjölskyldu sinni“ eins og það er
orðað, misnotað aðstöðu sína hjá
Baugi til að koma verðmætum
frá félaginu, sem þá stefndi hrað-
byri í þrot, í vasa sjálfs sín og sér
nákominna.
Ingibjörgu og Hreini er hins
vegar ekki stefnt í málinu, ekki
frekar en öðrum stjórnarmönn-
um, þar sem Jón Ásgeir er talinn
hafa borið „mesta ábyrgð“ á fjár-
festingum félagsins.
Í svari við fyrirspurn Frétta-
blaðsins segir Jón Ásgeir að málið
sé „steypumál“. Salan á Högum
hafi verið að undirlagi viðskipta-
banka Baugs. „Ég persónulega
fékk ekki krónu út úr þessu, það
gefur augaleið,“ segir hann. „Að
fara að elta mig persónulega í mál-
inu er algjörlega út í hróa.“
Fréttablaðið hefur greinar-
gerð Jóns Ásgeirs í málinu undir
höndum. Í henni segir að Baugur
hafi alls ekki tapað á Project Polo-
fléttunni. Frumkvæðið að henni
hafi enn fremur komið frá Kaup-
þingi, ekki Baugi, og tilgangurinn
hafi verið að lækka skuldir Baugs
við bankann. - sh / sjá síðu 6
Skiptastjóri Baugs krefur Jón
Ásgeir um fimmtán milljarða
Skaðabótamál höfðað vegna svonefndrar Project Polo-fléttu. Jón Ásgeir Jóhannesson sagður hafa misnotað
aðstöðu sína til að láta Baug kaupa verðlaus hlutabréf af honum, fjölskyldu og vinum. Steypumál, segir Jón.
Að fara að elta mig
persónulega í málinu
er algjörlega út í hróa.
JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON
FYRRVERANDI STJÓRNARFORMAÐUR
BAUGS
ÞJÓÐKIRKJAN Enginn krafðist afsagnar
Karls Sigurbjörnssonar biskups á auka-
kirkjuþingi í Grensáskirkju í gær. Mikið
var rætt á þinginu að traust almennings á
kirkjunni færi ört dvínandi og nauðsynlegt
væri að endurheimta það. Þingið var haldið
til þess að ákveða úrbætur vegna tillagna
rannsóknar nefndar kirkjunnar í nýútkom-
inni skýrslu.
Karl viðurkennir að mistök hafi verið gerð
í málum tengdum Ólafi Skúlasyni og þrem-
ur konum sem sökuðu hann um kynferðis-
brot. Hann bað þær konur afsökunar sem hann hefði
valdið sárindum. Hann mun ekki segja af sér.
Þá bað Pétur Hafstein, forseti kirkjuþings,
konurnar einnig fyrirgefningar fyrir hönd
kirkjunnar og sagðist harma mjög að svona væri
málum komið. Hann hóf ræðu sína á þinginu með því
að lýsa yfir eindregnum stuðningi við Karl
Sigurbjörnsson.
Stofnuð var fimm manna nefnd til þess að
fara yfir tillögur rannsóknarnefndarinnar
um úrbætur í viðbrögðum hennar við kyn-
ferðisbrotum. Tillögur nefndarinnar voru
samþykktar einhljóða.
Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur í
Grafarholtsprestakalli, sendi frá sér yfirlýs-
ingu í gær þar sem hún sagði að biskup ætti
að segja af sér í ljósi skýrslunnar. Sigríður er
eini presturinn sem hefur látið þessa skoðun í
ljós á opinberum vettvangi.
„Biskup Íslands þarf að kannast við það, að kirkj-
unni kemur betur að annar taki við lyklavaldi hans.
Eftir því sem hann situr lengur í embætti verður skaði
kirkjunnar meiri og sárari og tiltrú fólksins á kirkj-
unni dvínar,“ segir Sigríður í tilkynningu. - sv / sjá síðu 6
Nefnd var skipuð á kirkjuþingi til þess að fara yfir tillögur rannsóknarnefndar:
Enginn krafðist afsagnar Karls
Þakklátur mömmu
Brasilíufanginn Karl
Grönvold reynir að koma
undir sig fótunum.
fólk 38
NORÐAUSTAN 8-15 m/s víða en
hægari NA-lands. Bjart og allt að
15 stiga hiti S- og V-lands, annars
skýjað eða skýjað með köflum og
heldur svalara.
VEÐUR 4
14
5 4
6
8
Færir út kvíarnar
Hárgreiðslustofan Salon
VEH er fjörutíu ára.
tímamót 20
KARL
SIGURBJÖRNSSON
ÆFA FYRIR ÞJÓÐHÁTÍÐARDAG Hópur lögreglumanna sem standa mun heiðursvörð á
Austurvelli 17. júní æfði undir stúkunni á Laugardalsvelli í gær. Fullur heiðursvörður samanstendur af 24 lögreglu-
þjónum. Hálfur heiðursvörður stendur alla jafna á Austurvelli, tólf lögreglumenn með þann þrettánda til taks, að
sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
KJARAMÁL Samningafundur flug-
virkja og Icelandair á morgun
gæti skorið úr um hvort hægt
verður að komast hjá verkfalli
sem boðað er á miðnætti næst-
komandi mánudag. Þetta segir
Óskar Einarsson, formaður Flug-
virkjafélags Íslands, í samtali við
Fréttablaðið.
„Þetta er farið að þokast í rétta
átt. Menn eru að nálgast og eru á
jákvæðu nótunum. Það er fundur
á fimmtudag [á morgun] og senni-
lega ræðst framhaldið á þeim
fundi.“
Flugvirkjar lögðu niður störf
hluta úr þremur dögum í síðustu
viku og urðu af því talsverðar
tafir og óþægindi fyrir flugfar-
þega. Komi til verkfalls í næstu
viku mun það gilda til þriggja
sólarhringa.
Fleiri starfsstéttir hóta að beita
verkfallsvopninu. Leikskóla-
kennarar hafa samþykkt að fara
í verkfall 22. ágúst, hafi samn-
ingar þá ekki náðst við sveitar-
félögin. - þj / sjá síðu 8
Kjaradeila flugvirkja:
Viðræður á já-
kvæðum nótum
Enn er veik von
Íslenska U21 árs landsliðið
á enn smá von um að
komast í undanúrslit EM.
sport 34