Fréttablaðið - 22.06.2011, Síða 10
22. júní 2011 MIÐVIKUDAGUR
500.000.000
200.000.000
+300.000.000
ÞÚ TALDIR RÉTT:
500 MILLJÓNIR ALLTAF Á MIÐVIKUDÖGUM!
MIÐINN GILDIR 22. JÚNÍ 2011
A. 12 14 17 21 41 48
B. 05 16 23 36 37 38
C. 07 09 13 22 34 38
D. 03 06 19 24 25 31
E. 11 19 21 25 38 42
F. 01 25 35 36 39 46
G. 18 19 20 23 28 46
H. 22 27 29 39 40 42
Tvöfal
dur
1. vinn
ingur
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
SU
M
AR
OP
NU
N
SÖ
LU
LÝ
KU
R
KL
. 1
6
Tvöfaldur fyrsti vinningur
efnir í 200 milljónir og
furpotturinn stefnir í 300
milljónir. Ekki gleyma að
ð, fáðu þér miða fyrir
fjögur í dag á næsta
ð eða á lotto.is
Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969
www.ils.is
110% leiðin – átt þú rétt?
· Ef skuldir eru umfram 110% af verðmæti fasteignar er hægt að sækja
um að skuldirnar verði færðar niður að 110% af verðmæti eignarinnar.
· Á við um lán til kaupa á íbúð til eigin nota sem áttu sér stað fyrir árið 2009.
· Ef veðrými er á öðrum eignum umsækjanda lækkar niðurfærsla skulda sem því nemur.
· Kannaðu málið fyrir 1. júlí nk., en þá rennur út frestur til að sækja
um þessa niðurfærslu.
· Sækja skal um rafrænt á www.ils.is.
· Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2011.
Au
gl
ýs
ing
as
ím
i
DANMÖRK Öllum erlendum borgur-
um í Danmörku sem gerast sekir
um glæpi verður vísað úr landi,
verði frumvarp stjórnarflokkanna
samþykkt á föstudag.
Frumvarp Sörens Pind, ráð-
herra innflytjendamála, nýtur
stuðnings tveggja stærstu
stjórnar andstöðuflokkanna, en
samkvæmt því verður erlendum
brotamönnum sem dæmdir eru
til fangavistar sjálfkrafa vísað
úr landi. Þó eru gerðar undan-
tekningar ef dómstólar fallast á
að sýnt hafi verið fram á að brott-
vísunin brjóti sannarlega í bág við
alþjóðasamninga.
Með því er sönnunarbyrði komið
yfir á þá dæmdu, en samkvæmt
núgildandi lögum verður ákæru-
valdið að krefjast brottvísunar.
Í samtali við danska blaðið
Information segir Eva Smith,
lögfræðiprófessor við Kaup-
mannahafnarháskóla, að nýja lög-
gjöfin muni leiða til þess að oftar
verði farið á svig við samninga og
það sé áhyggjuefni.
Formaður Mannréttinda-
stofnunar tekur undir það og
segir að eftir því sem fleiri vafa-
tilvik komi upp, verði líklegra að
farið verði yfir mörk sem alþjóða-
samningar setja. - þj
Samstaða um brottvísun erlendra brotamanna:
Verður vísað úr landi
HERT LÖG Erlendum afbrotamönnum verður sjálfkrafa vísað úr landi samþykki
danska þingið ný lög innflytjendaráðherrans Sörens Pind. NORDICPHOTOS/AFP
NOREGUR Talsmenn norska olíu-
risans Statoil blása á bölspár þrátt
fyrir að framleiðsla hafi dregist
saman jafnt og þétt síðustu átta ár
og segja stórsókn í vændum.
Fréttablaðið sagði nýlega frá
málinu, en í tilkynningu frá
fyrir tækinu, sem norskir fjöl-
miðlar fjalla um, segir að stefnt
sé að því að auka framleiðsluna
úr 1,9 milljón tunnum á dag árið
2010 upp í 2,5 milljónir tunna árið
2020.
Til þess að svo megi verða
hefur Statoil lagt mikla áherslu á
rannsóknir og mun meðal annars
verja þrettán milljörðum Banda-
ríkjadala til rannsókna í ár og
öðru eins á næsta ári. - þj
Talsmenn olíurisans Statoil leggja mikla áherslu á rannsóknir:
Stórsókn í vændum
FULL FERÐ ÁFRAM Statoil hefur boðað
stóraukna olíuframleiðslu í kjölfar frétta
um samdrátt.