Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.06.2011, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 22.06.2011, Qupperneq 32
20 22. júní 2011 MIÐVIKUDAGUR Yrsa Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann í gær fyrir bókina Ég man þig. Hún segir verðlaunin hafa komið sér ánægjulega á óvart og hefur einsett sér að skrifa fleiri draugasögur. Blóðdropinn, glæpasagna verðlaun Hins íslenska glæpafélags, voru afhent í Borgarbókasafninu í gær. Þau hlaut að þessu sinni Yrsa Sigurðardóttir fyrir hrollvekjuna Ég man þig, sem Veröld gaf út fyrir jól. Dómnefnd skipuðu Auður Aðal- steinsdóttir, Ingvi Þór Kormáksson og Rósa Björk Gunnarsdóttir. Yrsa segir að úrslitin hafi komið sér ánægjulega á óvart. „Ég átti alls ekki von á þessu,“ segir Yrsa, „enda komu margar sterkar glæpasögur út fyrir jól.“ Ég man þig hlaut einnig Tinda- bikkjuna, verðlaun Glæpafélags Vestfjarða, á dögunum. Hún segir verðlaun sem þessi hafa talsverða þýðingu fyrir sig. „Meiri en ég átti von á; maður hugsar í rauninni ekki mikið út í það þegar svona verðlaun falla manni ekki í skaut, en þegar það gerist þá verður maður mjög upp með sér.“ Glæpasagnaunnendur Blóðdropinn rann til Yrsu ÚR UMSÖGN DÓMNEFNDAR Eitt megineinkenni íslenskra glæpasagna er að þær bregða upp spegli á samtímann. Í Ég man þig er kreppan í bakgrunni og athyglisvert í því sam- hengi að meginþemu bókarinnar eru svik, reiði og hefnd; vítahringur ótta og ofbeldis. [...] Allir þessir þræðir eru fléttaðir saman í sannfærandi fléttu, og helsti kostur bókarinnar er að hún nær að gera það sem allar góðar glæpa- og spennusögur gera: Að halda lesandanum í heljargreipum allt fram á síðustu blaðsíðu Rithöfundurinn Hugleikur Dags- son hefur endurheimt efnið úr tölvunni sinni sem var stolið fyrir skömmu. Eins og Fréttablaðið greindi frá var í tölvunni handrit að hryllingsmynd og handrit að framhaldsbókunum Popular Hits 2 og Garðarshólmi 2 sem eiga báðar að koma út fyrir jólin. Hugleikur fékk harðan disk með afrituðu efninu afhentan í Ríkis- útvarpinu í Efstaleiti í gær. Bubbi Morthens hafði hvatt þjófinn til að skila efninu í Efstaleitið í þættinum Virkir morgnar á Rás 2. Umslag merkt Gunnu Dís, eins af stjórnendum þáttarins, beið hennar þegar hún mætti í vinn- una í gærmorgun og í kjölfarið afhenti hún það Hugleiki, sem var að vonum mjög ánægður. Hugleikur fékk harða diskinn MEÐ HARÐA DISKINN Hugleikur Dagsson sáttur eftir að Gunna Dís afhenti honum harða diskinn. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA eru enda kröfuharðir og láta ekki bjóða sér hvað sem er. „Sem reyfara fíkill þekki ég það af eigin raun; ég er fljót að leggja frá mér bækur ef þær standast ekki vænt- ingar mínar.“ Ég man þig er sjötta glæpasaga Yrsu. Sögusviðið er Hesteyri á Jökul fjörðum. Þar er ungt fólk að gera upp hús og fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir eyðiþorpinu. Á sama tíma dregst ungur læknir á Ísafirði inn í rannsókn á sjálfs- morði eldri konu. Hún virðist hafa verið hugfangin af syni hans sem hvarf fyrir þremur árum og fannst aldrei. Hér kveður við annan tón en í fyrri verkum Yrsu og lögfræð- ingurinn Þóra Guðmundsdóttir er fjarri góðu gamni. Í ofanálag er Ég man þig draugasaga, form sem margir reyfarahöfundar og lesend- ur hafa fyrirvara á, enda átti Yrsa ekki von á að bókin hlyti jafn góðar viðtökur og fyrri bækur hennar. „Mig langaði hins vegar mikið til að skrifa svona bók og gerði það hálfpartinn fyrir sjálfa mig. Það kom mér þess vegna mjög á óvart hvað hún gekk vel, rokseldist og hefur nú unnið til tvennra verð- launa. Það er bara holl áminning um að maður á að taka mark á sinni innri rödd en ekki láta ímyndaðar væntingar annarra ráða för við skriftirnar.“ Yrsa vinnur nú að nýrri bók um Þóru lögfræðing, sem er væntanleg fyrir jól. Hún er hins vegar langt því frá fullsödd af draugasögu- forminu. „Ég man þig lukkaðist það vel að það kynti bara enn frekar undir áhuganum. Ég vildi ekki koma með aðra draugasögu strax í kjölfarið á þessari en það er öruggt að þær eiga eftir að verða fleiri.“ bergsteinn@frettabladid.is BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is MARY AND MAX THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN? ROUTE IRISH HÁSETA VANAR Á BÁT (MEÐ ENSKUM TEXTA) BÖRN (MEÐ ENSKUM TEXTA) FORELDRAR (MEÐ ENSKUM TEXTA) 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00 22:00 18:00 20:00 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ BAD TEACHER 6, 8 og 10 MR. POPPERS PENGUINS 4, 6 og 8 BRIDES MAIDS 4, 6.30, 9 og 10 KUNG FU PANDA 2 3D 4 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar -BOX OFFICE MAGAZINE www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar þ.þ fréttatíminn FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN  E.T WEEKLY ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 14 12 12 12 12 12 12 10 10 10 L LL L L L V I P AKUREYRI BEASTLY kl. 6 - 8 - 10:10 SUPER 8 kl. 5:40 - 8 - 10:20 SUPER 8 Luxus VIP kl. 8 - 10:20 THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 6 KUNG FU PANDA 2 ensku. Tali Sýnd í 2D kl. 10:20 M/texta PIRATES 4 Sýnd í 2D kl. (5:20 VIP) - 8 - 10:40 SOMETHING BORROWED kl. 8 12 12 12 12 10 L L KRINGLUNNI SELFOSS BEASTLY kl. 6 - 8 - 10 SUPER 8 kl. 5:50 - 8 - 10 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 3D kl. 8 Ótextuð THE HANGOVER 2 kl.10:20 BRIDESMAIDS kl. 8 - 10:30 SUPER 8 kl. 8 - 10:20 SUPER 8 kl. 8 - 10:20 HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20 SUPER 8 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MR. POPPER’S PENGUINS kl. 5.30 - 8 - 10.20 HANGOVER PART II kl. 8 -10.25 X-MEN: FIRST CLASS kl. 8 -10.45 KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 5.30 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 5 isoibMSA . t þér miða á gðu ygr VANESSA HUDGENS ALEX PETTYFER NEIL PATRICK HARRIS Frábær mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Nútíma útgáfa af Beauty and the Beast  S.F. CHRONICLE  MIAMI HERALD MYNDUNUM, ÞÚ MUNT TWILIGHT EF ÞÚ HAFÐIR GAMAN AF“ „FALLA FYRIRBEASTLY SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS GLERAUGU SELD SÉR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á - FRÉTTATÍMINN BAD TEACHER KL. 6 - 8 - 10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 6 - 8 L BRIDESMAIDS KL. 10 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L X-MEN: FIRST CLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 L PAUL KL. 8 12 FAST FIVE KL. 10.10 12 BAD TEACHER KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 14 BAD TEACHER Í LÚXUS KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L MR. POPPER´S PENGUINS Í LÚXUS KL. 3.40 L SUPER 8 KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 BRIDESMAIDS KL. 8 - 10.40 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.40 L BLÓÐI ROÐIN VERÐLAUN Yrsa átti ekki von á að lesendur yrðu jafn móttækilegir fyrir draugasögu og hefðbundnari reyfurum en Ég man þig sló rækilega í gegn og er mest selda bók hennar hingað til. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.