Fréttablaðið - 30.06.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 30.06.2011, Blaðsíða 44
Skilvirkni. Ef þú sættir þig ekki við dómgæslu þá nægir að kalla „dómari!“. Dómarinn fer ekki að snúa sér að áhorfendum og hlusta nánar á langar tilfinninga- legar ræður um andlega heilsu og líkamsvöxt. Þátttaka. Að fara á völlinn og horfa án þess að kalla og syngja! Þá er betra að vera heima og prufa heima-dítox úr eldhúskrananum og stilla á FM95,7. Hægt er að fara á leik með Víkingi Ólafsvík til að sjá hvernig þetta gengur fyrir sig. Kurteisi. Að niður- lægja andstæðing sökum útlits eða holdafars, til dæmis rasshaus, gefur til kynna að þú vitir fátt annað um knattspyrnu en sögu Manchester United síðastliðin 15 ár. Að líkja búningum and- stæðinga við búning Skalla- gríms er ekki niðurlæging. Frumleiki. Leikmenn hafa gefið áhorf- endum fingurinn eftir að hafa heyrt frumlegar athuga- semdir úr stúku en uppskorið rautt spjald að launum frá dómar- anum. Frumleiki og kurteisi er úrvals hvatning. Klæðnaður. Þú ferð ekki í græna latex- garðyrkjubolinn þinn á leik með Blikum, nema þú sért Bliki. Það á að sjást langar leiðir hvaða lið þú styður. Svo væri fínt að greiða sér og setja á sig ilm. Þetta er opinber vettvangur. 1 3 5 … UM HVERNIG Á AÐ HAGA SÉR Á FÓTBOLTALEIK Gunnar Sigurðarson, vallar spekúlant á Mbl.is. 2 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.