Fréttablaðið - 30.06.2011, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 30.06.2011, Blaðsíða 64
30. júní 2011 FIMMTUDAGUR48 folk@frettabladid.is Leikkonan America Ferrera gekk í það heilaga á dögunum en hinn heppni er æskuástin og leikstjór- inn Ryan Piers Williams. Parið hefur verið saman lengi en trú- lofaði sig fyrir ári. Ferrera, sem er best þekkt fyrir leik sinn í sjónvarpsþátt- unum Ugly Betty, bauð einung- is nánustu vinum og fjölskyldu í brúðkaupið. Meðal gesta voru leikkonurnar Vanessa Williams og Rebecca Romjin, sem leika einnig í Ugly Betty, og Blake Lively úr Gossip Girl en hún er mjög góð vinkona Ferrera. Ugly Betty- stjarna gift HJÓN Leikkonan America Ferrera úr Ugly Betty giftist æskuástinni, Ryan Piers Williams, um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/AP KR-útvarpið ætlar að elta meistaraflokk karla í fótbolta til Gundadal í Þórshöfn í Færeyjum. Þar fer fram leikur ÍF Fugla- fjarðar og KR í Evrópudeildinni í kvöld. Þröstur Emilsson verður í Þórshöfn með viðtöl fyrir leik og lýsir svo leiknum sem hefst klukkan 18. Útsendingin, sem er sú 314. í röðinni hjá KR-útvarp- inu, hefst klukkan 17 og verður Páll Sævar Guðjónsson í KR- heimilinu. Útvarp KR sendir út á FM 98,3 og á Netheimur.is, iPhone, iPad og Ipod. KR-útvarpið til Færeyja Kvikmynd er í bígerð um ævi Brians Wilson, fyrrum for- sprakka hljómsveitarinnar Beach Boys. Oren Moverman, sem leik- stýrði hinni vel heppnuðu The Messenger, er að skrifa hand- rit myndarinnar, sem hefur ekki enn fengið nafn. Í yfirlýsingu frá framleiðslufyrirtækinu River Road Entertainment fjallar mynd- in um einstakan tónlistarferil Wilsons, andlega erfiðleika hans og hvernig honum hefur tekist að halda áfram í tónlistinni með hjálp eiginkonunnar Melindu. Kvikmynd um Wilson BRIAN WILSON Mynd um ævi Wilsons er væntanleg á hvíta tjaldið. Fjórar erlendar hljómsveit- ir koma fram á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem verður haldin í Neskaupstað dagana 7. til 9. júlí. Þær heita Triptykon frá Sviss, The Monolith Deathcult frá Hol- landi, Secrets of the Moon frá Þýskalandi og hin færeyska Hamferð. Á meðal íslenskra hljómsveita sem stíga á svið eru Ham, Dr. Spock, Sólstafir, Mammút, SH Draumur og Skálm- öld auk Eiríks Haukssonar. Rokkað á Eistnaflugi NEXT Kringlunni•Sími 551 3200 AF ÖLLUM VÖRUM! ÚTSALAN ER HAFIN! K R I N G L U N N I FYRIR ÞIG OG ÞÁ SEM ÞÉR ÞYKIR VÆNST UM! DÖMU, HERRA- OG BARNAFATNAÐUR! 40% AFSLÁTTU R! OPNUMKL. 07:00Í DAG! Nýjasta tölublað tímaritsins Newsweek hefur vakið hörð viðbrögð, en á forsíðunni er að finna tölvugerða mynd af Díönu prinsessu og Katrínu hertogaynju af Cambridge. Díana prinsessa hefði orðið fimmtug á morgun hefði hún lifað og veltir ritstjóri blaðsins, Tina Brown, fyrir sér hvernig líf prinsess- unnnar væri árið 2011. Lafði Díana Spencer, betur þekkt sem Díana prinsessa, hefði orðið fimmtug á morgun, 1. júlí. Af því tilefni er forsíða tímaritsins Newsweek heldur óvenjuleg, en þar má sjá Díönu prinsessu og tengdadóttur hennar Katrínu hertogaynju af Cambridge ganga brosandi hlið við hlið. Myndin er mjög sannfærandi en vart þarf að taka fram að hún er tölvugerð. Eins og flestir vita lést Díana prinsessa langt fyrir aldur fram í bílslysi í París árið 1997. Ritstjóri Newsweek er Tina Brown og veltir hún fyrir sér í grein inni í blaðinu hvernig líf Díönu væri ef hún hefði ekki lát- ist. Brown hefur lengi haft áhuga á Díönu og skrifaði meðal ann- ars ævisögu prinsessunnar árið 2007. Brown telur að Díana hefði ábyggilega flutt til New York, hún hefði óhrædd látið flikka upp á útlitið með lýtaaðgerðum og án efa væri hún virkur með- limur á samskiptavefnum Twit- ter. Einnig telur Brown að Díana væri búin að vera í sambandi við marga karlmenn og væri öfund- sjúk út í Katrínu hertogaynju, sem einmitt prýðir forsíðuna með tengdamóðurinni sem hún hefur aldrei hitt. Skiptar skoðanir eru um for- síðuna og greinina. Margir eru æfir og segja athæfið ósmekk- legt. Aðrir telja grein Newsweek góða og að Brown hafi nýtt sér listrænt frelsi til að endurvekja minningu Díönu. Dæmi svo hver fyrir sig. alfrun@frettabladid.is Umdeild forsíða Newsweek á fimmtugsafmæli Díönu BROSANDI Díana prinsessa var mjög vinsæl og var dauði hennar mikill harmleikur, en hún lést í bílslysi í París aðeins 36 ára að aldri. 6 DÍANA FIMMTUG Myndin á forsíðunni er mjög sann- færandi og sýnir prinsessuna ganga við hlið tengdadóttur sinnar, Katrínar hertogaynju af Cambridge. Margir eru æfir og telja athæfið ósmekklegt hjá Newsweek. LEIKARINN BRAD PITT, sem á sex börn, passar sig á því að taka vinnuna ekki með heim. „Ég vil að þau séu frjáls og laus við allt það sem ég þarf að glíma við,“ segir Pitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.