Fréttablaðið - 27.07.2011, Side 28

Fréttablaðið - 27.07.2011, Side 28
KYNNING − AUGLÝSINGmaraþon MIÐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ 20114 Einn fremsti hlaupari Ís-lands, Kári Steinn Karls-son, tekur þátt í Reykjavík- urmaraþoninu þann 20. ágúst. Hann hleypur hálft maraþon sem æfingu fyrir Berlínarmaraþon- ið, sem verður hans fyrsta heila maraþon. „Ég stefni á að taka þátt í Ólympíuleikunum árið 2012. Til þess þarf ég að hlaupa heilt mara- þon á undir tveimur klukku- stundum og átján mínútum.“ Jöfn keppni og góðar aðstæður eru mikilvægir þættir fyrir hann til þess að ná settu markmiði. Því hleypur hann heila maraþonið erlendis, þar eru fleiri á hans reki og með hugann við þátttöku á Ól- ympíuleikunum. Áður hefur Kári, sem er 25 ára, tekið þátt í yfir tíu Reykja- víkurmaraþonum, bæði í fimm og tíu kílómetra hlaupum. „Það þykir gott að ná góðum grunni í brautarhlaupum og styttri hlaup- um, sem ég hef verið að gera und- anfarið,“ segir Kári sem varð um síðastliðna helgi Íslandsmeistari í fimm þúsund metra hlaupi líkt og undanfarin ár. Ferill Kára hófst með götu- hlaupum á yngri árum. Hann tók fyrst þátt í Reykjavíkurmara- þoninu þegar hann hljóp tíu kílómetra aðeins níu ára. Símtal frá Ungmannasambandi Skaga- manna var það sem breytti öllu. Þá var hann fimmtán ára og höfðu þeir veitt góðri frammi- stöðu hans athygli. „Margir öfl- ugir langhlauparar voru á þeirra snærum, ég þekkti nöfnin og fannst þetta mjög spennandi.“ Kári hóf að mæta á æfingar hjá þeim og fann þar með sína hillu í lífinu. Fyrir sex árum gekk hann til liðs við Breiðablik og æfir nú tíu til þrettán sinnum í viku og hleypur á bilinu 130 til 180 kíló- metra á viku. Þrátt fyrir þrotlausar æfing- ar segir Kári: „Maraþon er ekkert grín, margt getur farið úrskeiðið á þessari löngu leið.“ Hann vonar að allt muni þó ganga að óskum í Berlín og veita honum þátttöku- rétt á Ólympíuleikunum í Lond- on næsta sumar. -hþt Stefnir ótrauður á Ólympíuleikana Kári Steinn ætlar að hlaupa sitt fyrsta 42 kílómetra maraþon á undir tveimur klukku- stundum og átján mínútum og komast á Ólympíuleikana. MYND/STEFÁN HVETJANDI SKIPULAG Hlauparar nota í auknum mæli farsíma með inn- byggðu gps-mælitæki til að fylgjast með hversu langt þeir hlaupa. Á vefsíðunni endomondo.com er hægt að halda utan um slíkar mælingar og deila því hvernig æfingarnar ganga. Það virkar hvetjandi fyrir marga. Á síðunni er einnig hægt að skrá inn hjólavega- lengdir. GEFÐU LÍF Líf – styrktarfélag kvennadeildar Landspítalans er meðal hinna fjölmörgu góðgerðarfélaga sem taka þátt í maraþoninu 20. ágúst. Það verður með boðsveit í heilu maraþoni og einnig munu fleiri hlaupa fyrir samtökin og safna með því áheitum. Þeir sem vilja slást í þann hóp eru hvattir til að skrá sig í hlaupið og fara síðan inn á www.hlaupastyrkur.is. Líf vinnur að því að bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjöl- skyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu sem og konur sem þurfa umönnun vegna kvensjúkdóma. Meira um það á síðunni www.gefdulif.is. Pro-Gastro8 hefur hjálpað þúsundum Íslendinga að koma jafnvægi á meltinguna. Pro-Gastro8 er stútfullt af hjálpsömum góðgerlum ensímum og trefjum. Pro-Gastro8 er fáanlegt á ný! Pro-Gastro 8 fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna. D reifing: G engur vel ehf. Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogi | S: 577 6000 | www.garmin.is PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 1 1 8 6 1 Þjálfun Náðu settum markmiðum með hlaupafélaganum í tækinu (Virtual Partner). Fáðu nákvæma vegalengd, staðsetningu, hraða, púls, kaloríur og fleira og fleira. Alvöru æfingar = Alvöru árangur. Geymdu, greindu og deildu. Þú sendir æfingaupplýsingarnar þína í tölvuna og sérð árangurinn strax. ÚT Á GRANDA ÚT Á GRANDA Grandagarði 3, 101 Reykjavík, Sími 552 9940 Opið mán.–fös. kl. 9–18. Laugard. kl. 9–16 Opið á sunnudögum í júní, júlí og ágúst. Jaxon slöngubátur Visa raðgreiðslur til 36 mán. Vaxtalaust Visa lán til 6 mánaða Leigjum einnig út bátana Síðustu 290 cm slöngubátarnir í tösku Verð áður 259.000 kr. TILBOÐ 199.000 KR. Rafmagnsmótorar 48 libs. Verð 44.900 kr. TILBOÐ 39.900 KR.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.