Fréttablaðið - 27.07.2011, Side 29
KYNNING − AUGLÝSING maraþon27. JÚLÍ 2011 MIÐVIKUDAGUR 5
Sportís er einn af helstu
styrktaraðilum
Reykjavíkurmaraþonsins.
Fyrirtækið er ein stærsta
sportvöruheildsala
landsins.
Reykjavíkurmaraþonið fer fram 20. ágúst næstkom-andi. Fjölmargir styrktar-
aðilar hafa lagt sitt af mörkum svo
það geti orðið að veruleika. Þar á
meðal heildverslunin Sportís ehf.
Sölustjórinn Kristinn Kristjánsson
veit allt um málið.
„Við höfum verið styrktarað-
ilar að Reykjavíkurmaraþoninu
síðastliðin tvö ár og um áramót-
in ákváðum við að framlengja
samninginn til ársins 2013. Sáum
ekki ástæðu til annars en að halda
áfram þessu frábæra samstarfi,
enda varla hægt að styðja betur
við og byggja upp hlaupamenn-
inguna hérlendis. Þetta er nú einu
sinni stærsta hlaupið,“ útskýrir
Kristinn og lætur þess getið að al-
mennt láti fyrirtækið sig heilsu og
heilbrigði varða.
„Við höfum í gegnum tíð-
ina reynt að hvetja almenning
til heilbrigðara lífernis og leynt
og ljóst aðstoðað íslenskt afreks-
fólk í hinum og þessum íþrótt-
um, svo sem handbolta, blaki,
badminton, frjálsum íþróttum og
vitanlega hlaupi,“ segir Kristinn.
„Þannig erum við með framúr-
skarandi íþróttamenn eins og til
dæmis Rögnu Ingólfsdóttur bad-
mintonkonu og Helgu Margréti
Þorsteinsdóttur frjálsíþróttakonu
á samningi auk nokkurra lands-
liðsmanna í handbolta.“
Kristinn segir fyrirtækið leggja
málefninu lið með ýmsum hætti,
þar á meðal með íþrótta- og skó-
fatnaði frá Asics. „Sportís er ein
stærsta sportvöruheildsala lands-
ins og hefur umboð fyrir nokk-
ur af bestu vörumerkjum heims.
Asics er eitt þeirra. Það er aðal-
lega þekkt sem einstaklega vand-
að hlaupaskómerki enda er Asics
með að minnsta kosti 50 prósenta
markaðshlutdeild í hlaupaskóm á
Íslandi. Framan af lagði Asics hins
vegar minni áherslu á íþróttafatn-
að en hefur sótt í sig veðrið und-
anfarin ár og framleiðir nú há-
gæðavöru. Stefnan er að bjóða
eingöngu upp á það besta.“
Hann segir því um að gera að
kynna sér úrvalið í hlaupaskóm
og fatnaði frá Asics. „Þarna eru
alls kyns vörur sem henta vel til
dæmis í Reykjavíkurmaraþonið og
skemmtilegar nýjungar á leiðinni,
sem er auðvelt að nálgast því Asics
er fáanlegt í öllum helstu íþrótta-
vöruverslunum landsins,“ bend-
ir hann á og telur nokkrar upp:
„Útilífi, Intersporti, Sportveri á
Akureyri, Hafnarbúðinni á Ísa-
firði, Fjarðasporti í Neskaupstað,
Fjölsporti í Hafnarfirði, Tískuhús-
inu á Sauðárkróki, Skóbúð Húsa-
víkur, Efnalaug Suðurlands og
verslunum Cintamani í Banka-
stræti í Reykjavík og Austur-
hrauni í Garðabæ.“
Kristinn getur þess að starfs-
fólkið aðstoði viðskiptavini eftir
fremsta megni við að finna vöru
við sitt hæfi.
Sportís er ein
stærsta
sportvöruheildsala
landsins og hefur umboð
fyrir nokkur af bestu
vörumerkjum heims.
Asics er eitt þeirra.
asics.com
Hvetjum til heilbrigðis
Kristinn segir starfsfólk verslana taka vel á móti viðskiptavinum. Í þeirra hópi er hand-
boltakappinn góðkunni Logi Geirsson sem er vörumerkjastjóri Asics á Íslandi. MYND/STEFÁN
NOKKRIR VÆNTALEGIR
FRÁ ASICS
Gel-Kayano 17
Herra
Gel – Kayano 17
Dömu
Gel – Nimbus 13
Herra
Gel – Nimbus 13
Dömu