Fréttablaðið - 05.08.2011, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 05.08.2011, Blaðsíða 37
E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 6 12 Síðsumarsmellurinn í ár Tvær manneskjur, tuttugu ár. Emma og Dexter hittast þann 15. júlí 1988, kvöldið sem þau útskrifast. Daginn eftir skilur leiðir. Hvar verða þau sama dag að ári? Og árið þar á eftir? Næstu tuttugu árin er gripið niður í líf þeirra þennan dag – 15. júlí – og fylgst með því hvernig þau lifa hvort sínu lífi, þótt þau geti aldrei almennilega hvort án annars verið. Styrmir Dýrfjörð hjá Eymundsson á Akureyri mælir með bók mánaðarins. Bók mánaðarins er skáldsagan Einn dagur eftir David Nicholls 1.999* TILBOÐ KRÓNUR Fullt verð 2.699 kr. *Gildir til 31. ágúst nk. ÁGÚST „Dásamle g, dásaml eg bók: Viturleg, s kemmtile g, glögg, full af sam úð og stun dum svo ósegja nlega sorg leg.“ – The Tim es

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.