Fréttablaðið - 19.08.2011, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 19.08.2011, Blaðsíða 23
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 S tefán Ingi Svansson, yfir- kokkur Veisluturnsins, hefur vakað yfir grill- inu í sumar og grillað alls kyns krásir fyrir sjónvarpsáhorf- endur í þættinum Grillað ásamt þeim Sigurði Gíslasyni og Völundi Snæ Völundarsyni. Þeir félagar gera gjarnan óáfenga fordrykki sem Stefán Ingi segir góða til að koma bragðlaukunum í gang. Hann hrærði saman léttan drykk í takt við árstíðina. „Þar sem berin eru farin að spretta ákvað ég að gera krydd- aðan trönuberjadrykk með fersk- um nýtíndum bláberjum. Ég nota lífrænan trönuberjasafa sem er ekki eins sætur og sá hefð- bundni en þannig er hægt að leika sér meira með hann og bæta út í sýrópi, sítrus ávöxtum og alls kyns kryddi.“ Stefán Ingi lætur uppskrift að grilluðum osti fylgja með sem hann segir afbragðseftirrétt. „Ég grilla hann á kolagrilli í opnu íláti sem gefur skemmtilegt kolabragð. Það er upplagt að setja hann á grillið eftir aðalréttinn þegar kolin eru aðeins farin að kólna.“ Fjórir grillþættir eru eftir hjá þeim félögum og spurður hvort Kryddaðir fordrykkir passa vel á svölu síðsumri og hita upp fyrir grillsteikur og aðrar krásir: FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Grillaður hvítmygluostur með apríkósumarmelaði, sultuðum fíkjum og heslihnetum. 1 stk. hvítmygluostur 2 msk. apríkósumarmelaði 3 stk. sultaðar fíkjur 30 g heslihnetur 2 stk. timjangreinar Setjið ostinn í stálform og dreifið sultunni, fíkjunum og hnetunum yfir. Skreytið með timjan. Grillið á miðl- ungs hita í 15 mínútur. Trönuberja- og bláberjadrykkur með myntu 1 l trönuberjasafi 3 msk. söxuð bláber 2 msk. hrásykur safi úr ½ sítrónu 2 cm ferskur engifer 15 stk. myntulauf ísmolar Skrælið engifer og rífið niður með rifjárni í stóra skál. Bætið hrásykri, sítrónusafa og blá- berjum út í ásamt myntulaufum sem eru skorin í ræmur. Látið standa í tíu mínútur. Hellið trönuberjasafa saman við ásamt ísmolum. Berið fram í háum kokkteilglösum og skreytið með engifer og myntu. BLÁBERJAFORDRYKKUR OG GRILLAÐUR OSTUR Kemur bragð- laukunum í gang framhald verði á sjónvarps- ferlinum segir Stefán Ingi aldrei að vita. „Við þrír erum alltaf eitt- hvað að bralla saman og við höfum svakalega gaman af þessu.“ Tökum á þáttunum er nýlokið en þeir hafa verið teknir jöfnum hönd- um. „Við höfum leyft sumrinu að líða svolítið með þessu og gerum það sem okkur finnst skemmtilegt og passar hverju sinni.“ Nánari upplýsingar um þættina er að finna á www.grillad.is. vera@frettabladid.is Víkin – Sjóminjasafnið í Reykjavík, Bryggjan og CCP standa fyrir dagskrá við höfnina á Menningar- nótt. Þar verða hljómsveitir, föndursmiðja fyrir börn og upplestrar. Þá verður hægt að dansa á Bryggju- pallinum frá 20 til 22, þar sem félagsskapurinn Komið og dansið verður í fararbroddi. ALLA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 www.geysirbistro.is Verð aðeins 1.895 með kaffi eða te
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.