Fréttablaðið - 19.08.2011, Page 40
19. ágúst 2011 FÖSTUDAGUR28
1
6 7 8
10
13
119
12
15
16
18
21
20
17
14
19
2 3 4 5
krossgáta
BAKÞANKAR
Mörtu Maríu
Friðriksdóttur
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Jói, þetta er
Zigrún! Hún
er með mér
í bandinu.
Ánægju-
legt! Hvað
spilar þú
á, fagoth?
Gítar Ókeiii!
Sjáumst
í kvöld,
Zlatan.
Það
gerum
við!
Hafðu
það go...
fínt!
Hvað með
þig, Palli? Hvernig var
dagurinn
þinn?
Afsakið.
Ég get
ekki tjáð
mig núna.
Má ég fá
tómat-
sósuna?
Afsakið en
ég get ekki
aðstoðað
núna.
Ups
Gat verið að
foreldrar þínir
sendu svona
pirrandi
leikfang.
Það minnir mig á
það! Ég á eftir að
þakka þeim
fyrir að
senda Lóu
leikfangið.
Mamma? Lóa er yfir
sig hrifin af öskrandi
trúðnum.
Þau eru
farin að sjá
í gegnum
þetta!
En við Lárus vorum að velta því
fyrir okkur hvort þið væruð
viljandi að senda hingað
hávær og pirrandi leikföng.
Haha!
LÁRÉTT
2. feikn, 6. ullarflóki, 8. þrá, 9.
heyskaparamboð, 11. nesoddi, 12.
sljóvga, 14. yfirstéttar, 16. tvíhljóði, 17.
svipuð, 18. suss, 20. skammstöfun,
21. faðmlag.
LÓÐRÉTT
1. gleðimerki, 3. fíngerð líkamshár,
4. kynlíf, 5. hallandi, 7. ráðning, 10.
fálæti, 13. kosning, 15. skrifa, 16.
umfram, 19. gyltu.
LAUSN
LÁRÉTT: 2. glás, 6. rú, 8. ósk, 9. orf,
11. tá, 12. slæva, 14. aðals, 16. au, 17.
lík, 18. uss, 20. fr, 21. knús.
LÓÐRÉTT: 1. bros, 3. ló, 4. ástalíf, 5.
ská, 7. úrlausn, 10. fæð, 13. val, 15.
skrá, 16. auk, 19. sú.
Þú ert
augljóslega með
ofnæmi fyrir
einhverju...
hefurðu
borðað eitthvert
sjávarfang
nýlega?
Meðal annars efnis:
Fólk er enn í losti
Mikið starf er enn óunnið á hamfarasvæðum í Japan.
Eins og gömul sófasett í magadansi
Fréttablaðið skoðar ljótustu fótboltatreyjurnar.
Verð að fá að
vera ég sjálf
Tobba Marinós lætur umtalið ekki slá sig út af laginu.
Veðrið ætti að vera aðalumræðuefnið, alltaf!“ sagði sessunautur minn með
miklum þunga, þegar ég velti fyrir mér að
skrifa um veðrið og komandi haust í þess-
um pistli mínum í dag. Hún bætti því svo
við að veðrið ætti að vera aðalumræðu efnið
alltaf og klykkti út með því að samræður
um veður og veðurtengd málefni gætu
verið svo rosalega skemmtilegar.
HVATNING sætisfélagans varð til
þess að veðrið og haustið, sem nálg-
ast óðfluga, verður umræðuefni
dagsins og líklega komandi daga,
eins og svo oft áður. Ég er nú einu
sinni Íslendingur og viðurkenn-
um það bara, veðrið er bráð-
skemmtilegt umræðuefni. Það
verður enda oft að umræðuefni
okkar vinkonu minnar sem
býr úti í Lúxemborg en er frá
Íslandi. Veðrið berst reyndar
mun oftar í tal á veturna og
getur verið verulega spenn-
andi, sérstaklega fyrir
Íslendinginn í útlöndum sem
lifir bara í rólyndisveðrinu í
hjarta Evrópu. Hljómar það
ekki spennandi að sólin skíni
langt fram eftir kvöldi og ylji
landsmönnum í ágúst, bílar
festist í snjósköflum víða um
land í febrúar og umferðar-
skilti fjúka um koll vegna
veður ofsa? Þetta hefur oft reynst hið
áhugaverðasta efni í líflegar samræður
okkar vinkvennanna og hún spyr iðulega
um veðrið á Íslandi.
HVERNIG er best að lýsa veðrinu á
Íslandi? Það er svo margbreytilegt og
skjótt skipast veður í lofti. Ég tók upp
á því þegar ég var lítil að segja pabba,
sem staddur var í öðrum landshluta, að
það væri ekkert veður fyrir utan. Veður-
áhugamanninum fannst þetta verulega
óskemmtileg lýsing og innti mig frekari
svara, sem ég hafði alls ekki á takteinum.
Það var ekki vegna þess að ég nennti ekki
að gá, heldur var besta lýsingin ekkert
veður. Í dag er pabbi búinn að átta sig á
því hvað ekkert veður er, það er skýjað og
grátt. Ekkert veður er bara hin ágætasta
lýsing, að mínu mati.
VEÐRIÐ í morgun bar með sér að haustið
væri á næsta leiti. Haustilmur var í loft-
inu, bílrúðan var rök og einmana gult og
rautt laufblað blakti fyrir utan gluggann
minn. Það er ekki bara veðrið og trén
sem bera með sér að haustið sé skammt
undan heldur gera fréttir vikunnar það
einnig. Haustuppskeran er að hefjast og
átta hundruð epli verða tínd af eplatré
á Akranesi. Menningarnótt með öllum
sínum fjölda viðburða og verkfall leik-
skólakennara sem hefur áhrif á þúsundir
fjölskyldna.
Bráðskemmtilegt veður