Fréttablaðið - 27.08.2011, Side 62
LAUGARDAGUR 27. ágúst 2011 4
Húsaviðhald
Húsaviðgerðir -
Nýbyggingar
Tilboð ókeypis
Múrarar, málarar, háþrýstiþvottur,
smiðir- gluggar og hurðir, rafvirkjar og
píparar með mikla reynslu í viðhaldi
fasteigna geta bætt við sig verkum.
Nýbyggingar og allt viðhald fasteigna
inni og úti. Viðhaldsverk ehf S. 699
0712 & 618 7712 verk@vidhaldsverk.is
Sími 896 4947 Netfang: hamraborg @
simnet.is
ERU RENNURNAR FARNAR AÐ
LEKA OG KOMINN TÍMI Á AÐ LAGA
ÞÆR. Tek að mér Lagfæringar,
Upppsetningar, Þakviðgerðir, Viðgerðar
á Bárjárnsklæðningu og alla aðra
Blikksmíðavinnu. Uppl. s. 694 8448
Ólafur.
Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.
málun, múrun, flísa- & parketlagnir
og trésmíði, nýsmíði á gluggum og
ísetningu. Föst tilboð eða tímavinna.
S. 616 1569.
K.R.S. ELDON MÚRVERKTAKAR.
Múrviðgerðir og flísalagnir. Vönduð
vinna Tilb./tímav. S. 899 4254.
Laga ryðbletti á þökum
Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis
smærri verkefni. Uppl. í s. 847 8704 eða
manninn@hotmail.com
Tölvur
Tölvuviðgerðir, gagnabjörgun. Kem á
staðinn. Gott verð. S. 699 6735 Baldvin.
Nudd
THE NEW!
Whole Body Massage in Reykjavik. Any
Time 696 4713
PERFECT MASSAGE WITH TWO OR
FOUR HANDS!!!! 659 62 69
Spádómar
Spásími 908 6060
Spámiðlun, tarot, andleg leiðsögn,
fyrirbænir, draumar og trúnaður.
Opið frá 12-23 S. 894 9228 Steinunn
visa/euro. Verð í bænum frá 03-12
september, get bætt við einkatímum.
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá.
Tarot. Ársspá. Draumráðningar, ást og
peningar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Rafvirkjun
Önnur þjónusta
Green-house
ERUM FLUTT!
Nýju haustvörurnar eru komnar. Opið
í dag 10-18. Frír bæklingur og eldri
vara seld með afslætti. Green-house
Móaflöt 25, Garðabær.
Blekhylki og Tónerar í flestar gerðir
prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki
framleidd af ORINK. Blekhylki.is
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði sími 517-
0150
Fatabreytingar
Allar fatabreytingar og
viðgerðir.
Fljót og góð þjónusta.
Skraddarinn á Horninu,
Skúlagata 26
Sími 552 5540.
KEYPT
& SELT
Til sölu
Gróðurhús TILBOÐ !!!
6fm með hertu gleri 230þ. 9fm með
hertu gleri 330þ. KLIF ehf, S:552-3300
Einstakt þjálfunartæki. Meira en 70
æfingar. Fæst með 60% afsl. á aðeins
100.000kr. Sími 899-9046
Nuddpottar fyrir hitaveitu! Á. Óskarsson
ehf. www.oskarsson.is S. 566-6600
Til sölu nýr 40 stúta nuddpottur, uppl í
síma 898 8040
Ódýr heimilstæki
Höfum til sölu þvottavélar, þurrkara,
ísskápa og uppþvottavélar. S. 847 5545
Notuð skrifstofuhúsgögn
til sölu
L-laga vinnustöðvar, skúffuskápar
undir borð, hillur, skrifstofustólar,
notaðar EGLA-möppur og ýmiss annar
skrifstofubúnaður. Upplýsingar veitir
Harpa í GSM:844 7069. Hægt er að fá
nótu fyrir öllum viðskiptum.
Ódýr eldiviður til sölu. Uppl. s. 773 0317
Yndislegir Mini Schnauzer rakkar. Með
ættbók frá HRFÍ og bólusettir. Verða
afhentir 12 sept. Fara ekkert úr hárum
og eru ekki ofnæmisvaldandi Uppl. í
s. 822 1918
Gegnheilt Eikarparket til sölu Er með
gegnheilt eikarparket til sölu, bæði
lakkað og ólakkað. Uppl. í síma 897-
3820 og á bilauppbod.is.
Til sölu nokkrar lopapeysur á góðu
verði. Bæði heilar og með rennilás og
hettu. S. 861 6654.
Óskast keypt
Carat - Haukur
gullsmiður Smáralind -
Kaupum gull og silfur
Staðgreiðum gull og silfur í
verslun okkar.
Upplýsingar í s. 577 7740
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is í s. 699
8000 eða í Pósthússtræti
13 ( við Austurvöll ), Verið
velkomin
KAUPUM GULL - JÓN &
ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Vantar Apple fartölvu
Óska eftir Unibody MacBook eða
MacBook Pro í góðu ástandi.
Verðhugmynd um 100.000kr.
Upplýsingar í síma 822 5062 og 616
8009.
Óska eftir PALLETTUTJAKK. Uppl. s.
895 9376
Hljóðfæri
Til leigu gott æfingarhúsnæði fyrir
hljómsveit, laust nú þegar. S. 894 3755.
Hljómtæki
Til sölu nýr vínilplötuspilari Pro-ject
Debut 111, Marantz PM5003 magnari,
Paradigm atom hátralarar S: 869 2030
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Til bygginga
Kvistir
Sérsmíðaðir kvistir á þök. Uppsetning
tekur aðeins einn dag. Frábær
fjárfesting. www.kvist.is S:.846 5278.
Ódýr byggingavara
T i m b u r , þ a k s t á l , g l u g g a r ,
hurðir, gler,flotefni, ofna/
gólfhitakerfi, grindarefni, gips,
ull,gólfefni,málning,innihurðir ofl. Einnig
einbýlishús, parhús,raðhús,gestahús, í
einingum. UAB New House Factory
Klaipeda kjartanicecode@internet.is
Verslun
Líkamsræktartöðvar og
Íþróttahús ATH!
Professional, antistatic dúkar fyrir
hlaupabretti. Traust þjónusta. Gsm 666
1025.
Ýmislegt
Plastgeymslu útihús. 4,5fm. Auðveld
í uppsetningu og viðhaldsfrí. Verð
180þús. Uppl. í síma 893-3503 eða
845-8588.
HEILSA
Heilsuvörur
Árangur með Herbalife í yfir 30 ár.
Hringdu og fáðu frían prufupakka. Edda
Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA MASSAGE
Authentic initiation into the tantric
mysteries with tantra massage.
Unique experience for men, women
and couples. Tel: 698 8301 www.
tantra-temple.com
Ódýrir og vandaðir ferðanuddbekkir og
óléttubekkir til sölu. S. 891 6447, Óli.
EKKERT SEX NUDD,
En æðislegt LÍKAMSSKRÚBB, heitir
POTTAR og margar teg. af NUDDI. Einnig
DETOX-úthreinsun, FÓTAAÐGERÐIR,
SNYRTING og VEITINGAR. Viðráðanleg
verð og þú kemst fljótt að. Opið
frá 12-18 alla daga nema sun. JB
Heilsulind. S. 823 8280.
Námskeið
Fyrsta önnin í námi í Höfuðbeina-
og spjaldhryggjarmeðferð hefst 03.
september 2011. Kennt um helgar.
Upplýsingar hjá Erlu Ólafsdóttur
sjúkraþjálfara s. 8630610 erla@
upledger.is www.upledger.is
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Smáskipanámskeið (x.
pungapróf) í fjarnámi
byrjar 19. sept 2011
Námskeiðið stendur til 5. júní en
nemendur koma í innilotu 3. - 5.
júní. Kjartan Örn veitir upplýsingar
um námskeiðið í síma 665 1100 og
skráning er á www.tskoli.is.
Skartgripasmíði
Vinsælu skartgripanámskeiðin eru
að byrja aftur. 6 vikna námskeið þar
smíðað er úr silfri og unnið með
íslenska steina, horn og bein. Uppl. í
s. 823-1479 Viva skart Vífil Valgeirsson.
Opin vinnustofa að Smiðshöfða 12,
laugardaginn 27. ágúst frá klukkan
11-16.
Kennsla
Viltu verða stílisti?
The Academy of Colour and Style
býður upp á nám í bæði fatastíl &
litgreiningu og innanhússtílistanámi.
Nánari upplýsingar í síma 533-5101.
www.utlit.is
Píanókennsla fyrir byrjendur og lengra
komna. Uppl. í s. 899 3787.
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig
að mér akstursmat. Uppl. í s. 694
9515 Haukur Vigfússon.
HEIMILIÐ
Heimilistæki
Ískápur til sölu, nýr kostar 400 þ. V. stgr
130 þ. Uppl. s. 857 3052
Málverk
Vegna skráningu mynda listam.
H.dittmann óskum við eftir uppl. um
þessa mynd. E-mail saemunds@aim.
com
Dýrahald
Miniature Pincher
Hvolparnir eru undan Arí sem er bæði
meistari og margföld verðlaunatík
og Whisper sem hlotið hefur mörg
verðlaun. Ættbók frá HRFí. Báðir
foreldrar eru innfluttir. Tilbúnir til
afhendingar. Uppl. 843 4384 / www.
minpin.bloggar.is
Hundagalleríið auglýsir
Kíktu á heimasíðuna
okkar: www.dalsmynni.is
Hundaræktun með starfsleyfi.
S. 566 8417 Tökum visa/euro
DVERGSCHNAUZER
Eigum eina tík og einn rakka eftir
í gotinu. Tilbúin til afhendingar
með ættbók frá HRFÍ. Frábærir
fjölskylduhundar sem fara ekkert úr
hárum. Uppl. í s: 695 7808
Námskeið