Fréttablaðið - 27.08.2011, Page 39

Fréttablaðið - 27.08.2011, Page 39
Siggi Hlö Ég elska þennan þátt Topp tíu á Bylgjunni Bestu lögin að eilífu Reykjavík síðdegis Bragi, Kristófer og Þorgeir Bylgjan með yfi rburði5 4-5 7 Það er rosaleg vínlykt af þessu lagi, það verður alltaf allt vitlaust á dans- gólfum þegar þetta kemur…, samið af einum af fjórum bestu laga- höfundum landsins, syngiði með. Þráinn Steinsson tæknistjóri um Sódóma, með Sálinni Síðasta lagið sem við spil- uðum í gær skipti okkur jafn miklu máli og fyrsta lagið sem við spil- uðum fyrir 25 árum. Bylgjan er 25 ára. Það er ótrúlega langur tími. Það er líka stuttur tími í hugum margra hlustenda. Takk fyrir að hlusta! Útvarpsstöð getur ekki lifað án hlustenda. Það má kannski segja að útvarpsstöð endurnýi sig á hverjum einasta degi, þegar kveikt er á útvarpstækinu og hlustendur mæta til leiks. Bylgjan var fyrsta frjálsa út- varpsstöðin á Íslandi, frjáls í þeirri merkingu að stöðin var ekki í eigu hins opinbera. Stofn- un hennar var bylting í fjöl- miðlun og þvílík viðbrögð. Bylgjan varð á augabragði vin- sælasta útvarpsstöð landsins, með dægur tónlist, dægurefni og fréttir. Jafn sjálfsagt mál eins og að senda líka út tónlist á nóttunni þótti svo mikil nýjung að fólk átti erfitt með að sofna snemma á kvöldin fyrst um sinn. Rás 2 hafði að sönnu sent út popptónlist áður en Bylgjan kom til sögunnar. Plötubúðirnar á Ís- landi voru líka boðberar popp- tónlistar í landinu, Faco, Fálk- inn, Skífan, Steinar og sjálfsagt fleiri. En með stofnun Bylgjunn- ar kom ákveðið frelsi í hugsun. Skyndilega var allt hægt og popptónlist og dægurmenning var tekin hátíðlega sem dagskrá í fjölmiðlum. Síðan bættust fleiri útvarps- stöðvar við og þannig á það að vera. Þegar hugsað er til þessara fyrstu ára í frjálsri fjöl miðlun á Íslandi er það einmitt kjarni málsins. Breytingar koma hreyf- ingu á þjóðfélagið og sem betur fer er útvarpsstöðin Bylgjan allt- af að breytast. Ný tónlist kemur inn, nýtt fólk! Þess vegna störfum við ennþá af fullum krafti eftir 25 ár. Og höfum hugsað okkur að halda áfram að senda út meðan land byggist! Síðasta lagið sem við spiluðum í gær skipti okkur jafn miklu máli og fyrsta lagið sem við spiluðum fyrir 25 árum. Það eina sem breytist lítið sem ekkert eru hlustendur. Þeirra krafa er alltaf sú sama; skemmtileg tónlist, spjall og fréttir, björt og brosandi út- varpsstöð. Bylgjan, Léttbylgjan og Gullbylgjan 55% FM 95.7, Xið 14% Flass 1% Rás 1 5% Rás 2 25% Útvarpshlustun (hlutdeild) 1. til 14. ágúst sl. 12 - 49 ára, samkv. könnun Capacent. Allir eru að hlusta! Afmælistónleikar Bylgjunnar á Ingólfstorgi 20. ágúst 2011. Stuð stuð stuð! MYND/JÓHANN K. JÓHANNSSON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.