Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.09.2011, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 02.09.2011, Qupperneq 23
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512-5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 EINN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA BORGARI RISA Hann er svo stór að hann dugar fyrir heila fjölskyldu STÆRSTI HAMBORGARI Á ÍSLANDI Grillhúsið Tryggvagötu og Sprengisandi, sími: 5275000, grillhusid@grillhusid.is, www.grillhusid.is 460 g af hreinu ungnautakjöti í risa hamborgarabrauði, ostur, salat, tómatar, icebergsalat, beikon, ljúffeng grillsósa og fullt af frönskum. 4.490 kr. GRILLHÚSSINS S álfræðineminn Ása María Reginsdóttir hefur lengi haft gaman af því að elda og er sannkallaður lista- kokkur. „Áhuginn kviknaði í raun þannig að mér fannst gaman að gera fallegan mat og í dag legg ég upp úr því að elda góðan mat sem jafnframt gleður augað. Það á bæði við þegar ég býð fólki í mat eða elda fyrir mig og unnustann,“ segir Ása María og heldur áfram: „Mér finnst til dæmis sérstaklega gaman að gera salöt og leik mér þá með litina og reyni að gera þau sem fallegust, en þannig finnst mér maturinn verða lystugri og betri.“ En ertu listræn að öðru leyti? „Ég veit það nú ekki en okkur finnst gaman að hafa fallegt í kringum okkur og finnst skipta máli hvernig maturinn lítur út og er borinn fram,“ segir Ása María sem býr með fótboltamanninum Emil Hallfreðssyni í Verona á Ítalíu þar sem hann leikur með Hellas Verona. Þar drekkur hún í sig ítalska matargerðarlist og hefur jafnvel fengið að kíkja í pottana á veitingastöðum. „Við höfum komið okkur vel á meðal heimamanna og ég fæ stundum að kíkja inn í eldhús og hjálpa til.“ Er draumurinn þá að opna eigin veitingastað? „Já, hver veit,“ segir Ása María og deilir uppskrift í uppáhaldi. „Þetta er í grunninn kjúklinga- súpa frá vinkonu systur minnar sem hefur tekið nokkrum breyt- ingum í gegnum árin. Hún er til- valin í veislur og fer vel í unga sem aldna. Það er hægt að bera hana fram með nachos en okkur finnst gott að setja ost, kóríander og sólblómafræ út á.“ vera@frettabladid.is FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON KJÚKLINGASÚPA með kóríander og sólblómafræjum FYRIR 4-6 Matreiðsluáhugi Ásu Maríu Reginsdóttur kviknaði þannig að henni fannst gaman að gera fallega rétti. Leggur upp úr fallegum mat 1 risastór laukur fullt af íslensku smjöri 3-4 msk. sterkt karrí 2 kjúklingateningar 4 hvítlauksrif 3 dósir Hunts tómatar með basil, oregano & hvítlauk 1 stór dós niðursoðnar ferskjur 1 grillaður kjúklingur 1/2 l matreiðslurjómi 1/2 l rjómi svartur pipar Meðlæti rifinn ostur kóríander sólblómafræ Aðferð Skerið laukinn gróft. Steikið ásamt hvítlauk, smjöri og karrí. Bætið tómötunum og smá- vegis af vatni við. Leysið teningana upp í örlitlu heitu vatni og blandið saman við. Opnið ferskjudósina og hellið vökvanum í pottinn. Kryddið með svörtum pipar og látið malla í nokkrar mínútur. Skerið ferskjurnar í smáa bita. Rífið kjúklinginn niður í góða munnbita. Blandið rjómanum við rétt áður en súpan er borin fram. Dreifið osti, kóríander og sólblómafræjum yfir hverja skál. Fjölskyldudagur verður haldinn á Laugarvatni um helgina. Þar verður boðið upp á gönguferðir með Müllersæfingum, stafagöngu, íþróttir og næringarráð- gjöf svo dæmi séu nefnd. Háskólalestin verður á staðnum með eldorgel, undraspegla, teiknirólu og snúningshjól.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.