Fréttablaðið - 02.09.2011, Síða 51

Fréttablaðið - 02.09.2011, Síða 51
FÖSTUDAGUR 2. september 2011 31 Íslandsbanki og Valitor bjóða Vildarklúbbsfélögum Á H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 1 1 - 1 7 4 8 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 2. september 2011 ➜ Tónleikar 20.00 Anna María Group og Paavo 3 spila í Norræna húsinu. Tónleikarnir eru hluti af Jazzhátíð Reykjavíkur 2011. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Árlegir hausttónleikar Harðar Torfa í Borgarleikhúsinu. Miðaverð er kr. 3.500. 21.00 Hljómsveitin Kiriyama Family spilar á Bar 11. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Breski gítarleikarinn Guthrie Govan heldur tónleika á Café Rosen- berg. Tónlistarmaðurinn Beggi Smári hitar upp. Aðgangseyrir er kr. 2.500. 22.00 Tónleikar í tilefni sextugsafmælis Björgvins Gíslasonar á Græna Hattinum, Akureyri. Miðaverð er kr. 2.500. 23.00 Elifantree og Kandinsky Effect spila á tónleikum á Sódómu sem eru hluti af Jazzhátíð Reykjavíkur. Miðaverð er kr. 1.500. 23.00 Hljómsveitirnar Moses High- tower og Kiriyama Family leika á Svína- ríi á Faktorý. Aðgangur er ókeypis. 23.00 Rvk Underground og fata- hönnuðurinn Mundi með dansveislu á Square. Erlendi plötusnúðurinn Aeroplane þeytir skífum ásamt Oculus, Óla Ofur, Gísla Galdri og Benna B ruff, Dj Adda Intro og 7. Víddinni. Miðaverð er kr. 1.500 og gildir miðinn einnig á tískusýningu Munda fyrr um kvöldið. ➜ Leiklist 18.00 Dagskrá um eldingar, loka- verkefni Ragnheiðar Hörpu Leifsdóttur af brautinni Fræði og Framkvæmd við Listaháskóla Íslands, verður sýnt í leik- húsinu Norðurpólnum. Sýningin er hluti af leiklistarhátíðinni Lókal. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 20.00 Leiksýningin Fjalla-Eyvindur verður sýnd í leikhúsinu Norðurpólnum. Sýningin er hluti af leiklistarhátíðinni Lókal. Miðaverð er kr. 3.200 en hátíðar- passi kostar kr. 15.000. 20.00 Sýningin Verði þér að góðu með leikhópnum Ég og vinir mínir sýnd í Kassanum, Þjóðleikhúsinu. Sýningin er hluti af leiklistarhátíðinni Lókal. Miða- verð er kr. 3.200 en hátíðarpassi kostar kr. 15.000. 21.30 Kvikmyndir eftir Matt Holm verða sýndar ásamt verkunum Magus (Re) Genesis og Sargent & Victor í Iðnó. Viðburðurinn er hluti af leiklistarhá- tíðinni Lókal. Aðgangseyrir er kr. 2.200. 22.00 Pörupiltar og tvíeykið Viggó og Víóletta frumsýna leikverkið Uppnám í Þjóðleikhúskjallaranum. Miðaverð er kr. 2.900. 23.00 Tvíeykið 2boys.tv sýnir verkið Phobophilia í Tjarnarbíói. Sýningin er hluti af leiklistarhátíðinni Lókal. Miða- verð er kr. 2.200 en hátíðarpassi kostar kr. 15.000. ➜ Opnanir 18.00 Samtökin S.L.Á.T.U.R opna sýningu í Suðsuðvestur, Keflavík. Sýnd verða ný verk eftir Pál Ivan Pálsson, Jesper Pedersen, Þráinn Hjálmarsson, Magnús Jensson, Hallvarð Ásgeirsson Herzog, Þorkel Atlason, Guðmund Stein Gunnarsson og Áka Ásgeirsson. Allir velkomnir. ➜ Fundir 12.00 Innovit nýsköpunar og frum- kvöðlasetur heldur haustfund í stofu HT-102 á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Allir velkomnir. ➜ Hönnun 21.00 Fatahönnuðurinn Mundi sýnir fatalínu sína fyrir sumarið 2012 á tísku- sýningu í Gamla bíói. ➜ Uppákomur 11.00 Uppákoman Collage Party á sér stað í Tjarnarbíói sem hluti af leiklistar- hátíðinni Lókal. Allir velkomnir. ➜ Bæjarhátíðir 12.00 Menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar Ljósanótt mun standa yfir helgina með fjölbreyttri dagskrá. Nánari upplýsingar á ljosanott.is. ➜ Tónlist 23.30 Plötusnúðurinn Dj Gay Latino Man þeytir skífum á Prikinu. Allir velkomnir. 23.30 Plötusnúðurinn Housekell þeytir skífum á Bakkus. Allir velkomnir. ➜ Myndlist 11.00 Gréta Pálsdóttir sýnir portrett- og módelmyndir unnar í olíu á 1. hæð Bókasafns Kópavogs. Myndirnar eru til sölu. Allir velkomnir. 14.00 Sýningin Sjónhending, vatns- litaverk eftir Derek Karl Mundell, stendur yfir í Sal íslenskrar grafíkur. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. KRISTÍN MARJA BALDURSDÓTTIR Rekur ævi listakonunnar Karítasar í tveimur skáldsögum sem spanna alla 20. öldina. Norski útgefandinn Gyldendal hefur fest sér útgáfurétt á skáld- sögunum Karítas: Án titils og Óreiða á striga eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Bækurnar hafa áður komið út á dönsku, frönsku, ítölsku, sænsku, þýsku og hollensku. Skáldsögurnar tvær hlutu mjög góðar viðtökur þegar þær komu út á Íslandi 2004 og 2007, bæði meðal lesenda og gagnrýnenda og var Karítas: Án titils meðal annars tilnefnd til Bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs. Í bókunum er rakin ævi listakon- unnar Karitasar og spannar sagan alla tuttugustu öldina. - bs Karítas og Óreiða koma út í Noregi Sýningunni Sjónarmið – á mótum myndlistar og heimspeki, lýkur í Hafnarhúsinu á sunnudag. Við- fangsefni sýningarinnar eru listaverk sem afhjúpa bresti í viðteknum skilgreiningum á list og hlutverki hennar, verk sem kveikja heimspekilega umræðu og túlka má sem innlegg í hana. Alls komu átta heimspekimennt- aðir sýningarstjórar að sýning- unni. Sýningin fékk fullt hús stiga hjá Rögnu Sigurðardóttur, mynd- listarrýni Fréttablaðsins, sem sagði að enginn með minnsta áhuga á íslenskri myndlist ætti að láta hana framhjá sér fara. Sjónarlok í Hafnarhúsi

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.