Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.09.2011, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 02.09.2011, Qupperneq 51
FÖSTUDAGUR 2. september 2011 31 Íslandsbanki og Valitor bjóða Vildarklúbbsfélögum Á H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA 1 1 - 1 7 4 8 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 2. september 2011 ➜ Tónleikar 20.00 Anna María Group og Paavo 3 spila í Norræna húsinu. Tónleikarnir eru hluti af Jazzhátíð Reykjavíkur 2011. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Árlegir hausttónleikar Harðar Torfa í Borgarleikhúsinu. Miðaverð er kr. 3.500. 21.00 Hljómsveitin Kiriyama Family spilar á Bar 11. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Breski gítarleikarinn Guthrie Govan heldur tónleika á Café Rosen- berg. Tónlistarmaðurinn Beggi Smári hitar upp. Aðgangseyrir er kr. 2.500. 22.00 Tónleikar í tilefni sextugsafmælis Björgvins Gíslasonar á Græna Hattinum, Akureyri. Miðaverð er kr. 2.500. 23.00 Elifantree og Kandinsky Effect spila á tónleikum á Sódómu sem eru hluti af Jazzhátíð Reykjavíkur. Miðaverð er kr. 1.500. 23.00 Hljómsveitirnar Moses High- tower og Kiriyama Family leika á Svína- ríi á Faktorý. Aðgangur er ókeypis. 23.00 Rvk Underground og fata- hönnuðurinn Mundi með dansveislu á Square. Erlendi plötusnúðurinn Aeroplane þeytir skífum ásamt Oculus, Óla Ofur, Gísla Galdri og Benna B ruff, Dj Adda Intro og 7. Víddinni. Miðaverð er kr. 1.500 og gildir miðinn einnig á tískusýningu Munda fyrr um kvöldið. ➜ Leiklist 18.00 Dagskrá um eldingar, loka- verkefni Ragnheiðar Hörpu Leifsdóttur af brautinni Fræði og Framkvæmd við Listaháskóla Íslands, verður sýnt í leik- húsinu Norðurpólnum. Sýningin er hluti af leiklistarhátíðinni Lókal. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 20.00 Leiksýningin Fjalla-Eyvindur verður sýnd í leikhúsinu Norðurpólnum. Sýningin er hluti af leiklistarhátíðinni Lókal. Miðaverð er kr. 3.200 en hátíðar- passi kostar kr. 15.000. 20.00 Sýningin Verði þér að góðu með leikhópnum Ég og vinir mínir sýnd í Kassanum, Þjóðleikhúsinu. Sýningin er hluti af leiklistarhátíðinni Lókal. Miða- verð er kr. 3.200 en hátíðarpassi kostar kr. 15.000. 21.30 Kvikmyndir eftir Matt Holm verða sýndar ásamt verkunum Magus (Re) Genesis og Sargent & Victor í Iðnó. Viðburðurinn er hluti af leiklistarhá- tíðinni Lókal. Aðgangseyrir er kr. 2.200. 22.00 Pörupiltar og tvíeykið Viggó og Víóletta frumsýna leikverkið Uppnám í Þjóðleikhúskjallaranum. Miðaverð er kr. 2.900. 23.00 Tvíeykið 2boys.tv sýnir verkið Phobophilia í Tjarnarbíói. Sýningin er hluti af leiklistarhátíðinni Lókal. Miða- verð er kr. 2.200 en hátíðarpassi kostar kr. 15.000. ➜ Opnanir 18.00 Samtökin S.L.Á.T.U.R opna sýningu í Suðsuðvestur, Keflavík. Sýnd verða ný verk eftir Pál Ivan Pálsson, Jesper Pedersen, Þráinn Hjálmarsson, Magnús Jensson, Hallvarð Ásgeirsson Herzog, Þorkel Atlason, Guðmund Stein Gunnarsson og Áka Ásgeirsson. Allir velkomnir. ➜ Fundir 12.00 Innovit nýsköpunar og frum- kvöðlasetur heldur haustfund í stofu HT-102 á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Allir velkomnir. ➜ Hönnun 21.00 Fatahönnuðurinn Mundi sýnir fatalínu sína fyrir sumarið 2012 á tísku- sýningu í Gamla bíói. ➜ Uppákomur 11.00 Uppákoman Collage Party á sér stað í Tjarnarbíói sem hluti af leiklistar- hátíðinni Lókal. Allir velkomnir. ➜ Bæjarhátíðir 12.00 Menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar Ljósanótt mun standa yfir helgina með fjölbreyttri dagskrá. Nánari upplýsingar á ljosanott.is. ➜ Tónlist 23.30 Plötusnúðurinn Dj Gay Latino Man þeytir skífum á Prikinu. Allir velkomnir. 23.30 Plötusnúðurinn Housekell þeytir skífum á Bakkus. Allir velkomnir. ➜ Myndlist 11.00 Gréta Pálsdóttir sýnir portrett- og módelmyndir unnar í olíu á 1. hæð Bókasafns Kópavogs. Myndirnar eru til sölu. Allir velkomnir. 14.00 Sýningin Sjónhending, vatns- litaverk eftir Derek Karl Mundell, stendur yfir í Sal íslenskrar grafíkur. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. KRISTÍN MARJA BALDURSDÓTTIR Rekur ævi listakonunnar Karítasar í tveimur skáldsögum sem spanna alla 20. öldina. Norski útgefandinn Gyldendal hefur fest sér útgáfurétt á skáld- sögunum Karítas: Án titils og Óreiða á striga eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Bækurnar hafa áður komið út á dönsku, frönsku, ítölsku, sænsku, þýsku og hollensku. Skáldsögurnar tvær hlutu mjög góðar viðtökur þegar þær komu út á Íslandi 2004 og 2007, bæði meðal lesenda og gagnrýnenda og var Karítas: Án titils meðal annars tilnefnd til Bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs. Í bókunum er rakin ævi listakon- unnar Karitasar og spannar sagan alla tuttugustu öldina. - bs Karítas og Óreiða koma út í Noregi Sýningunni Sjónarmið – á mótum myndlistar og heimspeki, lýkur í Hafnarhúsinu á sunnudag. Við- fangsefni sýningarinnar eru listaverk sem afhjúpa bresti í viðteknum skilgreiningum á list og hlutverki hennar, verk sem kveikja heimspekilega umræðu og túlka má sem innlegg í hana. Alls komu átta heimspekimennt- aðir sýningarstjórar að sýning- unni. Sýningin fékk fullt hús stiga hjá Rögnu Sigurðardóttur, mynd- listarrýni Fréttablaðsins, sem sagði að enginn með minnsta áhuga á íslenskri myndlist ætti að láta hana framhjá sér fara. Sjónarlok í Hafnarhúsi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.