Fréttablaðið - 07.09.2011, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 7. september 2011 25
Styrkir
til verkefna sem hvetja til virkni
atvinnuleitenda
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um verkefni
sem hvetja til virkni atvinnuleitenda sem fá
fjárhagsaðstoð til framfærslu hjá Velferðarsviði.
Verkefnin sem sótt er um styrk til þurfa að vera
hvetjandi og þau þurfa að styrkja, virkja og efla hæfni
þátttakenda til að takast á við breyttar aðstæður á
vinnumarkaði. Frjáls félagasamtök eru sérstaklega
hvött til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til 15. september 2011.
Við úthlutun fjármagns er tekið mið af því að
verkefnin nýtist sem flestum, að þau séu
fjölbreytt og leiði til aukinnar velferðar.
Skilyrði fyrir styrkveitingu er að
námskeiðin/úrræðin sem samþykkt verða standi
til boða þvert á þjónustumiðstöðvar.
Námskeiðin/úrræðin skulu haldin á
dagvinnutíma.
Nánari upplýsingar eru á vef Reykjavíkurborgar:
www.reykjavik.is/virkniverkefni
Glæsileg og fullbúin 4ra-5 herbergja 138,8 fm íbúð á 2.hæð í
vönduðu álklæddu fjölbýlishúsi á mjög góðum stað á Arnarnes-
hæðinni. Suðursvalir. Góðar innréttingar. Þrjú rúmgóð svefnherbergi.
Stór stofa, sjónvarpshol og borðstofa. Parket. Flísalagt baðherbergi.
Mjög gott útsýni. Íbúðin er nýmáluð og til afhendingar strax.
OPIÐ HÚS Í DAG (MIÐVIKUDAG) FRÁ KL. 17:15 – 18:00. V. 33,5 m.
Falleg og vel hönnuð 141,3 fm íbúð á frábærum stað á Arnarnes-
hæðinni. Í íbúðinni eru stór og björt rými. Svefnherbergi er með
innbyggðu sér baðherbergi og góðu skápaplássi. Sannkölluð
hjónasvíta. Rúmgott herbergi, sjónvarpsherbergi og rúmgóða
stofu með sambyggðu eldhúsi á móti suðri. Húsið er aðeins tveggja
hæða en þó með lyftu. Undir því er bílageymsla þar sem sérgeymsla
íbúðar er. Áhvíl. ÍLS ca 23 millj.
OPIÐ HÚS Í DAG (MIÐVIKUDAG) FRÁ KL. 17:15 – 18:00. V. 35,9 m.
Seinakur 1 – endaíbúð
OP
IÐ
HÚ
S
OP
IÐ
HÚ
S
Árakur 1 – glæsileg og fullbúin
Óskum eftir starfskrafti í Garðaskóla í 75% stöðu
Áhugasamir hafið samband við Fanný í síma 420 2500
Netfang: fanny@skolamatur.is
Hollt, gott og heimilislegt
Fjölskylduvænn vinnutími
Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík
Sími
568 2444
– www.asbyrgi.is
í
Óskum eftir að ráða
leikskólakennara eða
starfsfólk
með aðra uppeldismenntun
eða reynslu af leikskólastarfi,
við Leikskólann Sjáland í
Garðabæ. Leikskólinn Sjáland
er einkarekinn leikskóli í
Garðabæ og starfar eftir
Fjölgreindarkenningunni
með áherslur á græn gildi og
umhverfismennt.
Umsóknarfrestur er til 14.
sept n.k. Nánari upplýsingar
veitir Ída Björg Unnarsdóttir
aðstoðarskólastjóri í
síma 578-1220 eða á netfangið;
idab@sjaland.is
Beitningamenn vantar á 350 tonna bát
sem rær frá Vestfjörðum. Uppl. í síma
861 7655. Potrzebni sa pracownicy na
beite na Vestfjordach. Wiadomosc pod
nr. 861 7655.
Starfsm. í pökkun
Óska eftir starfsfólki í pökkun og
vörufrágang í framleiðslu bakarí í Hfj.
eða meira hálfdagsstarf frá kl.06 á
morgnanna. Uppl. S: 858 1850
Afgreiðslumaður óskast
Afgreiðslumaður óskast í véla og
varahlutaverslun. Um er að ræða
framtíðarstarf. Áhugasamir sendið
tölvupóst á umsokn83@gmail.com
Atvinna óskast
Ég er að leita að vinnu. Er með
meiraprófið og ADR réttindi. Hægt að
ná í mig 04kjartan@visir.is eða í s.
662 0407.