Fréttablaðið - 07.09.2011, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 07.09.2011, Blaðsíða 26
MARKAÐURINN7. SEPTEMBER 2011 MIÐVIKUDAGUR4 Ú T T E K T F lestir virðast vera sam- mála um að eitt mikil- vægasta úrlausnar efnið í efnahagsmálum á Ís- landi sé að afnema hér gjaldeyrishöft eins fljótt og auðið er. Höftin gáfu stjórn- völdum ráðrúm til að bregðast við bráðavanda bankahrunsins á sársaukaminni hátt en ella en valda hagkerfinu miklum skaða til lengri tíma. Þá getur reynst erfitt að afnema höft sem einu sinni eru komin á. Losuð eins hratt og hægt er en ekki hraðar en það Frá því að íslenska bankakerfið hrundi haustið 2008 hafa gjald- eyrisviðskipti með íslensku krón- una verið takmörkuð. Fyrst um sinn beindi Seðlabankinn þeim tilmælum til íslenskra fjármála- stofnana að takmarka sölu gjald- eyris við brýn viðskipti með vörur eða þjónustu. Í lok nóvem- ber 2008 voru síðan settar reglur sem takmörkuðu verulega fjár- magnshreyfingar á milli Íslands og annarra landa og gjaldeyris- viðskipti í tengslum við slíkar hreyfingar. Byggðu reglurnar á bráðabirgðalögum um gjaldeyris- mál en samhliða var höftum á gjaldeyrisviðskipti vegna vöru- og þjónustuviðskipta aflétt. Þar með var íslenska krónan komin í skjól hafta á ný og hefur búið við tvöfalt gengi síðan; skráningu Seðlabankans og svo- kallað aflandsgengi sem er það gengi sem myndast í viðskiptum erlendra krónueigenda. Gjald- eyrishaftareglurnar hafa verið endurskoðaðar nokkrum sinnum síðan en veigamesta breytingin var gerð í október 2009 þegar eft- irlit með gjaldeyrisviðskiptum var hert verulega. Bendir ýmis- legt til þess að höftin hafi í raun ekki byrjað að virka sem skyldi fyrr en eftir þá breytingu. Stuttu síðar voru fyrstu skref- in stigin í áttina að því að losa höftin. Byggðu þau á áætlun um afnám hafta sem lögð var fram í ágúst 2009. Var áætlunin unnin GJALDEYRISHÖFT Segja má að gjaldeyrishöftin hafi verið sett á til að milda höggið af bankahruninu. Nú ríður hins vegar á að losa höftin. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Frá því á haustmánuðum 2008 hefur íslenska hagkerfið verið lokað með gjaldeyrishöftum. Höftin veittu skjól til skamms tíma en valda skaða til lengri tíma. Nú reyna stjórnvöld að afnema höftin með sem minnstum tilkostnaði en skiptar skoðanir eru um áætlun stjórnvalda. Magnús Þorlákur Lúðvíksson skoðaði kosti og galla gjaldeyrishafta og umræðuna um afnámsáætlunina. Gjaldeyrishöft veit en skaða hagkerfið til le
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.