Fréttablaðið - 07.09.2011, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 07.09.2011, Blaðsíða 52
7. september 2011 MIÐVIKUDAGUR40 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM P IP A R \T B W A · S ÍA · 1 1 1 4 5 6 Terra nýr valkostur fyrir veröndina Vörur okkar eru sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður. Fáðu tilboð og gerðu verðsamanburð! b m va ll a .is Terra er nýtt og fallegt verandarefni úr slípuðum hellum sem fæst í hvítu, gráu og svörtu. Terra er hagkvæm og endingargóð lausn á veröndina, laus við umstang og viðhald sem fylgir hefðbundnum pallaefnum. Ekki eyða sumarfríinu í viðhald. Komdu á sýningarsvæði okkar í Fornalundi og skoðaðu Terra-hellurnar eða hafðu samband við söludeildir okkar. Sími: 412 5050 Fax: 412 5001 sala@bmvalla.is BM Vallá ehf. Bíldshöfða 7 110 Reykjavík SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (27:175) 10.15 Cold Case (11:22) 11.00 Glee (10:22) 11.45 Grey‘s Anatomy (21:24) 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment (46:78) 13.30 Gossip Girl (19:22) 14.20 Ghost Whisperer (4:22) 15.05 Barnatími Stöðvar 2 (29:45) 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 Simpsons 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (1:24) 19.45 Modern Family (3:24) Önnur þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútímafjölskyldna. 20.10 Borgarilmur (3:8) Nýir og skemmti- legir ferðaþættir þar sem leikkonan Ilmur Krist- jánsdóttir sækir heim átta vel valdar borgir sem allar eiga það sameiginlegt að vera mjög vinsælar á meðal Íslendinga þegar kemur að því að skella sér í helgarferð og leitast Ilmur við að veita betri innsýn í umræddar borgir. 20.45 Hot In Cleveland (8:10) 21.10 Cougar Town (8:22) 21.35 Hawthorne (1:10) 22.20 True Blood (7:12) 23.10 Sex and the City (20:20) 23.55 The Closer (6:15) 00.40 The Good Guys (6:20) 01.25 Sons of Anarchy (6:13) 02.05 Medium (16:22) 02.50 Pledge This! 04.15 Feast 05.40 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Naked Gun 2½: The Smell of Fear 10.00 Liar Liar 12.00 Lína Langsokkur 14.00 Naked Gun 2½: The Smell of Fear 16.00 Liar Liar 18.00 Lína Langsokkur 20.00 The X-Files: I Want to Believe 22.00 Taken 00.00 Men in Black 02.00 Brothers of the Head 04.00 Taken 06.00 Just Married 19.30 The Doctors (107:175) Frábærir spjall- þættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar – sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum – veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20.15 Gilmore Girls (6:22) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Bones (23:23) Sjötta serían af spennu- þættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan réttarmeina- fræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flókn- ustu morðmálum. 22.35 Come Fly With Me (4:6) Frábær ný gamanþáttaröð með bresku háðfuglunum Matt Lucas og David Walliams úr Little Britain. 23.05 Entourage (10:12) Sjötta þáttaröð einn- ar mest verðlaunuðu þáttaraðar sem framleidd er um þessar mundir. 23.35 Talk Show with Spike Feresten (13:22) Spjallþáttur með Spike Feresten sem var einn af aðalhöfundum Seinfeld-þáttanna. 00.20 Gilmore Girls (6:22) 01.05 The Doctors (107:175) 01.50 Fréttir Stöðvar 2 02.40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Ísland - Noregur Útsending frá landsleik Íslands og Noregs í undankeppni EM hjá U21 árs landsliðum. 18.00 Ísland - Noregur Útsending frá landsleik Íslands og Noregs í undankeppni EM hjá U21 árs landsliðum. 19.50 England - Wales Útsending frá landsleik Englands og Wales í undankeppni EM. 21.35 Danmörk - Noregur Útsending frá landsleik Danmerkur og Noregs í undan- keppni EM. 23.20 Undankeppni EM Útsending frá leik Noregs og Íslands í undankeppni EM. 18.15 Bolton - Man. City Útsending frá leik Bolton Wanderers og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. 20.05 Premier League Review 2011/12 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 21.00 Charlton Í þessum frábæru þáttum eru skoðaðir margir af fremstu knattspyrnu- mönnum sögunnar. Að þessu sinni verður fjallað um Bobby Charlton sem gerði garðinn frægan með Manchester United og enska landsliðinu. 21.30 Football League Show Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 22.00 Sunnudagsmessan Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fara yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin og umdeildu atvikin eru skoðuð og leikirnir krufðir til mergjar. 23.15 Liverpool - Bolton Útsending frá leik Liverpool og Bolton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Björn Bjarnason Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. 20.30 Veiðisumarið Laxinn farinn að taka haustlit en Jökla er ennþá tær. 21.00 Fiskikóngurinn Kristján Berg eldar afbragðs máltíðir. 21.30 Gunnar Dal Jón Kristinn við fótskör meistarans, annar þáttur. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Loftslagsvinir (5:10) (Klima nørd) Dönsk þáttaröð. Hvað er að gerast í loftslags- málum? Og hvað getum við gert? Létt- geggjaði prófessorinn Max Temp og sonur hans velta fyrir sér ástandi jarðarinnar. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (33:35) (Phineas and Ferb) 18.24 Sígildar teiknimyndir (8:10) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (7:10) (Kim Possible) 18.54 Víkingalottó (1:52) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Læknamiðstöðin (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Landsmót hestamanna 23.05 Landinn (e) Frétta- og þjóðlífs þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson. 23.35 Kastljós (e) 00.10 Fréttir 00.20 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Dynasty (25:28) (e) 09.30 Pepsi MAX tónlist 15.50 Being Erica (3:12) (e) 16.35 The Marriage Ref (2:10) (e) 17.20 Rachael Ray 18.05 How to Look Good Naked – Sexy Over 60 (1:1) (e) 18.55 America‘s Funniest Home Videos (32:50) 19.20 Rules of Engagement (2:13) (e) 19.45 Will & Grace (7:24) 20.10 Life Unexpected - NÝTT (1:13) Bandarísk þáttaröð sem notið hefur mikilla vinsælda. Cate og Ryan snúa aftur úr brúð- kaupsferð sinni á meðan Lux og Bug þurfa að ákveða hvert samband þeirra stefnir. 20.55 Friday Night Lights (3:13) Drama- tísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. 21.45 The Bridge (10:13) 22.35 Dexter (3:12) (e) 23.25 The Borgias (2:9) (e) 00.15 Psych (8:16) (e) 01.00 Will & Grace (7:24) (e) 01.20 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.10 Deutsche Bank Championship (2:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 Deutsche Bank Championship (2:4) 15.45 Ryder Cup Official Film 1997 18.00 Golfing World 18.50 PGA Tour – Highlights (32:45) 19.45 THE PLAYERS Official Film 2011 (1:1) 20.40 Champions Tour – Highlights (17:25) 21.35 Inside the PGA Tour (35:42) 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Highlights (32:45) 23.45 ESPN America > Amanda Peet „Ég máta yfirleitt að minnsta kosti tuttugu gallabuxur áður en ég finn einar sem klæða mig vel. Jafnframt læt ég traustan vin segja mér hvort rassinn á mér líti út fyrir að vera stór í þeim.“ Amanda Peet leikur í kvikmyndinni The X-Files: I Want to Believe, sem fjallar um FBI-lögreglumenn- ina Mulder og Scully úr X-Files þáttunum. Myndin er sýnd á Stöð 2 Bíói kl. 20. Á áttunda áratug síðustu aldar, sem sumir kjósa að kalla seventís-tímabilið, var gríðarleg þjóðfélagsleg ólga í Evrópu. Olíukreppa hleypti efnahagsmálum í bál og brand, hryðjuverkahópar blómstruðu og Leeds United komst í úrslit Evrópukeppni bikarhafa í fótbolta. Síðastliðið sunnudagskvöld sýndi sjónvarp allra lands- manna ágæta svipmynd af þessum tíma, Der Baader Meinhof Komplex, en sú mynd fjallar um vestur-þýsku hryðjuverkasamtökin Rauðu herdeildina (Rote Armee Fraktion), sem sumir kölluðu Baader-Meinhof hópinn. Ef ég má nota klisju sem fer vonandi hringinn þá greip þessi mynd mig heljartökum. Sagan hefst kringum stúdentamótmælin 1968 og færir áhorfandann strax inn í andrúmsloft andstæðna. Annars vegar eru hin ráðandi öfl sem steypa fólk í sama mótið, viðhalda misskiptingu og kúgun og senda unga menn yfir hálfan hnöttinn í árásarstríð. Hins vegar eru hugdjörf ungmenni sem sjá á endanum enga leið aðra en vopnaða baráttu til að fylgja sannfæringu sinni um réttlátt þjóðfélag. Eða kannski ekki svo hugdjörf. Andreas Baader birtist hér ekki sem hugmyndafræðingur heldur sem ábyrgðarlaus frekjuhundur. Gudrun Ensslin er eins og hippadrottning sem breytist í ofbeldisfól. Eftir stendur tvíburamóðirin og blaðamaðurinn Ulrike Meinhof, sem yfirgaf fjölskyldu sína en uppskar beisklegan aldurtila í Stammheim-fangelsinu, hvort sem það var fyrir eigin hendi eða annarra. Góðar myndir um sögulega atburði eru eins og harmleikir sem vekja áhorfendur til umhugsunar um rétt og rangt. Meira að segja aðstandendur fórnarlamba Rauðu herdeildarinnar eru ósammála um sjónarhorn Der Baader Meinhof Komplex. Einn segir hana sýna blóðþyrsta morðingja, annar er reiður yfir rokkstjörnuímynd hryðjuverkamanna. Þá er takmarkinu náð. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS TEITSSON LIFÐI SIG INN Í ÓLGU ÁTTUNDA ÁRATUGARINS Rokkstjörnurnar Ulrike, Andreas og Gudrun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.