Fréttablaðið - 24.09.2011, Side 4

Fréttablaðið - 24.09.2011, Side 4
24. september 2011 LAUGARDAGUR4 Það er einboðið að ríkisvaldið verði að gera eitthvað í þessu máli þegar tölurnar tala skýrt og æpandi á launamun hjá hinu opinbera. JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR FORSÆTISRÁÐHERRA YFIR 20 GERÐIR GASGRILLA Á ÚTSÖLUNNI • Stærð: 149 x 110 x 60 cm Hlíðasmára 13, Kóp - S. 554 0400 ÚTSALA Er frá Þýskalandi fyrir íslenskar aðstæður Frábært grill FULLT VERÐ 54.900 39.900 Mikil orka 16,5 kw/h 3 kraftmiklir brennarar Ryðfrítt lok og takkaborð Emaleraðar grillgrindur Viðargrind er fáanleg svört eða viðarlituð Innbyggð neistakveikja Skúffa fyrir fitu. Hitamælir Grillflötur 64 x 49cm YFIR 30 GERÐIR GASGRILLA Á ÚTSÖLUNNI GENGIÐ 23.09.2011 GJALDMIÐLAR KAUP SALA HEIMILD: Seðlabanki Íslands 214,123 GENGISVÍSITALA KRÓNUNNAR 117,98 118,54 181,98 182,86 158,73 159,61 21,322 21,446 20,141 20,259 17,051 17,151 1,5475 1,5565 183,86 184,96 Bandaríkjadalur Sterlingspund Evra Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SDR AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynurs@365.is, Laila Awad laila@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is ALLT SÍMI 512-5402: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5016: Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Sigríður Hallgrímsdóttir sigridurh@frettabladid.is, Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is, Ívar Örn Hansen ivarorn@365.is RAÐAUGLÝSINGAR/FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Sigurlaug Aðalsteinsdóttir sigurlaug@365.is, Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Guðný Gunnlaugsdóttir gunny@365.is, KYNNINGARSTJÓRI: Einar Skúlason einar.skulason@365.is VEÐURSPÁ Alicante Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur HEIMURINN Vindhraði er í m/s. Hitastig eru í °C. Gildistími korta er um hádegi. 28° 24° 19° 18° 21° 22° 15° 15° 25° 19° 27° 24° 31° 12° 23° 20° 15° Á MORGUN 5-13 m/s. MÁNUDAGUR 3-8 m/s. 8 9 7 10 8 8 5 12 13 12 11 8 8 13 7 11 13 12 6 12 5 6 12 11 12 11 8 6 10 11 10 12 VÆTUSAMT Það dregur smám sam- an úr vindi og vætu er líður á daginn en á morgun verð- ur yfi rleitt fremur hæg suðaustanátt en áfram norð- austan strekkingur á Vestfjörðum. Útlit fyrir fínt veður á Norður- og Austur- landi á mánudag. Elísabet Margeirsdóttir veður- fréttamaður JAFNRÉTTISMÁL „Ég tek þessum niður stöðum auðvitað mjög alvar- lega og það er verið að vinna grein- ingu á þeim hér í ráðuneytinu. Það er ólíðandi að það ríki kynbundinn launamunur hjá hinu opinbera sem á að ganga á undan með góðu for- dæmi,“ segir Jóhanna Sigurðar- dóttir forsætisráðherra um niður- stöður nýrrar launakönnunar SFR, sem sýndi að óútskýrður kynbund- inn launamunur hefur aukist úr 9,9 prósentum í 13,2 prósent milli ára. Samkvæmt fyrstu niðurstöðum greiningar ráðuneytisins má rekja um 60 prósent af launamuninum til viðbótargreiðslna ofan á grunn- laun einstaklinga og um 40 prósent liggja í laununum sjálfum. „Karlar fá meira af öllum teg- undum aukagreiðslna og raunveru- legra hlunninda sama hvaða nafni þau nefnast,“ segir Jóhanna. „Við- bótargreiðslurnar eru þannig til komnar að þetta er svigrúm sem forstöðumenn ríkisstofnana hafa í samræmi við kjarasamninga. Hluti af heildarlaunagreiðslum er útfærður í stofnanasamningum og þar hafa einstaka forstöðumenn svigrúm til að ráðstafa tilteknum hluta af því sem semst um í kjara- samningum og þar virðist vera pottur brotinn.“ Jóhanna segir að fyrir utan við- bótargreiðslurnar virðist tvennt annað hafa gerst varðandi þær tímabundnu launalækkanir sem var ráðist í eftir efnahagshrunið. „Það var talið að þær myndu bitna meira á körlum en konum, en lækkanirnar eru nú að einhverju leyti að ganga til baka. Það virðist hafa verið vanmetið að lágt laun- aðir kvennahópar hafi líka mátt sæta lækkunum á sínum kjörum. Karlarnir virðast að einhverju leyti vera að sækja sínar hækkan- ir til baka en konur með lægri laun hafa ekki verið að fá neitt eða lítið til baka,“ segir hún. Samkvæmt fyrstu niðurstöð- um ráðuneytisins virðist stærsti hlutinn af kynbundnum launa- mun vera milli stofnana frekar en innan þeirra. Því stærri sem stofn- anirnar eru og því fleiri konur sem þar starfa, því meiri er munurinn. „Ég tel nauðsynlegt að það verði farið í þetta til þess að vinna á launamuninum. Þetta verður rætt í ráðherranefnd um jafnréttismál sem verður kölluð saman sem fyrst og þá munum við fara yfir þetta lið fyrir lið,“ segir Jóhanna. „Það er ekki hægt að líða þetta eins og þetta er. Það er einboðið að ríkisvaldið verði að gera eitt- hvað í þessu máli þegar tölurnar tala skýrt og æpandi um launamun hjá hinu opinbera.“ sunna@frettabladid.is Ráðherra segir ólíðandi að ríkið mismuni eftir kyni Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ólíðandi að kynbundinn launamunur hjá hinu opinbera hafi aukist milli ára. Mun kalla saman ráðherranefnd til að fara yfir stöðuna og setja fram viðbragðsaðgerðir. FÓLK Íslendingurinn sem vann fimmtíu milljónir króna í Vík- ingalottóinu í síðustu viku er kominn í leitirnar. Vinningshafinn, glaðbeitt- ur maður á besta aldri, eins og honum er lýst í tilkynningu Íslenskrar getspár, kom á skrif- stofur fyrirtækisins í gærmorg- un og framvísaði vinningsmið- anum. Maðurinn á bæði börn og barnabörn og sagðist nú sjá fram á að geta aðstoðað sitt fólk í lífs- baráttunni. Miðann keypti hann í söluturninum Jolla í Hafnarfirði. Á honum var aðeins ein fimmtíu króna röð. - sh Vinningshafinn skilaði sér: Búinn að sækja 50 milljónirnar Launamunur kynjanna hjá félögum SFR 2007 2008 2009 2010 2011 30 25 20 15 10 5 % *=100% - laun kvenna/ laun karla*100 ** að teknu tilliti til aldurs, vinnutíma, starfsaldurs. starfsstéttar og menntunar. *** að teknu tilliti til aldurs, vinnutíma, starfsaldurs, starfsstéttar, menntunar og vaktaálags 2010. ■ Munur á meðallaunum ■ Kynbundinn launamunur** ■ Kynbundinn launamunur*** FORSÆTISRÁÐHERRA Jóhanna Sigurðardóttir segir einboðið að ríkisvaldið verði að bregðast við launamun kynjanna. DANMÖRK Vélhjólasamtökin Vítis- englar og Bandidos í Danmörku svokallaðir „rokkarar“ hafa kom- ist að samkomulagi um framleng- ingu á friðarsáttmála. Útlit var fyrir að skærur milli rokkara myndu hefjast á ný eftir áralangan frið þar sem samtökin forðuðust að troða hvort öðru um tær. Nýlega hleyptu Vítisenglar nokrum fyrrverandi meðlimum Bandidos inn í sínar raðir og svo bárust fréttir af því að bæði sam- tökin hefðu komið upp útibúum í bænum Esbjerg á Jótlandi. Málin virðast þó hafa róast nokkuð því að Politiken segir frá því að hóparnir hafi lýst því yfir að friður skuli ríkja áfram. „Það er rétt að friðarsamningur er ekki lengur í gildi milli vélhjóla- klúbbanna Vítisengla og Bandi- dos,“ segir í sameiginlegri tilkynn- ingu til fjölmiðla. „Hins vegar hefur verið kom- ist að samkomulagi sem tryggir áframhaldandi frið milli klúbb- anna tveggja.“ Mikill ófriður geysaði milli rokkaranna á Norðurlöndunum um árabil, en friður hefur haldist frá árinu 1997. - þj Samkomulag milli vélhjólahópanna Vítisengla og Bandidos í Danmörku: Rokkaraerjum er afstýrt í bili „ROKKARAR“ SEMJA FRIÐ Vítisenglar og Bandidos hafa komist að samkomulagi um að halda friðinn milli hópanna. NORDICPHOTOS/GETTY LANDHELGISGÆSLAN Fulltrúar Landhelgisgæslu og íslenskra stjórnvalda fengu varðskipið Þór afhent formlega í Asmar, skipa- smíðastöð sjóhersins í Síle í gær. Smíði skipsins hefur staðið yfir frá árinu 2007, en kostnaður er innan áætlunar að því er fram kemur í tilkynningu frá Gæsl- unni. Þar segir aukinheldur að nýja skipið sé tákn um nýja tíma í öryggismálum sjómanna og vökt- un á íslensku hafsvæði. Áætlað er að Þór komi til landsins 27. októ- ber. - þj Tímamót hjá Gæslunni: Þór afhentur AFHENDING Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri í innanríkisráðuneytinu og Georg Lárusson, forstjóri Gæslunnar, veittu skipinu formlega móttöku í gær. BRETLAND, AP Andy Coulson, fyrr- um ritstjóri breska slúðurblaðs- ins News of the World, hyggst leggja fram kæru á hendur News International, útgáfufélagi Mur- doch-feðga. Coulson vill meina að félagið hafi ætlað að greiða lög- fræðikostnað sinn vegna símhler- unarhneykslisins sem hefur skek- ið breska fjölmiðlaheiminn. News International vildi ekki tjá sig um það hvort þeir hafi lofað að greiða umræddan kostnað Coulsons. - þj Hlerunarhneykslið í Bretlandi: Coulson kærir Murdoch-feðga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.