Fréttablaðið - 24.09.2011, Page 86

Fréttablaðið - 24.09.2011, Page 86
24. september 2011 LAUGARDAGUR54 folk@frettabladid.is FREMSTA RÖÐIN Í LONDON PRINSESSUSYSTIRIN Það kom ekki á óvart að fröken Pippa Middleton var áberandi á tískuvikunni í London, en frægðarsól hennar hefur skinið skært síðan Katrín systir hennar giftist Vil- hjálmi Bretaprins og varð hertogaynja af Cambridge. Hér situr hún brosmild á sýningu Temperley. FRÆNKUR Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue, var mætt með frænku sinni Ellie Wintour á sýningu Burberry í London. NORDICPHOTO/GETTY VINSÆLT Í LONDON STRÁHATTUR Sýningargestir á Burberry horfðu flestir löngunaraugum á strá- hattana með deri sem fyrirsæturnar báru. Vinsælt höfuðfat næsta sumar. NORDICPHOTO/GETTY HÁRIÐ Laus hnútur í hárið eins og fyrirsætur á sýningu Aquascutum báru hefur sést víða á tískupöllunum þetta árið. Einfalt og framkvæmanlegt fyrir flesta. 6.681 DÖMULEGT Í LONDON ROKSANDA ILINCIC Síðir kjólar, kaðlar í mittið og pastellitir. Ilincic er upprunalega frá Serbíu og kemur með ferskan blæ inn í tískuheiminn. Flott munstur og hressandi litasamsetningar. CHRISTOPHER KANE Sumartískan hans fyrir 2012 var einföld og látlaus með hvítum skyrtum hnepptum upp í háls og fallegu sniði á kjólum og jökkum. BURBERRY PRORSUM Dömu- leg og litaglöð sumartíska hjá Christopher Bailey, yfirhönnuði Burberry. Hnésíðir kjólar og pils, sem og nýjar útgáfur af kápunni klassísku. ACNE Sænska merkið var á allra vörum eftir sýninguna á tískuvikunni í London, enda var sýningin bæði frumleg og stórgóð. Útklipptar stjörnur í kjólum og jökkum, mokkasínur með dúskum og víðar buxur í skærum litum. Acne var það merki sem sló í gegn á tískuvikunni í London. Tískuveislan heldur áfram en nú er sjónum beint að Lond- on þar sem tískuvikunni er nýlokið. Það var aðeins öðru- vísi blær yfir sumartísk- unni í London en þeirri sem maður sá í New York í seinustu viku. Dömu- legur fatnaður þar sem hnésíddin var áberandi í buxum, pilsum og kjól- um en með sportlegu ívafi. Það er greinilegt að íþróttalegur blær verður yfir sumar- tískunni 2012. Litrík- ar flíkur var einnig að sjá á tískupöll- unum í London sem og munstraðar, helst í rósóttu munstri. alfrun@frettabladid.is AQUASCUTUM Guli liturinn var áberandi í sýningu Aquas- cutum. Einföld snið og frumleg efni eins og plast vöktu athygli í sumar- línunni 2012. starfsmaður vinnur við Burberry-tískuhúsið en frægasta flík tískuhússins er klassískur ryk- frakki með belti í mittið. Síðustu ár hefur flíkin komið í nýjum útgáfum en frakkinn er mjög vinsæll hjá konum jafnt sem körlum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.