Fréttablaðið - 24.09.2011, Side 91

Fréttablaðið - 24.09.2011, Side 91
LAUGARDAGUR 24. september 2011 59 Fyrrverandi eiginmaður leikkon- unnar Goldie Hawn, Bill Hudson, segir hana hafa viljað vera í opnu hjónabandi. Hudson og Hawn voru gift á árunum 1976-80 en í nýútkominni ævisögu sinni segir Hudson að Hawn hafi ítrekað haldið framhjá honum, til dæmis með leikurunum Warren Beatty og Yves Renier. „Hún sagði alltaf við mig að við værum sálufélagar en að hún vildi vera með öðrum karlmönnum líka.“ Hudson eignaðist tvö börn með Hawn en annað þeirra er leikkon- an Kate Hudson. Vildi opið hjónaband VILDI EKKI BINDA SIG VIÐ EINN MANN Leikkonan Goldie Hawn hélt ítrekað framhjá fyrrverandi eiginmanni sínum, Bill Hudson. NORDICPHOTO/GETTY Rappsveitin Quarashi gefur út safnplötu með bestu lögum sínum fyrir jólin. Um er að ræða þriggja diska pakka, tvo geisla- diska og einn DVD-disk, eftir því sem kemur fram á Facebook-síðu sveitarinnar. Safnpakkinn kallast Antho- logy og það er Ómar Örn Hauks- son, einn liðsmanna Quarashi, sem hannaði umslagið. Pakkinn kemur út um miðjan október, á fimmtán ára afmæli hljómsveit- arinnar. Quarashi gefur út safnplötu SAFNPAKKI Þriggja diska pakki með bestu lögum Quarashi kemur út í næsta mánuði. „Þetta gekk ótrúlega vel og mynd- in fékk mjög góð viðbrögð,“ segir Davíð Óskar Ólafsson, framleiðandi myndarinnar Á annan veg. Mynd- in var sýnd á San Sebastian-kvik- myndahátíðinni í vikunni en hún keppir í svokölluðum New Direct- ors Award-flokki. Verðlaunin eru ekki af verri endanum, 15 milljónir íslenskra króna, sem skiptast bróð- urlega milli leikstjóra sigurmynd- arinnar og spænsks dreifingar- aðila sem dreifir myndinni í spænsk kvikmyndahús. Davíð segir að myndinni hafi í kjölfarið verið boðið á fleiri kvik- myndahátíðir. „Salurinn hló mikið. Það er alltaf svolítið stressandi að sýna myndir erlendis því maður veit ekki hvort húmorinn skilar sér til áhorfenda,“ segir Davíð en einn af framleiðend- um myndarinnar er spænskumæl- andi og sá um að þýða hana yfir á spænsku. Og það virðist hafa heppn- ast svona ljómandi vel. Davíð segir San Sebastian-hátíðina alveg yndis- lega. „Hún er mjög afslöppuð og það var í einu orði sagt alveg frábært að vera þarna.“ - fgg Á annan veg fékk góðar viðtökur í San Sebastian GÓÐUR HÓPUR Sveinn Ólafur Gunnarsson, Theo Youngstein, Sindri Kjartansson, Davíð Óskar, Hafsteinn Gunnar, Hilmar Guðjóns- son og Valgerður Rúnarsdóttir, unnusta Hafsteins Gunnars.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.