Íslendingur - 21.12.1946, Blaðsíða 19
1946
------------JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS—
15
Einn. glæsilegasti skákmaður nútímans,
seiin oft er nú nefndur sem líklegur til að
keppa um heimsmeistaratignina, er liinn
urigi Eistlendingur P. Keres. Skákir hans
erii ætíð lefldar af mesta styrk og djörf-
urig og það, sem sérlega einkennir hann
eru hin geysisnöggu áhlaup, sem oft virð-
as.t gripin úr lausu lofti en kollvelta ]>ó
liinum beztu stöðum verðugra andstæð-
inga. Hér verður til fróðleiks l>irt skák,
sem hann keppti við einn stórmeistara
Rússa í keppni um skákmeistaratitil Rússa
lri40.
Kongsbiskupsleikur (Falkber svar).
HVÍTT (P. Keres) SVART (V. Petrov).
1. c2—e4 c7—e5
2. f2—f4 d7—d5
3. e4Xd5 e5—e4
4. d2—d3 Rg8—f6
5. Rbl—d2.
Þessi leikur, sem fyrst er leikinn af Ker-
es, skapar nýtt líf í þá skákstöðu, sem hefst
með leiknum d2—d3.
5........... e4xd3
Þessi leikur svarts virðist eðlilegur en
gefur hvítum tímavinning.
Retra var að leika 5. Bc8—f5; 6. d3xe4
..... Rxe4; 7. D—e2 ....... D—e7
6. Bxd3 Dxd5
'l'il gamans skal lilfæra annað framhald
í skák Keres við Malmgren 1934. Þar
drepur svartur d5 með riddara og fram-
haldið er.
7. R—e4 .... B—e7; 8. R—f3 ....
R—d7; 9. 0—0 .... c7—c6; 10. K—hl
.... Rd7—f6; 11. R—e5 .... RxR; 12.
BxR .... R—f6; 13. B—d3 .... 0—0; 14.
b2—b3 .... c6—c5; 15. B—b2 .... b7—
b6; 16. D—f3 .... D—c7; 17. R—c6 ....
B—e6; 18. B—e5 .... D—b7; 19. B—a6
.... gefið af svörtum.
7. Rgl—f3 B—c5
Betra er að leika biskupnum á e7, eins
og sést nú.
8. D—e2t D—e6?
Enn var tími til þess að leika biskupn-
um á e7; en drotlningin er illa sett á e6.
9. R—e5! 0—0
10. R—e4 RxR
11. DxR og hótar móti á h7. 11. gf—g6.
Þessi leikur veikir aðstöðu svarts og
gefur hvítum tækifæri til þess að verða
sterkur á hornlínunni al—h8.
12. b2—b4 B—e7
13. B—b2 B—f6
14. 0—0—0 (löng hrókering)..........
14......... R—c6 • 1
, ai
Svörtum vinnst ekki tími til að taka
peðið á a2 með drottningunni því að livít-
ur léki þú 15. B—c4 .... D—h4; 16.'
f'l—f5 og svartur tapar vegna slæmrar
stöðu mannanna.
15. h2—h4 .... h7—h5
16. g2—g4! BxRe5
17. f4xBe5 Dxg4
18. D—e3! Rxb4
19. e5—e6!
Svartur á engrar undankonm auðið nú;
ef t. d. 19. RxBd3x þá 20. c2—d3 ....
Bc8—e6; 21. D—h6 .... f7—f6 (til áð
forða máti í g7 eða h8); 22. Ilhl—gl og
skákin er óumflýjanlega töpuð, eða t. d.
19.....Dxe6; 20. D—h6 og fer á sömu
leið; ef Í7xe6 þá fer hvít drottning á e5
og mátar.
19......... R—d5
20. e6xf7t Hxf7
21. B—c4! c7—c6
22. HxRd5! DxBc4
eða t. d. 22...C6xíld5 þá 23. D—e8t;
.... H—f8; 24. Bxd5t o. s. frv.
23. D—e8t og mátar svart í næsta leik, ef
svartur leikur kóng á h7 þá er mát með
hvítri drottningu a h8; ef svartur ber lirók
fyrir á f8 ])á er mát nieð drottningunni á
íA
Skák fttll af djarfri framsækni og verðug
stórmeistaranum Keres.
Skákþrauf
Hvítt á leik og mátar í 2 leikjum.
Dómarinn: „Framburði þínum
ber ekki saman við það, sem meðá-
kærði þinn segir.“
Akærði: „Þessu get ég trúað,
hann lýgur sjálfsagt líka.“
JÓLAKROSSGÁTA
Fyrir rétta ráðningu á krossgátu þ essari heitir blaðið 50 króna verð-
launum. — Ráðningar þurfa að ver a komnar til blaðsins fyrir 10. janú-
ar. — Berist fleiri en ein rétt ráðni ng, verður dregið um verðlaunin.
Munið að skrifa ráðningutia grei nilega í reitina.
SKÝRINGAR:
Lárctt:
1. skipið, 8. lijarta, 16. elskulegur, 18.
óhræsis, 20. gangflötur, 22. á glugga (þf.),
23. myrkur, 25. líkar vel, 26. þingmaður,
27. félag, 29. skuggsjá, 31. þvaðurgjarn, 33.
Adamsfrú, 34. opnaði (kláraði), 36. merki,
37. angan, 38. staup, 39, sjávardýr, 41.
skammstöfun, 42. samtenging, 44. skipað,
45. nirfill, 47. reyfi, 49. örðugleiki, 51.
þyngdareining, 52. lýðveldi, 53. greinilegur,
55. banda, 56. úttekið, 57. viður, 58. sæði,
60. gert of mikið úr, 62. kemst, 64. spyrna,
(bh.), 65. daufra liljóða, 66. leiðindi, 67.
guð, 69. nafar, 71. liæðir, 73. lykt, 75. er
sagður, 77. áþján, 79. arfleiðendur, 81. al,
84. útsvína, 86. athuga, 87. sláir, 89. tek
lífinu rólega, 90. nízkur, 92. þingmaður,
93. livað, 94. skagi, 96. þunga, 97. dá-
senid, 98. vinsæl stofnun á Ak., 100. skaut,
103. rannsaka, 104. ekki öll, 105. tindar,
107. óviljugra, 109. tala, 110. samhljóðar,
111. full, 112. hlass, 114. gisið, 116. sam-
hljóðar, 117. sóa, 119. heflar, 121. ókostur,
122. borðstofa.
Lóðrétt:
2. baf, 3. tréílát, 4. fjarlægar, 5. lijal, 6.
auða, 7. pers.ending, 9. mar, 10. atorku-
samur, 11. stelum, 12. gráðu, 13. málm-
íir, 14. prestur f Rvík, 15. harðfiski, 17.
gyltu, 19. uppsátrinu, 21. eldur, 23. titill,
24. tvéir eins, 26. slarka, 28. sáðland, 30.
grein, 32. fljótið, 33. annars, 35. armur, 38.
eimurinn, 40. tíndi, 42. launung, 43. bleytu-
krap, 44. huldi, 46. efni, 48. hjör, 50. æsing
(óþokki), 53. golan, 54. sjór (el. sjávar-
guð), 57. menn, 59. blóm, 61. sár, 63.
ncyttu, 68. tryggð, 70. skrám, 71. púki, 72.
óvissa, 74. þræll, 75. gægist, 76. kvöl, 78.
aulum, 80. bardaga, 82. flýti, 83. beint, 85.
hindrun, 86. látir undan, 88. hugleiðing-
um, 91. gaman, 93. innantóm, 95. spretta,
98. trogs, 99. hnakk, 101. blíða, 102. stór-
látur, 105. loftferðalag, 106. svik, 107.
leikari (f Rvík), 108. velli, 111. ránfugl,
113. hræra, 115. mas, 117. býli, 118. flan,
119. tónn, 120. ómerkir.
HVER SAMDj LAGIÐP
Hér fara á eftir nöfn á 10 kunnutn
tónsnillingum og 10 tónverkum, sem
þeir hafa samið. Tónverkunum er
raðað af handahófi og reyiíir nú á
tónlistarþekkinguna að tölusetja höf-
undanöfnin í samræmi við tónverkin
þannig, að réttur höfundur sé til-
greindur:
Bach 1.
Beethoven 2.
Bizet 3.
Lehár 4.
Mozart 5.
Puccinl 6.
Sihelius 7.
Strauss 8.
Tsjaikovski .9.
V erdi 10.
Carmen.
Finlandia.
La Traviata.
Mathæus-passio.
Káta ekkjan.
Leðurblakan.
T unglskinssónatan.
1812—ouerture.
Töfraflautan.
Madarne Butterfly.
(Svör á bls. 29).
Kennslukonan: „Hvaða flokks
orð er — orðið koss?“'
Námsmeyjarnar (allar í einu
hljóði) : „Samtengingarorð“,