Íslendingur - 21.12.1946, Blaðsíða 9
1946"'
JÓLABLAÐ ÍSLENÐINGS
.5
KROS
Miðaldirnar voru, að ýmsu
leyti, tímabil skngga og skelf-
inga.
Ríkisvaldið var lamað og
þegnarnir sættu gripdeildum
og kúgun.
A þessum tímum upplausn-
ar og örvilnunar varð kirkjan
þótt henni væri í ýmsu ábóta-
vant, þá var það samt sem áður
hún, sem megnaði að milda bug-
ina og græða sárin.
Upp úr þessum raka jarðvegi
skaut frjógun kristilegrar ridd-
aramennsku, senr stundaði
dyggðirnar: hugrekki, tryggð,
óeigingirni, virðingu fyrir kon-
um og hugrekki til að fórna
fremur lífinu en að víkja af
hinum hreina vegi dyggðanna.
Göfugasta fyrirmynd ridd-
arafélagsskaparins er Gottfred
af Bouillon, sem valinn var
fyrsti kristni konungur í Jerú-
salem. En í lítillæti sínu baðst
hann undan konungsnafni, en
kallaði sig einungis „Verndara
hinnar helgu grafar.“
Það var um þær mundir, sem
Urban páfi II., hóf upp raust
sína um að hinn kristni heimur
yrði að ná hinni helgu borg,
Jerúsalem, iír höndum villutrú-
armanna.
Og hvarvetna úr Evrópu barst
svarið til hans: Það er guðs
vilji.
Eldur hrifningarinnar iæsti
sig um alla. Menn gleymdu kvöl
hversdagslífsins, sjúkdómum,
hungursneyð, óáran og tjóni af
völdum náttúruafla — allt
gleymdist þetta fyrir hinni einu
stórkostlegu hugsjón: að- bjarga
Jerúsalem.
Gottfred var einn þeirra, er
varð fyrir sterkustu áhrifunum.
Hann var fæddur árið 1061 og
hafði erft hertogadæmið Neðri-
Lothringen, og er hann hafði get-
ið sér góðan orðstýr sem her-
maður Hinriks keisara IV. fékk
hann að launum hertogadæmið
Bouillon.
Hann veðsetti hertogadæmið
Bouillon biskupnum í Liege til
þess að eignast nægilegt fé til
að standa straum af hinum
miklu útgjöldum, og hélt því
næst, ásamt bræðrum sínum,
Balduin og Enstarche, í hina
fyrstu krossferð.
Nihea, höfuðborg Tyrkja í
Litlu-Asíu, var tekin og sömu-
leiðis Antiokía, og um hvíta-
sunnuleytið 1099 geystust kross-
fararnir fram eftir-sólbrenndum
sléttunum norðan Jerúsalem.
Gottfred var fyrir liðinu.
Nú voru þeir að komast á leið
arenda. Þeir horfðu niður yfir
dalverpið, þar sem hinn fyrir-
heitni staður, Jerúsalem, borgin
helga gnæfði, byggð á geysi-
stóru lijargi, með kúpla sína,
hálfmána og turna mænandi til
hirnins.
Margir krossfaranna fengu
ekki tára bundist og allir féllu
þeir á kné og kysstu jörðina.
Því næst héldu krossfararnir,
í skrautlegri skrúðgöngu, syngj-
andi umhverfis borgina. Þeir
fyrirgáfu hver öðrum allt það,
sem þeim hafði farið á milli inn-
byrðis og enduðu með því að
neita sameiginlega lieilagrár
kvöldmáltíðar.
En borgin var vel víggirt og
frá hinum háu múrum hennar
gátu óvinirnir fylgst með ferð-
um krossfaranna.
Hlið Jerúsalemborgar voru
harðlokuð.
Nú varð að opna þau, svo að
hermenn kristninnar gætu unnið
borgina og rekið Múhameðstrú-
armennina á flótta.
Italska skáldið Torquato hef-
ir í hinu sígilda kvæði sínu
„Frjálsir Jórsalir,“ líst hvernig
Gottfred og krossfarar lians sátu
um Jerúsalem og fengu, að síð-
ustu, yfirunnið verjendur liorg-
arinnar.
Torquato Tasso var fæddur í
Sorrentan árið 1544 og varð,
eftir miklar raunir, svo þekktur
fyrir skáldskap sinn, að honum
var boðið til hinnar rómversku
háborgar, Capitolum, til þess að
hann yrði krýndur lárviðarsveig
í heiðursskini fyrir skáldskap
sinn.
Hann liélt innreið sína í Róm
með konunglegri viðhöfn en
veiktist og dó árið 1595 áður en
til krýningarinnar kom. „Frjáls-
ir Jórsalir“ er helzta verk hans,
en menn skyldu ekki leita í því
sögulegra staðreynda, því að
skáldið setti sér ekkiþaðmarkað
skýra sem réttast frá sögulegum
staðreyndum, heldur hitt að
hagnýta sér það litla, "sem hann
vissi sem uppistöðu í hinu stór-
brotna. verki sínu — ljóð, sem
hrífur mann með skáldlegu hug-
myndaflugi og yljandi við-
kvæmni.
I
I
Þess vegna fylgjum við skáld-
inu, en ekki sagnaritaranum, í
lýsingu þessaii á endurheimt
Jerúsalemborgar.
A meðan krossfararnir sitja
um Jerúsalem ægir þeim upp-
reisn innan liðsins. ítalir telja
landa kristnum heinúinnum í
engu að baki.
Gottfred undirbýr árás á borg
armúrana. Hann lætur bvggja 1
timburturn, sem er jafn hár
borgarmúrunum. Þegar hann er
kominn nógu nálægt á að liyggja
brú yfir múrinn, eins og þegar
brotist er um borð í óvinaskip í
sjóorustu.
Lið Gottfreds hefir einnig á-
vinna ^Jerúsaíem
að Frakkar séu teknir fram yfir
sig og saka Gottfred um það.
Ákafar ákærur um svik og
hlutdrægni af hans hálfu ganga
frá manni til manns. Oánægjan
brýst út eins og eldur í sinu.
Þeir menn eru jafnvel til, sem
vilja hann feigan.
Þá gengur Gottfred vopnlaus
og rólegur til manna þessara og
spyr hverjar sakir þeir liafi fram
að færa. En persónuleiki hans
hefir svo töfrandi áhrif á liðs-
mennina, að þeir fá engar sakir
bornar fram.
Allir finna þeir, að þessi mað-
ur býr ekki yfir svikum né hlut-
drægni og uppreisnin fer strax
út um þúfur.
Síðar héldu ýmsir því fram,
að þeir hefðu séð engil ganga
fram fyrir Gottfred fyrir vopn-
aðri árás.
Yfirleitt ber mest á því yfir-
náttúrlega í skáldskap Tassos.
Það er engu líkara, en að
hann bregði samtímis upp tveim
ur sjónarmiðum: hinum ósýni-
lega heimi andanna og sýnileg-
um heimi manna.
Atburðir beggja sviða verða
þannig samsettir og birtast í
samfelldri heild.
Ymist eru það drísildjöflar,
sem í einskæðum djöfulmóð
reyna að afvegaleiða krossfar-
ana, eða að himnarnir, sem ekki
geta horft upp á þetta aðgerða-
laust, láta til sín taka og forða
frá eyðileggingu, þegar kross-
fararnir eru í hættu.
Saladin konungur ræður fyrir
Jerúsalem. Hann er nraustur
maður og hugrakkur og býst nú
til varnar.
Auk þess vonast hann eftir
lijálp frá Egyptalandi, þar sem
Kalífi, af ætt Fatinúda, ræður
ríki.
Saladín gerir hverja árásina
af annari og. það kemur í ljós
að hinir arabisku hermenn
hlaupsstiga og múrbrjóta, sem
þeir geta ráðist með á virkin.
Þegar orustan hefst tekur
Gottfred sjálfur þátt í henni.
Hann hefir skipt klæðum,
svo að enginn fær nú séð að
hann sé hinn raunverulegi for-
ingi, sem er klæddur eins og ó-
breyttur liðsmaður.
Hann vill deila sköpum með
hinum óbreytta hermanni í
liverju sem á gengur. Því hefir
hann heitið þegar hann gekkst
undir hið heilaga tákn.
Hátt uppi á borgarnnirnum
gnæfir skjaldmærin Klorinda
með spenntan boga og lætur örv-
unum rigna yfir árásarliðið.
Hún er markviss, og mælt er,
að hún sé sambærileg hverjum
karlmanni að burðum. Hún hitt-
ir Gottfred með ör, sem stingst
langt inn í fótlegg hans. Hann
er fluttur til tjalds síns og menn
sækja til hans lækni.
Gottfred vill sjálfur draga ör-
ina út, en það mistekst, svo að
skaftið brotnar af. Oddurinn
situr. kyrr í sárinu. Gottfred skip
ar herlækninum að skera odd-
inn lausan, og „farðu bara nógu
langt með hnífinn“.
Læknirinn hefst nú handa
með skurðhníf sinn og töng, og
kvalirnar verða svo ægilegar að
Gottfred fellur í ómegin. Nú er
það auðvelt fyrir lækninn að ná
örvaroddinum út.
Þegar Gottfred kemur til
sjálfs sín aftur er öllu lokið.
Þrífur hann þá sverð sitt og
skjöld og geysist áð nýju fram
í orustunni.
Áflir eru sannfærðir um, að
verndarengill Gottfreds hafi
blandað safa kvalastillandi jurt-
ar í vatn það, er læknirinn þvoði
sárið úr.
Árás þessi á Jerúsalem mis-
tekst. Um nóttina brennur timb-
urturninn. Það er Klórinda, sem
hefir kveikt í honum. Og saga
Framhald á 7. síðu.