Íslendingur


Íslendingur - 21.12.1946, Blaðsíða 22

Íslendingur - 21.12.1946, Blaðsíða 22
JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS T946 L8 TIL JÖLANNA: Jarðepli Gulrófur Gulrætur Rauðbeður Smjörlíki Brúar-smjör Danskt-smjör Súpur í pk. Grænmeti niðursoðið Saft og Sulta Vœntanlegt: Hvítkál Rauðkál og Gulrófur Svínasteik S vínakotelettur Lambasteik Lambakótelettur Lambakarbúnaði Hangikjöt Saltkjöt Rjúpur, hreinsaðar Kindasvið Lambalifur Álegg Salöt og Síld, margar teg. PANTIÐ TIMANLEGA! HRINGIÐ í SÍMA 113 Njja Kjötbflöin ELDUR GETUR EYÐILAGT INNANSTOKICSMUNI YÐAR Á EINNINÓTTU. Athugið því í dag hvers virði innbú yðar er (húsgögn, fatnaður, eld- húsáhöld og borðbúnaður, myndir og málverk, bækur o. s. frv.), miðað við núgildandi verðlag. Komið síðan og vátryggið eignir yðar hjá Brunabðtafélagi íslands sem brunatryggir allar húseignir á landinu, utan Reykjavíkur, ennfremur alls konar lausafé, svo sem innanstokksmuni, vélar og áhöld í verksmiðjum og verkstæðum, efnivörur til iðnaðar, framleiðslubirgðir, hey, búpening o. fl., með beztum fáanlegum kjörum. UMBOÐSMENN í HVERJUM HREPPI OG KAUPSTAÐ Á LANDINU. UMBOÐSMAÐUR Á AKUREYRI: VIGGÓ ÓLAFSSON, Brekkugötu 6 (Sími nr. 12).

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.