Íslendingur


Íslendingur - 23.12.1950, Blaðsíða 9

Íslendingur - 23.12.1950, Blaðsíða 9
hann fengi launauppbótina, sem hann sótti um, haföi Jens yppt öxlum og vælt eins og kjói: »Það árar illa nú, Pet’sen! við höfum svei því ekki efni á því, Pet’sen.« Þá hafjði soðið upp í honum gremjan við sveitarnefnd- ina — við alla menln, og þá hafði hann gert sig sek- an um það, sem ha.nn hefði aldrei gert að öðrum kosti: rekið tvo munaðarleysingja öfugá aftur. Hann hafði staðið í svefnherberginu og séð, að tvær stelpur með poka undir hendi voru að koma í hlaðið, og þá hafði fokið svo í hann, að hann reif opiipi gluggann og kall- aði til þeirra: »Þið fáið ekkert! Farið þið til sveitar- nefndarinnar! — ánáfið þið burtu!«*) Hann nam staöar við hliðið í skógarjaðrinum og dró andann djúpt. Handan úr þorpinu hinum megin ásanna heyrðist málmhljómur jólaklukknanna, borinn a.f vindinum í hækkandi og lækkandi öldum. ömur leikinn tók hann nýjum tökum, þegar hann hugsaði til allra hljómanna, sem bárust út yfir landið frá opnum turnhlerunum, og þeirrar innilegu gleði, sem þeir vöktu í hjörtunum — þeim hjörtum, sem gátu sungið: Heims um ból, helg eru jól! Sannast að segja hafði hann fram að þessu aðeins h'tið eitt hugsað um hátíðifha, sem í hönd fór. Eftir gam- alii venju hafði hann að vísu keypt ofurlítið grenitré, og Soffíla og börnin skreytt það eftir getu, hún hafði; hvað ofan í annað varpað öndinni mæðilega við verk- ið, en börnin höfðu verið furðu natin og stillt. Þau áttu að sjálfsögðu að stíga hringdains í kringum tróð, ljúga með barnsröddum sínum um gleðina, sem jörðinni hlotnaðist í kvöld, reka í rogastanz yfir gjöfum, sem kostuðu örfáa aura, og spenna snoturlega. greipar yfir! rjúkandi hrísgrjónagrautnum. En sanna jólagleðin. miklu , hlýju gleðihrifin, sem gag|ntaka hug og hjartai mundu ekki ná til hans og ekki heldur til Soffíu —‘ hann gekk ekki að því grufflandi. , I Iíann studdi handleggnum á hliðið og beigði höfuðiðj niður. Klukknahljómurinn dvínaði og dó lít með nokkr-; um daufum eftirtónum. — Hanm stóð kyrr í sörnu spor-; um. — Á okkar öld kveða við svo mörg skammbyssu- skot. Er það nokkur furða? Hver er tilgangurimi í| þessu ömurlega lífi, þessu seigdrepandi, tilbreytingar-j lausa, slangri í þokunni? Hvaða, erindi eigum viö I-Ivers vegna blés Guð íífsandá í léirihn og skapaði íj hann heila, sem á hát.'ðlegum stundur hvelfir yfir sig; himfni dýrðlegra vona, .en titrar af ótta og úrræðaleysi í myrkrinu, þegar vonirnar bresta og óhöppin dyrija; yfir? Hver er tilgaugur 1 ífsbaráttunnar, sem margir verða að heyja viðstöðulaust allt frá fyrsta gráti barns- *) Til skamms tíma var algengt í sveitum Danmerkur, að fátæklingar sendu á aðfangadaginn börn sín á góðbúin í ná- grenninu tit að reytla sér til hátíðarinnar. hótti sjálfsagt að vikja einhverju góðu að þeim. JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS 195 0 ins til síðasta andvarps öldungsins, og þó er þessi bar- átta alloftást álíka áhrifalaus í mannmergðinni eins og blásið væri eða blístrað út í himingeiminn. : I-Iann hrökk upp af þessjum hugsunum við það.að sár köldu snjókófi þeytti upp í kringum hann. Hvað gekkj á? Skollinn á kafaldsbylur! Um leið og hann láuk upp hliöinu, varð hónum lit-. ið inn í skóginn og grillti þá í kvefmmann, sem staul-: aðist með erfiöismunum eftir götunni með sprekabaggai á baki og pinkil undir hendi. Hann stóð og horfði áj hana, og svo hneig hún niður á götunni. Var það ekkij Dorta? Hanin fór að stutnra, yfir henni. »Guði sé lof, að þér komuð, Petersen. Ég kemst ekkii Iengra.« »Hvar hafið þér verið?« i : »Eg var yfir frá hjá gömlu husbændunum mínum íj Sörup með spunaba,nd,« dæsti hún, »og úr því að égj þurfti hvort sem var í gegnum skógiim, hélt ég, að ég gæti tínt mér nokkur sprek mn leið, en ég kemst aldrei heim í þessu óveðri.« Hún tók um bringspelina. »Mér er svo þungt, ogj kraftarnir eru svo litlir, síða,n ég lá löngu leguna i; fyrravor.« »Sprekabaggann verðið þér að > minntsa kosti: að.. .«| Hallö! Hann varð að stökkva á eftir hattinum sínum.j sem þeyttist af honum út í þymikjarrið. »Sprekabakkainn verðið þér að minnsta, kosti að1 skilja eftir,« endurtók hann, er hann kom aftur, »og V° verð ég að styðja yður. Komið héma, við skulumi rieyna.« I Hann tók hana við hcmd sér og leiddi hana spölkornj eítir götunni, en fann bráðlega, að þeini niiðaði svoj sem ekkert. Orðið var dymint, og óveðrið harðnaði. : »Við skulum reyna aftur, Dorta.« Þau drógust áfram spöl og spöl með hvíldum úti á! þerangrinum, en þar misstu þau af götunni og villtust. i »Ég kemst ekki lengra,« stuíidi hún við og hneig nið-j lir í fönnina. : Hvað átti hann að taka til bragðs? Skilja, hana. eft-; ir og leita hjálpar? Og hvar þá — hvert átti hann að1. léita? Hann horfði ráðþrota út í öskugráa dymmuna, þar sem hríðarkófið þyrlaðist í mökkum. j »Ég ætla að reyna, hvort ég...... eg má til, því að j um lífið er að tefla.« ■ Hann tók hana í fang sér og skálmaði með hana í blindlni yfir akurreinirnar þangað til hann kom að! sitíflugarði. j »Nei, það er ekki hægt.« Hann fann til ónota- magnleysis í hnjánum og fyr-j ir bringspölunum, hann var farinn að kenna slekjuj vegna þess að hann hafði ekkert borðað. »Komið hérna, við verðum snöggvast að setjast og vita hvort vcðrið skánar ekki.« j Þau sátu þarna og spjölluðu stundarkorn í skjóli! 5 ♦

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.