Faxi - 01.12.1961, Síða 2
í
Til jólanna
Fró
kaupfélagsins
I JOLAMATINN :
Svínakótilettur — hryggir
Svínalæri
Svínahamborgarhryggir
Svínabógar, léttreyktir
Nautabuff — NautagúIIas
/q m Beinlausir fuglar
Hangikjöt frá Reykhúsi S.Í.S, nýreykt
Hangikjöt úrbeinað í frampörtum
og lærum
Dilkalæri, lærissnciðar
Dilkahryggir, kótilettur
Dilkalæri úrbeinað
Dilkalæri úrbeinuð, fyllt með ávöxtum
Dilkalæri og hryggir, léttreykt
(Hamborgara)
Dilkasvið
Rjúpur — Hænsni — Kjúklingar
Endur
Súpur í dósum og pökkum í miklu
úrvali
Búðingar, heitir, kaldir, margar teg.
JOLADRYKKIR
O G JÓLASÆLGÆTIÐ
Brjóstsykur — Karamellur
Súkkulaði — Konfekt í úrvali
Appelsín — Sítrón — 7 up
Coca Cola — Pepsi Cola
Bjór — Pilsncr — Maltöl
ALLT í
JÓLABAKSTURINN :
Pilsbury Best kökuefni, allar tegundir
Pilsbury Best kökukrem
Hveiti — Sykur--Möndlur
Súkkat — Skrautsykur — Krydd allsk.
Bökunardropar
Á V E X T I R ,
NÝIIt O G NIÐURSOÐNIR:
Vínber — Epli — Appelsínur
Sveskjur — Rúsínur — Döðlur — Fíkjur
Perur — Ananas — Ferskjur
Aprikósur — Blandaðir ávextir
Coctailber
Gerið jólainnkaupin í Kaupíélaginu — Sendum heim
frá Hafnargötu 30
Gleðileg jól!
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA
J