Faxi - 01.12.1961, Page 56
F A X I
Happdrætti Háskóla Islands
60.000 hlutamiðar — 15.000 vinningar.
Fjórði hver miði hlýtur vinning að meðaltali.
Heildarfjárhæð vinninga:
Þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund krónur
er skiptast þannig:
1 vinningur á 1.000.000 kr. 1.000.000 kr.
1 ii 500.000 — 500.000 —
11 vinningar ,, 200.000 — 2.200.000 —
12 11 11 100.000 — 1.200.000 —
401 11 11 10.000 — 4.010.000 —
1.606 11 11 5.000 — 8.030.000 —
12.940 11 11 1.000 — 12.940.000 —
Aukavinningar:
2 ,, á 50.000 — 1000.00 —
26 11 11 10.000 — 260.000 —
15.000 30.240.000 kr.
VERÐ MIÐANNA ER ÓBREYTT
★ Agóðanum af happdrættinu er varið til að
byggja yfir æðstu menntastofnun þjóðarinnar.
Næsta verkefni er bygging fyrir læknakenns
luna í landinu.
★ Happdrætti Háskólans hefur einkarétt á pen
ingahappdrætti hér á landi.
★ Vinningar í happdrættinu nema 70% af andv
irði allra númera — og eru greiddir í peningum,
affallalaust. Er það miklu hærra vinningshlutf
all en nokkurt annað happdrætti greiðir hérlendis.
★ Athugið: Eitt númer af hverjum f jórum hlýtur
vinning að meðaltali. 7 krónur af hverjum 10 eru
greiddar í vinninga — og berið saman við ön
nur happdrætti.
★ Af vinningum í happdrættinu þarf hvorki að
greiða tekjuskatt né tekjuútsvar.
Endumýjun og sala til 1. flokks er hafin. — Dregið verður 15. janúar.
Vinsamlegast endurnýið sem fyrst til að forðast biðraðir seinustu dagana.
Hver hefur efni á að spila ekki með í þessu glæsilegasta happdrætti landsins?
Happdrœtti Háskóla íslands
Umboðsmenn á Reykjanesi:
Keflavík: Verzlunin Hagafell. Sandgerði: Hannes Arnórsson.
Grindavík: Þórdís Sigurðardóttir. Vogar: Ami Kl. Hallgrímsson.
Keflavíkurflugvöllur: Þórður Halldórsson. Hafnir: Kristín Nikulásdóttir.