Faxi - 01.12.1961, Qupperneq 61
F A X I
217
hallandi nál
betri yfirsýn
hin glxsilega
slant-o matic
SINGER 401
er allra nýiasta og þa:gi!egasta saumavélin Irá Slnger.
Eina saumavélin meö skáhallri nál. Spólan er vel staösett
og opm svo aö aetið sést hve mlkiö er eftlr á hennl.
Innbyggt þreðlngarkort og skrautsaumsleiöarviilr.
Auðvelt er að sauma Zig-Zag. hnappagót, festa tölur#
stoppa og margt flelra. Slnger 40I er fallegasta og
nýtizkulegasta saumavélin á markaönum.
SOLUSTAÐIR
Austurstrceti og
KAUPFÉLÖGIN
Gjafir og óheit til Útskálakirkju
í tilefni af 100 ára afmæli hennar. er minnzt
var 12. nóv. s.l.
Kr.
Gjöf frá Gísla Sighvatssyni, Sól-
bakka í Gerðahreppi, til minningar
um konu hans, Steinunni Steins-
dóttur, er var fædd 18. okt. 1895
og dáin 31. jan. 1944, og son þeirra
Þorstein, er var fæddur 7. okt. 1917,
en sem lézt af slysförum 25. ágúst
1939 ............................ 20.000,00
Gjöf til minningar um 6 börn hjón-
arrna Sigríðar Stefánsdóttur og
Eiríks Torfasonar frá Bakkakoti í
Leiru í Gerðahreppi er öll hvíla í
kirkjugarði Útskálakirkju ....... 20.000,00
Gjöf til minningar um hjónin Sigríði
Sveinsdóttur er var fædd 17. júní
1874 og dáin 10. júlí 1957, og Stefán
Einarsson, fæddur 17. sept. 1862, d.
23. marz 1938. Þau voru búsett að
Krókvelli í Gerðahreppi um árabil.
Gjöfin er frá öllum börnum þeirra 10.000,00
Hjónin á Rafnkelsstöðum í Gerða-
hreppi, frú Guðrún Jónasdóttir og
Guðmundur Jónsson hafa gefið
kirkjunni til minningar um son
þeirra, Jón Garðar skipstj. og skip-
verja hans, sem fórust í fiskiróðri
4. jan. 1960 10.000,00
Gjöf frá Ingibjörgu Steingríms-
dóttur ............................. 5.000,00
Áheit frá ónefndri konu .............. 200,00
Áheit frá ónefndum ................... 100,00
Úr söfnunarbauki kirkjunnar....... 200,08
Kr. 65.500,08
Gjafir í pípuorgelsjóð Útskálakirkju.
Kr.
Frá Kirkjukór Útskálakirkju........ 8.000,00
Frá Hvalsnessöfnuði ............... 5.000,00
Frá Þorsteini Árnasyni og frú .... 1.000,00
Frá Guðrúnu Sveinsdóttur.. 1.000,00
Frá Mörtu Eiríksdóttur .............. 200,00
Frá Magnúsi Pálssyni ................ 100,00
Frá Magnúsi Hákonarsyni ............. 100,00
Frá gamalli Suðurnesjakonu í Rvík 500,00
Frá fyrrverandi sóknarbörnum .... 3.000,00
Frá Bjama Sigurðss. og Ingibjörgu
Sigurðardóttur, Hausth.. 1.000,00
Frá gömlum vinum á Hvalsnesi .. 300,00
Frá ónefndri konu í Útskálasókn .. 500,00
Frá Finnboga Guðmundss., Tjarn-
arkoti, Njarðvíkum ................ 500,00
Frá Njarðvíkurkirkju til minningar
um Jónínu Ólafsdóttur... 2.000,00
Frá ónefndri konu í Hafnarfirði .. 100,00
Til minningar um látinn ástvin frá
hjónum í Keflavík ............... 1.000,00
Frá Ólafi Ólafssyni og frú, Skóla-
vörðustíg 42 Reykjavík, til minn-
ingar um foreldra hans, Kristínu
Sigurðardóttur, f. 30. nóv. 1854,
d. 7. apríl 1942, og Ólaf Sæmunds-
son, f. í júlí 1854, d. 22. júlí 1912,
frá Móakoti i Gerðahreppi ....... 10.000,00
Kr. 34.300,00
Sóknarnefnd Útskálasóknar þakkar öllum,
sem unnu að undirbúningi hundrað ára af-
mælishátíðar Útskálakirkju, og einnig öllum
þeim, sem tóku þátt í hátíðahöldunum þennan
dag, og þar með stuðluðu að því, að þessi
hátíð mætti verða hin veglegasta, og söfn-
uðinum ógleymanleg.
Og fyrir hönd safnaðarins þakkar hún gef-
endum fyrir þær miklu gjafir er kirkjunni
bárust, og óskar að rætast megi á þeim orð
skáldkonunnar að „hvenær, sem hjartað gef-
ur gjöf, hefir gjöfin því sjálfu bætzt".
Sóknarnefnd Útskálasóknar.
Sigurbergur H. Þorleifsson.
Jóhannes Jónsson. Jón Eiríksson.