Faxi

Volume

Faxi - 01.10.1980, Page 23

Faxi - 01.10.1980, Page 23
Litla sardínan skalf af hræöslu þegar hún sá kafbát nálgast. - Vertu ekki hrædd, barn," sagöi móðir hennar hughreyst- andi, „þetta er bara dós meö mönnum í.“ o-o-o „Mánuöum saman vissi ég ekki hvar maöurinn var á kvöld- in.“ „Hvernig komstu aö því?“ „Eitt kvöldiö kom ég heim - og þar sat hann!“ o-o-o Pabbinn viö lítinn son sinn, sem dregur kvensundbol á eftir sér: - Vertu nú góöur drengurog sýndu pabba, hvar þú fannst þetta. o-o-o - Séra prestur, hún systir mín er komin meö verðbólgu, sagöi smá telpa við sóknarprestinn. Hvaö skyldi systirin hafa veriö gömul? o-o-o Frægur fiölusnillingur stóö aö tjaldabaki og talaöi sig upp í stemningu fyrir konsert viö leik- sviösstjórann og sagöi með nokkru yfirlæti: - Þessi fiöla sem ég spila á er yfir 200 ára gömul. - Þaö skuluö þér ekki hafa áhyggjur af, sagöi starfsmaöur- inn, - það sér áreiðanlega eng- inn neöan úr sal. o-o-o Er pabbi alltaf mestur? Vinirnir Pétur og Siggi voru metnaðargjarnir smásveinar. Þeir höfðu ferðast mikiö erlendis meö foreldrum sínum og þekktu því nöfn á ýmsum frægum erlendum kennileitum og ræddu stundum um landafræöi. Viö slíkar umræður sagði Pétur einu sinni: - Þaö var pabbi sem byggði svissnesku Alpana. - Hefur þú heyrt um Dauöahafið? spuröi þá Siggi. - Já. - Það var pabbi minn sem drap þaö, sagöi Siggi. o-o-o Svenni litli stóö fyrir framan landakortið sem hékk á töflunni. - Sýndu okkur nú hvar Viet- nam er á kortinu, Sveinn minn, sagöi kennarinn. Svenni einblíndi á kortið en fann hvergi Viet-nam. Þá sneri hann sér aö kennaranum og sagöi: - Nei þaö getur ekki veriö langt í burtu. Einn Viet-naminn er í fiski hjá pabba og hann hjólar alltaf heim í mat. GRINDVÍKINGAR Munið gjalddaga útsvars og aðstöðugjalda, sem er 1. dag hvers mánaðar. Forðist dráttarvexti og önnur óþægindi, sem af vanskilum leiða. Innheimta Grindavíkurbæjar Sími 8111 Njarðvíkurbær Útsvör - Aðstöðugjöld 3. gjalddagi útsvars og aðstöðugjalda var 1. okt. sl. Athygli skal vakin á því að lögtök eru hafin á van- greiddum gjöldum. Kaupgreiðendur eru minntir á 30. gr. laga um tekju- stofna sveitarfélaga um sjálfsábyrgð gjalda starfs- manna sinna. Bæjarsjóður - Innheimta Ellen Betrix snyrtivörur í úrvali. APÓTEK KEFLAVÍKUR FAXI - 139

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.