Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1984, Blaðsíða 6

Faxi - 01.05.1984, Blaðsíða 6
en á síðasta ári, en það stafar af nýrri skattlagningu til ríkissjóðs, sem er áætluð 9.639 milljónir á ár- inu. Það munar um minna. Sparisjóðurinn hefur gerst aðili að Visa ísiand og fengið heimild til takmarkaðra gjaldeyrisviðskipta og hefur samvinnu og fyrirgreiðslu Landsbanka íslands varðandi þau viðskipti. A aðalfundi sparisjóðsins, sem haldinn var 23. mars s.l. var sam- þykkt tillaga sjóðsstjómarinnar að gefa Þroskahjálp Suðurnesja kr. 250.000.- og Styrktarfélagi aldr- aðra á Suðurnesjum kr. 250.000.-. Einnig var samþykkt að aðstoða starfsmannafélag Sparisjóðsins um kaup á sumarbústað. Sem gamall starfsmaður Pósts- og síma í Keflavík vakti það athygli mína er ég var nýlega staddur á pósthúsinu að komið var með 6700 bréf frá Sparisjóðnum í eina póst- sendingu. Þetta ætti með öðru að sýna hve geysiumfangsmikil starf- semi Sparisjóðsins í Keflavík er orðin og virðist fara stöðugt vax- andi. jx. Núverandi stjórn og sparisjóðs- stjórar. Talið frá vinstri: Jón Ey- steinsson, Finnbogi Björnsson, Jón H. Jónsson, formaður og sparisjóðsstjórarnir Tónuis Tóm- asson og Páll Jónsson. .-« 4 Fyrirtækið lidfl avíku i*ve rktukar var stofnað árið 1957 af iðnaðarmönnum á Snðnrncsjum Atvinnusvæði þess hefur einkum verið á Keflavíkurflugvelli. Þar taka þeir að sér stór og smá verk. Síðastliðið ár voru um 200 manns á launaskrá hjá fyrirtækinu. • Félagið óskar starfsmönnum sínum og öðrum Suðurnesjamönnum farsældar á nýbyrjuðu sumri. KEFLAVÍKURVERHTAKAR ki:ii.a viií iiíii.k; vki.i.i - simvk isso og 16ss 102-FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.