Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.07.1986, Qupperneq 17

Faxi - 01.07.1986, Qupperneq 17
TVítug Grindavíkurstúlka meðal hertekinna 1916 — og flutt til Englands — Ég hafði frá bernsku þekkt nafn Marínar og vitað að hún hafði átt viðburðaríka ævi. Mig hafði lengi langað til að rifja upp með henni liðna tíð og leit því inn til hennar á Norðurbrúnina. Hvar bjuggu foreldrar þínir? Eftir að ég man eftir mér voru þau í 15 ár í Hópskoti og síðar í Kvíhúsum. Þú hefur ung orðid að taka til hendi við heimilishjálp? Að sjálfsögðu var mikið að gera á svona bammörgu heimili og þeg- ar ég var 11 ára var ég ráðin til Helga Magnússonar, kaupmanns í Reykjavík til að gæta barna hans, sem voru mörg. Því sumarstarfi hélt ég til fermingaraldurs. Vörið eftir fermingu var ég ráðin til Her- dísarvíkur til ársdvalar. Þar bjó þá Þórarinn Arnason, sonur Arna Sundlaug Njarðvíkur Sumartími í Sundlaug Njarðvíkur hófst 15. maí og varir til 1. september Opnunartími fyrir almenning: Mánudaga — föstudaga frá kl. 8:00-9:00 og 12:00-21:30. Laugardaga frá kl. 13:00-17:30. — Sunnudaga frá kl. 9:00-11.30, en gufubaðið verður opnað kl. 8:00. SUNDNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN, ÁSAMT ÍÞRÖTTA- OG LEIKJA- NÁMSKEIÐI hefst 9. júlí. Sundkennslan verður frá kl. 9:00-12:00, en íþróttanámskeiðin standa frá kl. 13:00-15:00. Innritun hefst fyrstu vikuna í júlí í síma 2744. SUNDLAUG NJARÐVÍKUR (Geymið auglýsinguna) í lítilli íbúð á Norðurbrún 1 í Reykjavík býr öldruð kona Marín . Magnúsdóttir. Hún var fædd í Grindavík 25. júlí 1896 og verður því 90 ára á þessu ári. Foreldrar hennar voru Sigríður Jónsdóttir og Magnús Ólafsson, bæði fædd og uppalin á Suðurnesjum. Þau eignuðust 12 börn og var Marín 2. í röðinni. Þegar hún fæddist bjuggu þau í Akurhúsum, sem stóðu alveg fram við sjávarkambinn. Brim- hljóðið var því það viðlag og und- irtónn sem oftast hljómaði á þeim bæ. Svo gerðist það 19. janúar 1925 í mesta stórflóði, sem sögur fara af í Grindavík, að sjórinn tók Akurhúsa húsið og flutti það í heilu lagi langt inn á tún, eftir að fólk hafði fiúið úr húsinu. Þá bjó frændfólk Marínar þar. FAXI 181

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.