Faxi - 01.12.1987, Page 2
)á gerast ævintyr...
Ævintýralegir vinningsmöguleikar gefast nú hjá Happdrætti SIBS.
Hvorki meira né minna en 3. hver miði vimrar - vinningslíkur sem
eru einsdæmi hjá stóru happdrætti.
Og nú eru aukavinningamir 27. Þar af eru 3 rennilegar bifreiðar,
Citroén AX14, sem aðeins eru dregnar úr seldum miðum.
Pað eru ótrúlega miklir möguleikar á vinningi hjá SIBS.
Ævintýralegar vimiiiigslíkiir
Umboðsmenn vöruhappdrættis SÍBS á Suðurnesjum
Steinar Haraldsson, Leynisbraut 8, Grindavík.
Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, Höfnum.
Sigurður Bjarnason, Norðurtúni 4, Sandgerði.
Ingveldur Jónsdóttir, Gerðum, Garði.
Umboðsskrifstofa Jóns Tómassonar, Hafnargötu 79, Keflavík.
Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Vogum, Vatnsleysuströnd.