Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1987, Page 33

Faxi - 01.12.1987, Page 33
ALMANAK ÞROSKAHJÁLPAR 1987 KOMIÐ ÚT Út er komið listaverkualmanak Ixindssamtakanna kroskahjálpar fyrir árið 1988. Almanakið er unnið í samvinnu við félaga í Islenskri grafík, eins og þrjú undanfarin ár, og prýöa það þrettán grafíkmyndir eftir fslenska listamenn, ein fyrir hvern mánuð, auk forsíðumyndar. Allar eru þær litprentaðar, nema ein sem er svarthvít. Listamennirnir eru: Blatasar Samper, Ingiberg Magnússon, Halldóra Gísladóttir, Daði Guðbjörnsson, Björg bor- steinsdóttir, Rut Rebekka, Þórður Hall, Sigrún Eldjárn, Elín Perla Kolka, Jenný E. Guðmundsdóttir, Ásdís Sigurþórsdóttir, Eyþór Stef- ánsson og Jón Reykdal. Eins og nafniö bendir til er al- manakið jafnframt happdrættis- miði sem er í gildi allt árið og eru vinningar dregnir út mánaðarlega. I vinning eru að þessu sinni þrír bílar af gerðinni Tbyota Corolla 1300 XL Liftback og níu 20” Sony-sjón- varpstæki, samtals að verðmæti um 2 milljónir kr. Þroskahjálp hefur þann háttinn á að gefa ekki út fleiri almanök en Sendum öllum Sudur- nesjabúum góðar jóla- og nýársóskir og þakk- ir fyrir stuðning á liðnum árum. BJÖRGUNARSVEITIN ÆGIR, GARÐI ætla má að seljist. S.l. þrjú ár hefur upplagið nær selst upp og er ekki annars að vænta en að svo verði einnig nú. Því eru sáralitlar líkur á að vinningar komi á óseld almanök. Landssamtökin Þroskahjálp hafa nú starfað í 11 ár, en þau voru stofn- uð 1976 í því skyni að sameina í eina heild þau félög sem vinna að mál- efnum fatlaöra sem ekki geta barist fyrir hagsmunum sínum sjálfum. Eru nú í samtökunum 26 aðildarfé- lög um land allt, bæði foreldra- og styrktarfélög og fagfélög þeirra sem hafa sérhæft sig í kennslu og þjálfun fatlaðra. Þroskahjálp er í senn baráttuaðili fyrir rétti fatlaðra og samstarfsaðili við ríkisvaldið um málefni þeirra. Eiga samtökin ótvíræðan þátt í þeirri ánægjulegu uppbyggingu sem orðið hefur í þjónustu við fatl- aða undanfarin ár. Auk þess sinnir Þroskahjálp fræðslu- og útgáfustarft, stendur m.a. að fræðslunámskeiðum fyrir aðstandendur fatlaðra barna og ungmenna, starfrækir hópstarf þroskaheftra og gefur út tímaritið Þroskahjálp. Þá reka samtökin gisti- heimili í Kópavogi íyrir foreldra ut- an af landi sem þurfa að sækja til höfuðborgarinnar með fötluð böm sín til athugunar eða meðhöndlun- ar. Almanakshappdrættið er megin ljáröflunarleið Þroskahjálpar og vænta samtökin þess að fólk taki vel á móti sölumönnum þeirra sem ganga munu í hús um land allt næstu vikumar. Landssamtökin Þroskahjálp STAPAFELL KEFLAVIK Nytsamar jóla- og gjafavörur Oll nýju leikföngin Ljósatæki við allra hæfi Raftækjaúrval Gjafavörur — Búsáhöld Heimilistæki — Hljómtæki Jólatré — Jólatrésfætur — Jólaskraut Jólaljósasamstæður — Aðventuljós STAPAFELL KEFLAVÍK SÍMAR 12300 og 11730 Óskum íbúum Miöneshrepps og öörum Suöurnesjamönnum gíetiíegra jóía og far^œíbar d komanbi drtt meö þökk FAXI 301

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.