Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1987, Síða 39

Faxi - 01.12.1987, Síða 39
FERÐAKLUBBURINN EDDA Fiskar synda í vötnum Rísinn grœr á ökrum Hver sem fíl vill selja hver sem silfur eða gull vill selja hann getur svo. Og hver sem vill gera sér glaðan dag, hann gerir það. Þetta er ein af elstu áletrunum, sem fundist hafa frá dögum Ramkamhaeng, þess konungs Thilendinga, sem lét gera það stafróf, sem enn er notað, þótt margra alda gamalt sé. Austurlönd íjær! Eitthvað svo fjar- rænt hugtak, að erfitt er að gera sér grein fyrir því. Að sjálfsögðu höfð- um við öll lært í skóla eitthvað um þessi lönd. Kryddeyjarnar Sum- atra, Java og Celebes (heitir að vísu Lutavesi nú). Að ógleymdum hausaveiðurum á Borneo. Seinni tíma skelfingar eins og Víetnam- stríð ýtir aftur við manni og minnir á að þama austurfrá búi fólk, sem eigi sitt eigið líf ef það fær að vera í friði. Það fór að gerjast í okkur Eddu- félögum sú hugmynd fyrst búið væri að gera strandhögg í vesturveg, væri ekki úr vegi að líta aðeins í austur. Að vísu höfðum við heimsótt Austurlönd nær og Miðjarðarhafs- botna, en það að komast til Austur- landa fjær hlaut að vera punkturinn yfir i-ið. Maskínan var sett í gang og öflun upplýsinga um lönd og þjóðir, veðurfar, trúarbrögð, ferðamögu- leika og allt sem við kom þessum heimshluta. Bréfaskriftir, símtöl, fundarhöld ásamt tifheyrandi taugatitringi tör nú í hönd og niður- staða fékkst: Halda skyldi til Aust- urlanda fjær í febrúar 1987 með við- komu í London. Þess má geta hér, að lengst framan af vom tilboð breskrar ferðaskrifstofu hagkvæm- ust, en að lokum reyndist tiiboð Ferðamiðstöðvarinnar best í þessa sérsaumuðu ferð okkar. Það má geta þess, svona í innskoti hversu fjarlægðin er mikil, að þegar við fyrst vomm að leita tilboða í gist- ingu fyrir hópinn, reiknuðum við með tveim gistinóttum of mikið þar sem við emm á ferðinni um loftin blá tvær nætur. Að lokum var svo allt klappað og klárt og brottfarardagurinn ákveð- inn og því ber ekki að leyna að mið- vikudagunn 4. febrúar verður manni lengi í minni. Hópur kátra Eddu-féiaga var mættur á Keflavík- urflugvöll, hlaðinn töskum og pinklum því nú var verið að leggja upp í mánaðarferð, — fyrst til Lond- on svo hugsa þurfti um klæðnað að heimsborgarvísu að vetrariagi og 'ftiilenskur yndisþokki. FAXI 307
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.