Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1987, Blaðsíða 51

Faxi - 01.12.1987, Blaðsíða 51
við hálfgert virðingarleysi við stór- meistarann og láir það honum eng- inn. Alþjóðlegir áfangar Hannes náði markinu og hálfum vinning betur. Hann varð þar með yngsti íslendingur sem náð hefur áfanga, aðeins 15 ára gamall. Hann reyndi svo í síðustu umferð að stela sigrinum af Norwood og gerði harða hríð að honum. Undir lok skákar- innar hallaði nokkuð á Norwood en bretanum tókst að halda höfði og stýra skákinni í jafntefli. Skákir Hannesar voru margar hverjar með þeim furðulegustu sem þar voru tefldar og þótti öðrum keppendum sem oft slyppi Hannes ódýrt með skrekkinn eftir skrykkjótta tafl- mennsku. Hér nýtur Hannes vafa- laust góðs af því að vera í toppæf- ingu og náði hann því stundum fyrr fótfestu en andstæðingurinn þegar tímahrakið tók yfirhöndina og af- leikirnir gengu á víxl yfir borðinu. Þegar fréttamenn spurðu þá Hannes og Þröst af því eftir mótið hvort áfanginn yrði þeim ekki hvatning til aukinnar taflmennsku þá játtu þeir því fyrst, en við nánari athugun komust þeir þó eiginlega að þeirri niðurstöðu að vart væri hægt að tefla meira en þeir félagar hafa gert að undanfömu enda kapp- Hannes Hlífar og Björgvin. Úrslit í mótinu urðu sem hér segir: Vinningar 1. David Norwood ............................... 8 2. -3. Helgi Ólafsson og Hannés Hlífar Stefánsson .. 7)4 4.-5. Björg\'in Jónsson og Þröstur Þórhallsson... 7 6. Guðmund'ur Sigurjónsson ...................... 6'A 7. Byran Jacobs ................................. 5)4 8. Aritti Pyhala ................................ 4 A 9. Weldon ...................................... 4 10. Jóhannes i\gústsson ........................ 3)4 U.—12. Sigurður Daði Sigfusson og Davíð Ólafsson 2)4 skákir þeirra á árinu orðnar eitt- hvað á annað hundrað. Á mótinu eignuðust íslendingar sinn 5 alþjóðlega skákmeistara er Þröstur Þórhallsson tryggði sér sinn þriðja og síðasta áfanga og verður væntanlega útnefndur titilhafi á næsta þingi Alþjóða skáksam- bandsins. Þröstur er yngsti íslend- ingur sem náð hefur slíkum tith að- eins 18 ára. Það er ljóst að Þröstur stefhir hátt í skákinni og hlýtur hann að taka stefnuna á Evrópu- FAXI 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.