Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1987, Side 65

Faxi - 01.12.1987, Side 65
Söludeildir Pósts og síma um land allt bjóða eingöngu viðurkenndan úrvalsbúnað og örugga viðgerðar- og við- haldsþjónustu. Hjá okkur færðu gott úrval af allskyns símtækjum og aukabúnaði á góðum greiðslukjörum. SIMEÆKI Póstur og súni selur einungis vönduð og viðurkennd símtæki. í söludeildum Pósts og síma er að finna fjölbreytt úrval allskyns símtækja, sem henta bæði einstaklingum og fyrirtækjum. ÞÚ getur fengið síma með minni og endurvali á síðasta númeri, þráðlausa síma, síma með hátalara og hljóðnema sem bjóða upp á handfrjálsa notkun og svona mætti lengi halda áfram. Hjá okkur finnurðu örugglega símann, sem þig vantar. ÞJONUSTA Söludeildir Pósts og síma bjóða upp á ódýra viðhalds- og við- gerðarþjónustu. Þar geturðu einnig pantað eða fengið flutning á síma, látið loka eða opna síma, sett síma í geymslu og svo færðu góð greiðslukjör á öllum símtækjum. ANNAR BUNAÐURvið bjóðum upp á ýmsargerðir Nefaxmyndsendi- tækja í söludeildum Pósts og síma. Með myndsenditækjum geturðu sent afrlt af bréfúm, skýrslum og myndum milli landa eða landshluta á aðeins örfáum sekúndum. Þetta sparar þér bæði tíma og fyrirhöfn. í söludeildunum færðu einnig margs konar símakerfi fýrir heimilið og fyrirtækið. Þú getur valið um fjölda bæjarlína og símtækja sem hægt er að tengja við, allt eftir þínum þörfum. PÓSTUR OG SÍMI Söludeildir eru á öllum póst- og símstöðvum á Suðurnesjum. FAXI 333

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.