Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1987, Síða 71

Faxi - 01.12.1987, Síða 71
lærdómsheilsu, félagsheilsu, sjálfs- virðingu, persónulega lífsskoðun, tilverutilgang og hreina samvisku, erum við í eins góðu jafnvægi og mannlegt líf býður upp á. Og þegar þetta jafnvægi er fyrir hendi, leiðir það til lífs sem er ánægjuveitandi, tilgangsríkt og uppbyggjandi fyrir einstaklinginn sjálfan og fyrir sam- félagið sem hann hrærist í. Þetta þýðir að sjálfsögðu ekki að líf þess einstaklings sem hefur náð þessu jafnvægi sé eintómur dans á rósum. Tilveruumhverfi mannsins býður ekki upp á það. En það þýði-r hinsvegar að sá sem hefttr góða persónuheilsu, í þessari víðu merk- ingu, er best fær um að eiga við og leysa þau vandamál sem tengjast mannlegu lífi. Eins og hvert annað fyrirbæri undir sólinni, fellur persónuheilsa undir ýmsar meginreglur sem segja til um hvernig persónuheilsu sé best náð og viðhaldið. Þó ekki sé búið að uppgötva og staðfesta allar þær meginreglur sem hér er um að ræða, eru þær nokkrar þegar komnar í leitirnar og verða þær birtar hér. Fyrri meginregluna mætti kalla áhrifareglu persónuheilsunnar og er á þessa leið: Vanheilsa á hvaða starfsemisviði sem er hefur áhrif á starfsemina í öllum hinum starf- semisviðunum. Þá síðari mætti kalla jafnvægisreglu persónuheils- unnar og hljóðar hún þannig: Van- heilsa á einhverju einu starfsemi- sviði raskar persónujafnvæginu. (Ef lesandinn á erfitt með að sjá hvernig þetta getur átt sér stað, er nauðsyn- legt að rifja upp byrjun greinarinnar þar sem fram kom hversu náið sam- bandið er milli líkama og hugar.) Ekki virðist skipta máli hvort um tímabundna eða varanlega van- heilsu er að ræða, áhrif vanheils- unnar virðast streyma milli allra starfsemisviðanna og persónujafn- vægi virðist keðjubundið þeim öll- um. Yfirstandandi rannsóknir greinar- höfundar á því sem hér hefur verið greint frá og sett fram benda til að það líkan sem liggur þessu til grundvallar (Persónukerfið) geti ef til vill orðið gagnlegt tæki til að opna nýjar leiðir í skilningi okkar og með- ferð á tímabundnum sálrænum vandamálum. Tíminn einn getur skorið úr um hvort svo verður eða ekki. Einn liður í þessum rann- sóknum er smíði prófs (sem kallast persónustarfsemipróf) sem geti sagt til um á hvaða sviðum og starfsemi- brautum (sem ekki voru ræddar hér) einstaklingurinn á í erfiðleik- Óskum nemendum okkar og foreldrum þeirra gleöiíegra jóía og farsceldar á komandi ári. Þökkum ánœgjulegt samstarf. KENNARAR OG STARFSLIÐ MYLLUBAKKASKÓLA Sendum Suðurnesjamönnum og okkar bestu jóla- og nýársóskir FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR Oskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA Sendum öllum Grindvík- ingum góðar jóla- og ný- ársóskir og þakkir fyrir stuðning á liðnum árum. BJÖRGUNARSVEITIN ÞORBJÖRN, GRINDAVÍK Blómastofa Guðrúnar óskar Suðurnesjamönnum fríðsællar jólahátíðar GUÐRÚN um. Smíði slíks prófs er vandasamt og tímafrekt verkefni, en árangur- inn fram að þessu lofar góðu. Tilvitnanir 1 Psychology Today, ágúst, 1985. 2 K.R. Pelletier Mind as Healer, Mind as Helper. New York Dell, 1983. 3 Journal of Personality and Social Psychology, Vol. 52, 988—993. ' The Process of Human Develop- ment. C.S. Schuster & S.S. Ashburn. Boston: Little, Brown and Com- pany, 1986, bls. 564. 5 Sama og 1. 6 Sama og 1. 7 The Columbia University Com- plete Home Medical Guide. New York: Crown Publishers, Inc., 1985. Eg vil nvta þetta tækifæri til að óska öllum Suðurnesjabúum gleði- legrar jólahátíðar með ósk um vax- andi persónuheilsu á komandi ári. Fyrir mína eigin hönd og konu minnar, Sóleyjar, þakka ég þau góðu kynni og vináttu sem við nutum þau tvö ár sem við bjuggum í Keflavík og njótum enn. @3kum 3tarf3fóíkt okkar og oit)6kiptaoinum glebtíegra ióla og far^celbar d komaubt drt ÁBYRGÐ HR Óskum Grindvíkingum og öðrum Suðurnesjamönnum (Síebiíegra jóía og föréœí^ komanbi dré Bœjarstjórn Grindavíkur FAXI 339
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.