Faxi

Árgangur

Faxi - 01.02.1989, Blaðsíða 22

Faxi - 01.02.1989, Blaðsíða 22
SKÓLAR Á SUÐUR- NESJUM stofriunar alþýðuskóla í Flensborg í Hafnarfirði. Þórarinn hafði þegar aflað tals- verðs fjár og „hafði á þeim árum gefið stórfé til alþýðuskólastofhun- ar í Flensborg í Hafnarfirði, til minningar um hinn mannvænlega son sinn, Böðvar, sem dó 1869. Keypti hann hús handa skólanum í Flensborg." Það var aðallega tvennt sem varð til þess að séra Sigurður taldi sig ekki geta orðið við þessari beiðni prófasts, í fýrsta lagi var að hann hafði alið með sér þá hugmynd að stofna skóla í sinni eigin sókn, og í öðru lagi taldi Sigurður að alþýðu- skóli í Flensborg mundi ekki koma sóknarbömum sínum að almenn- um notum. Hann skrifar þá prófasti bréf, þar sem hann segist ekki geta orðið við beiðni hans um söfnun fjár. ,,Þá var sem tveim hörðum stein- um lysti saman, því báðir voru kappsfullir prestur og prófastur." Fékk nú séra Sigurður mjög harð- ort bréf frá prófasti og voru eink- unnarorð þess: ,,Sá sem ekki er með mér hann er á móti mér, og sá /y y.f/ /r* '/'/// ////' /■ /r/? rerfc ^ _........... Cf/ /l / CC/ ////f/7z/s/ /* ////#;/ / l'7/// // / ■ / ' / ^/ y /7 / / //'//2 a/fr/l/’/////* /ar/jf/ if/sn /?a* r/t ’•//// ' // /' / / s> // /tf/nS- jatjjtz f/ /fr >?//// ca >yyj/'r//jjý'ar, / íj/yjtr í/a fjf/jjjjjr J 9 [/ft/j/f n//t Á/j//jj /fiJ/c ra /f/jr/f//7íJit //t’/r/sassq) " /, /: ■ vUu ° / > - -n/n f/tí/i ÆyfX/á /i//Ar?^ J/J/fc/jyyy ) n j ji/ntJóuK //*>/?(///“ 0^Ss2/f//i Úr dagbók Gerðaskóla Þegar Geröaskóli tók til starfa gaf séra Siguröur Sívertsen skólanum dagbók og gaf jafnframt fyrirmœli um notkun hennar. Á fyrstu síöu bók- arinnar er effirfarandi texti skrifaöur af séra Siguröi. Þessi bók frá blaös. 75 til 390 er af mér undirskrifuöum œtluö og áteiknuö til aö vera Dagbók Barna- skólans i Geröum og ber barna- skólakennaranum aö innfœra í hana. 1. Nöfn allra þeirra barna sem þar dvelja eöa til hans ganga til kennslu og upþfrœöingar. 2. Skýrslu um kennslu hans og yf- irheyrslu barnanna eftir viku hverja. 3. Vitnisburöur um framför þeirra gáfur og siöferöi. Útskálum Okt. 1872. Siguröur Sívertsen (sign). Einnig birtum viö fœrslur í bókina frá októbermánuöi 1885, þar sem innfœröar eru einkunnir nemend- anna. y.L/fJf!_'////(? st(/J//s /jfj '/dk. <?/,*<„,J Sfí/úJL i /. fts/ft,. X} t/a./i + S, ... . *__/ Q'/s’Cf /,. ■ J • ./. Jffrw 'íí/ tf.,//.s/L-r.-Jsz. ...JftJLejA ■ '7. CZv... Æ ............< /•■ l-rS, UÍ . / <J^uSfc/rr J/a//cf*Sj. á <Ætf/jfX J/a J////.J.. // c\/j> f« • //.. c//c .... f. f CS/Utf.: / ' ffc/j.. C/h, /S. C. L- / J’. - ///,//- myr,//,;/.s- . (Zf/XyaS, -- < /''.V- . 'Æ/síj-z.. T 1 T <1 x í ýj/Ti .JJ/S . J /í Zf>-fy Vfi jjj /ss J- g /jt j,) yy--,/_, S/C . Joj £>UuLXkJLs>á*3.f« . --1/t L jaj J'st Jfj l/tn JSi /ro /oo Jzs'/oo iív \ .T/ £<•>■ ‘Lr y.ts' Jjt fyj Jjy ' 2'is ■(/ Vsj - i /, ■■ ; fi J,Vo J'/o / o ’/rJ Iro /uo //■ * o-’_ . ■ ð /os />/ f*i /ys- fz/> /- f>} j f.yi */>/_ f>/ .fjyijs:, hs. • L/r—s, -_y.il-. .1 yss I ‘- -Tn Jf ' '/°/ 31/ /?s ■ —/....,/. i J./i. l//z //oz jzoft, * fv V ■ //* y?r JT z** / / Ztt -l. - //*.} _.£+• /‘z /n /ts ■ Tái’- fyj-L Y/y ý • f,zc _/it fyz ?ri 'V,-, • /U | J'M ffv Yoi 2,cv /{) // y,ú ft/ f' y.u.b'* /t c.jj frr ’.. / fju 9/0 $IJ fn. p-j-,/, 9/jSj &_ V V.*, gj - Sigurður B. Sívertsen. sem ekki saman safnar með mér, hann sundurdreifir." Þegar prestur hafði lesið bréfið rann honum mjög í skap og var hann nú ákveðnari en nokkru sinni1 fyrr í því að láta ekki hlut sinn fyrir prófasti. „Fór þar saman kapp og kraftur, því séra Sigurður var stórríkur mað- ur.“ Séra Sigurður lagði til lóð, sem hann átti sjálfur í Gerðum undir skólahúsið. Veturinn 1871-1872 fékk hann bændur í Garði til að hlaða upp veggi hússins sem skól- inn skyldi starfa í. , ,Voru það heljarþykkir veggir úr gijóti utan og innan og sandur í milli. Var það ætlun prests að láta Gerðaskólann verða íýrri til en Flensborgarskólann‘ Næsta sumar útvegaði séra Sig- urður við til húsagerðarinnar og tvo smiði. Yfirsmiðurinn var Jóhannes snikkari, drykkfelldur Reykvíking- ur og kenndi ungum mönnum tré- smíði. Hann var talinn bestur smið- ur í Reykjavík. Hann hafði með sér sem svein W.O. Breiðfjörð, sem síð- ar varð kaupmaður í Reykjavík. Kristján Schram úr Njarðvíkum var annar yfirsmiður, hann hafði með sér Stefán Pál Stefánsson frá Pálsbæ í Garði sem var þjóðhagur, þótt <■ hann kenndi aldrei öðrum. Smiðimir gistu í Gerðum meðan þeir unnu að smíði skólans. Þeir fengu sem ráðskonu Eyvöru Snorradóttur, sem var uppeldis- dóttir séra Sigurðar og sagði hún svo síðar frá „að prestur og kona hans hefðu lagt ókneppilega til vist- fong og önnur þægindi, sem smið- imir þurftu að hafa.“ Auk aðalhússins var byggð bað- stofa, „með þriggja rúma lengd, sín þijú rúm hvom megin, var hún upphaflega ætluð handa bömum, sem sæktu skólann lengra. Áfast við hana var feykimikið eldhús, handa skólanum. Þessi útbygging stóð þar sem nú heitir í Fjósum eða Skúlhús- um.“ 58 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.