Faxi - 01.09.1989, Blaðsíða 5
„Fyrirtæki mánaðarins er tré-
smiðja sem vaxið hefur úr bflskúrs-
stærð í eitt stærsta fyrirtæki á sínu
sviði hérlendis. Það hefúr verið
brautryðjandi í tölvustýringu á
framleiðslu og hefur fitjað upp á
nýrri tegund af parketi, sem virðist
efnilegt til útflutnings. Þetta er Tfé-
X í Keflavík. Forstjóri fyrirtækisins
er Þorvaldur Ólafsson húsasmíða-
meistari, en hann er jafnframt aðal-
eigandi þess ásamt konu sinni, Sig-
n’ði Kjartansdóttur, sem einnig tek-
ur virkan þátt í rekstrinum. Rekstr-
arstjóri er Bjami Ragnarsson.
Thé-X er ekki meðal elstu fyrir-
tekja landsins. Starfsemi þess hófst
1 bflskúr við íbúðarhús Þorvaldar
Ólafssonar fyrir fimmtán árum síð-
an og hafði hann í byijun fáeina
starfsmenn sér við hUð. Fljótlega
fjölgaði þó verkefnum. Þar kom að
leigja þurfti annan skúr og dugði
varla til, því fyrir kom að smíðamar
bærust út á götu þegar mest gekk á.
Eftir tiltölulega stuttan starfstíma
var ráðist í að koma starfsemi fyrir-
úekisins fyrir í iðnaðarhverfinu í
Keflavfk og þar er það enn, að Iða-
völlum 6. Húsnæði þess er alls um
þijú þúsund fermetrar að flatarmáli
°g starfsmannahópurinn hefur vax-
'ð í um fjörutíu manns. Bflskúrsfyr-
irtækið er orðið eitt af stærstu fyrir-
tækjum í tréiðnaði hér á landi.
Nýtt parket
Starfsemi Tfé-X felst fyrst og
fremst í framleiðslu á ýmsum tré-
smíðavörum til bygginga. Má þar
nefna þil til klæðningar á loft og á
veggi, innihurðir og svonefnt sp>ón-
Parket, sem er nýjasta framleiðslu-
vara fyrirtækisins.
Að auki rekur Tfé-X almenna
byggingavömverslun í Keflavík.
Gólfefnið sem Tfé-X ffamleiðir
hefur vakið sérstaka athygli, enda
er fyrirtækið hið eina á landinu sem
framleiðir parket. Þessi sérstaka
tegund af parketi er í raun uppfinn-
ing aðstandenda Tfé-X. Sambæri-
legt parket hefur ekki verð á boð-
stólum.
Hráefnið í parketið kemur frá
Erakklandi. Það eru pressaðar plöt-
Ur úr furuspón. Ekki er vitað til að
hráefni af þvf tagi hafi áður verið
uotað til framleiðslu á parketi.
Parketið ffá Tfé-X hefur ýmsa
•tosti. Það er um helmingi ódýrara
eu aðrar tegundir parkets. Útht
Þess er mjög nýtískulegt og ffá-
brugðið öðm parketi, þótt óvíst sé
að það verði vinsælt í betri stofumar
bjá eldra fólki. Þá er parketið sér-
staklega slitsterkt. Það hefur verið
bögg-, slit- og vatnsprófað hjá Iðn-
teknistofnun íslands og borið sam-
au við venjulegt parket. Niðurstöð-
Ur þess samanburðar vom mjög
hagstæðar fyrir spónparketið.
Engar fullyrðingar
Sala á spónparketinu hefur gengið
mjög vel hér heima. Nylega sýndi
Tfé-X efnið á bás hjá ffanska hrá-
efnisffamleiðandanum á sýningu í
Köln. Sú sýning er meðal virtustu
efnis- og fittingssýninga sem haldn-
ar em.
Á sýningunni í Köln vakti parketið
mikla athygli, því margir erlendir
aðilar hafa síðan lýst áhuga á að
taka að sér sölu á því og pantanir
hafa þegar verið sendar til Frakk-
lands og Færeyja.
Fyrirhuguð er þátttaka á sýning-
unni „Byggeri for Milliarder" í
Kaupmannahöfn í september og á
byggingasýningunni „Batimat" í
París í desember.
Forráðamenn Tfé-X vilja þó fara
varlega í allar yfirlýsingar um út-
flutning. Málið er enn á tilraunastigi
og ekki séð hver árangur af þeirri til-
raun verður.
Aðrar vörutegundir
Undanfarið hefur Tfé-X jafnffamt
unnið að þróun og breytingum á
eldri framleiðsluvömm. Meðal ann-
ars býður fyrirtækið nú þiljur úr
MDF-plötum og er hægt að fá þær
málaðar í mörgum litum. Þá er unn-
ið að þróun nýjunga í hurðaffam-
leiðslu fyrirtækisins.
Það hefur vakið athygli að Tfé-X
selur töluvert mikið í gegnum stóm
byggingavömvers lanimar. Mörg ís-
lensk iðnfyrirtæki hafa kvartað um
að illa gangi að koma íslenskum
vöram inn í verslanir þeirra.
Forráðamenn Tfé-X segjast ekki
kunna neina töfraformúlu í þessum
efnum. Byggingavömverslanir virð-
ast almennt krefjast býsna hárrar
álagningar, en það þyrfti að benda
þeim á kosti þess að versla við inn-
lenda ffamleiðendur, til dæmis
lækkun kostnaðar af lagerhaldi og
þjónustu sem innlendir ffamleið-
endur geta veitt umffam þá sem
Qær em.
Brautryðjendur
Tfé-X hefur verið brautryðjandi
hér á landi í að innleiða tölvustýr-
ingu á framleiðslu í tréiðnaði. Að því
verkefni hefur verið unnið með Iðn-
tæknistofnun íslands og Verk- og
kerfisffæðistofunni. Sett hefur ver-
ið tölvustýring á allar helstu vélar
verksmiðjunnar og er unnt að stilla
þær á mjög fljótlegan hátt með
tölvu, í stað venjulegrar handvirkr-
ar stillingar. Með þessu sparast ekki
aðeins mikill tími við vélastillingu,
heldur gerir þessi tölvuvæðing fyr-
irtækinu einnig kleift að ffamleiða
smærri ,,seríur“ nánast eftir pönt-
un, ffemur en að ffamleiða á lager.
Það sparar vemlega kostnað við
birgðahald. Var tölvustýringin á
framleiðslu Tfé-X tekin í notkun í
febrúar í fyrra."
SJÓVÁ-ALMENNAR
Umboð x Keflavík og nágrenni
Hafnargata 36 — sími 13099.
FAXI 193