Faxi

Årgang

Faxi - 01.09.1989, Side 11

Faxi - 01.09.1989, Side 11
2H Jöhanncs Jónsson og Helga l’orstcinsdóttir mcö hörnum sínum. Myndin mun vcm tckin um cóa cftir 1955. í aftari röó frá vinstri cru Oísli, Jáhannes, EinarogJón. ímiöröðinni cru l’orstcinn, Svcinhjörg, Kristfn Ásthildur, Kristin, Astrfðurog hóróur. I /'remstu röóinni sitja þau Malthildur, Helgct, Jóhannes og Sigurlaug. um, en lenti þá skakkur, þó að það blessaðist allt . . . Það gat verið vont að lenda héma í Gaukstaðavörinni fyrr en fór að hækka svoldið í. Það var hellu- skratti hér fram af, en svo löguðum við nú hana seinna og stækkuðum vörina og hlóðum kant, sem enn stendur. Þessi hella var búin að vera þama mönnum til óþæginda og slysa kynslóð eftir kynslóð vafa- laust en það var sem sé ekki fyrr en komið er framá okkar daga sem nú lifum, að ráðizt var á hana. Fólk var svo framtakslítið hér fyrrum. Þetta var svoddan eymdarlíf á fólkinu. En það vom hér margir góðir sjó- menn og þeir vom ótrúlega lagnir að reikna út rétt lag til að renna sér inná. Nei, það hefur ekki verið mik- ið um slysfarir hér, ég man bara ekki í svipinn eftir neinum sem hef- ur farizt héðan í minni tíð ekki úti á miðunum, en það fórst hér bátur einu sinni í lendingu, með alvönum formanni, en hann ætlaði að sigla héma uppí Gerðavörina; það var bara af því að hann var á siglingu, fellir ekki seglin í tæka tíð, beið ekki lags, eins og venja var, heldur kem- ur undir fullum seglum uppundir lendinguna og getur þá ekkert ann- að en haldið viðstöðulaust áfram, hvort sem lag er eða ekki, en hann fékk á sig ólag, og mig minnir það hafi dmkknað 4 eða 5 menn. . . . Það er ekki verst í brimum, þá er vel hægt að hitta á gott lag, ef menn em útsjónarsamir við það, en í norðan og austan áttum er allt leið- inlegra að fást við þetta, þá er sjólag- ið svo óhreint. Þegar hér var komið sögu vom vél- bátamir famir að ryðja sér svo mik- ið til rúms, að manni fannst ótækt að hafa ekki einhver réttindi til að stjóma þeim, svo að ég brá mér á stýrimannsnámsskeið og tók Oryggisbók -Trompbók t(TVærí öruggnm vexti SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍK Suðurgötu 6, sími 92-15800 Njarðvík, Grundarvegi 23, simi 92-14800 FAXI 199

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.