Faxi

Volume

Faxi - 01.09.1989, Page 23

Faxi - 01.09.1989, Page 23
■ Nemencfur safna sýnum í krúsir sínar. \'únari skodun og grvining í skólusto/unni eftir ad heim er komiö. Ljósm. Ingólfur Matthíasson. Keflavíkur, en að því loknu var bærinn skoðaður. Fararstjóramir vom nú kvaddir, en leiðsögn þeirra var bæði fróðleg og skemmtileg. Nú var ekið heim um Krísuvíkur- veg og Strandarkirkja skoðuð. Þar var nestið borðað. Heim var komið um kl. 22.30. Bifreiðarstjóri var Sæmundur Sigmundsson, en Verka- lýðsíSlagið hefur notið þjónustu fyrirtækis hans í öllum ferðum félagsins. Þessi ferð var ein af best heppnuðu ferðum á vegum Verka- lýðsfélagsins. Saman fór fegursta veður, ágætar móttökur og góður félagsskapur. Nýr saíur tekinn í notkun Hinn nýi fimleikasalur við íþróttahús Keflavtkur var tekinn í notkun í lok ágúst. Bætti hann úr brýnni þörf og er hann nú þegar þétt setinn frá morgni til kvölds. Meö tilkomu hans hefur íþróttaráö nú kost á að leigja út fleiri tíma til almennings. Sal þennan byggðu ÍBK og Keflavfkurbær í sameiningu. Var kostnaðarverö hans um 27,5 milljónir. Vonast er til að íþróttasjóður veiti styrk til byggingarinnar í framtíðinni. Einkabankarnir sameinast. Landsbanki kaupir Samvinnubankann Útvegsbanki íslands varð nokkuð illa úti, þegar Hafskip hf. varð gjaldþrota fyrir nokkrum árum. Or skólastarfinu Þessar skemmtilegu myndir voru teknar þegar kennarar og 10 ára nemendur Myllubakkaskóla brugðu sér í líffræðiferö að Snorrastaðatjörnum á fogrum haustdegi. Aíeð sól í sinni á Reykjanesi Laugardaginn 26. ágúst s.l. var farin skemmtiferð á vegum Verka- lýðsfélags Borgamess um Reykjanes. Félagið hefur efnt til ferða aö sumarlagi síðan 1966. I-agt var af stað frá Borgarbraut 4 (nýju húsi Verkalýðsfélagsins) í fegursta veðri sem hélst alla ferðina. Ekið var um Vatnsleysuströnd að Grindavíkurvegi. Þar biðu hópsins fararstjóramir Karl Steinar Guðnason, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, og Guðmundur Finnsson, fram- kvæmdastjóri félagsins. Gengið var að útsýnisskífunni við Stapa. Síðan var haldið í Svartsengi og mannvirki skoðuð. Stutt viðdvöl við Bláa lónið, en enginn fékk sér bað, og bíður þaö betri tíma. Ekið var til Grindavíkur og að Reykjanesvita. Þar var snætt nesti og notið útsýnis sem er hið fegursta. Hvalsneskirkja var skoðuð og fékk hópurinn greinargóða sögu kirkjunnar. I Keflavík þáðu menn veislukaf fi í boði Verkalýðs- og sjómannafélags MERKISAFMÆLI FAXAFÉLAGA Ad undan/ornu hafa nokkrir Faxafélagar átt merkisafmœli. í sfdasta bladi sögdum við frá fimmtugs- afmœli Birgis Guönasonaren einnigKarl Steinar Guðnason ogKristján A. Jónsson hafa nú fyllt fimmta tuginn. Þá átti heidursfélagi Faxa og fyrrum ritstjóri, Jón Tómasson, sjötíu og fimm ára afmœli þann 26. ágtíst sl. Vid munum í nœstu bladi fjalla lítilsháttar um þessa ágœtu félaga, en látum fylgja hér með afmœlismynd af Jóni Tómassyni og Rögnu konu hans. FAXI 211

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.