Faxi - 01.01.1995, Page 3
39. ársþíng ÍBK
haldið í Iðnsveinahúsinu þann 5. feb. s.l.
Þetia var fyrsta þingið sem haldið
var eftir stofnun íþrótta-og ung-
rnennafélagsins Keilavík. Á þinginu
kom fram að nú stendur yftr athugun
a því með hvaða hætti málum verði
skipað á hinu nýja íþróttasvæði
Keflavík - Njarðvík - Hafnir.
Ungmennafélag Njarðvíkur tilheyrir
nú íþróttabandalagi Suðurnesja og
hefur félagið ekki ákveðið að ganga
úr því.
Iþróttanefnd ríkisins hefur að
beiðni aðila stofnað nefnd sem mun
Veita ráðgjöf í málinu. Einar
Bjöntsson var kjörinn formaður ÍBK í
stað Ragnars Amar Péturssonar sem
ekki gaf kost á sér til endurkjörs.
^oru honum þökkuð störf hans sem
formaður ÍBK s.l. sex ár.
Á þinginu var tilnefndur
íþróttamaður ÍBK og hlaut þann
heiður að þessu sinni Eydís
Konráðsdóttir sundkona sem fyrir bar
Þtlana sundkona ársins og
íþróttamaður Suðumesja. Á þinginu
Var eftirtöldum félögum í íþrótta-
hreyfingunni heiðursmerki ÍBK,
sófurmerki fyrir setu í stjórn og
serráðum í 10 ár - Einar Björnsson og
Hennann Sigurðsson. Gullmerki fyrir
setu í stjórn og sérráðum í 20 ár.
Sigurður Valgeirsson.
A þingið mætti Stefán Konráðsson,
Ragnar Örn Pétursson
fráfarandi formaður ÍBK
aðst.framkvæmdastjóri ISÍ. Færði
hann keflvísku íþróttafólki besstu
kveðjur og þakkir fyrir gott samstarf.
Sagði hann sameiningu íþrótta-
félaganna hafa vakið mikla athygli og
væri víða um allt Iand fylgst með
framgangi hins nýja félags.
Að lokum má geta þess að
íþróttafólki ÍBK hefur flest náð
góðum árangri á starfsárinu.
Á þinginu urðu síðan umræður um
sameiginleg áhugamál félaganna.
H.HG
Bók mánaðarins
30% afsláttur
SókabúÍ Hetfa&íkur
- DAGLEGA í LEIÐINNI - V =
Jba-ýfeýa í/eáiúuu
GRÓFIIM 7-8 SIMAR 14890-14692
íslenska
tómatsósan
VOGABÆR
190 Vogar Sími: 92- 46525
FAXI 3