Faxi - 01.01.1995, Síða 9
víkurhöfn hófst í lok október. Áætlað
er að búið verði að koma fyrir stál-
þilinu við þessa uppfyllingu nú í mars
°8 lokahnúturinn bundinn á þessa
^ryg8juframkvæmd í haust þegar
þekjan verður steypt.
Þarna verður hin prýðilegasta lönd-
unaraðstaða, dýpi 10 metrar um fjöru
°g öruggt lægi í öllum áttum.
Nú er bara að vona að vel veiðist
svo takast megi að afla upp í þá 17000
■ 20000 tonna loðnufrystingar og
hfognasamninga sem búið er að gera
við Japani.
Vakumdælan og allt annað stcndur
hlbúið í Helguvíkurhöfn. Það sem nú
vantar á er drekkhlaðið skip við stál-
þilið.
En það verður sannkallaður gleiði-
^ngur þegar ný hjól athafnalífs fara að
snúast hjá Helguvíkumijöli h/f.
K.A.J.
Frá Helguvík. Ljósm. Kristján Jónsson
fsáttu^ $uðut*HCfia:
Bakariið
Hafnargata 38, Keflavík
Árið 1981 kom Ambjöm Ólafsson,
sem verið halði vitavörður á Reykjanesi,
°§ jafnframt lyrsti vitavörður landsins, og
re,sti sér tveggja hæða hús með hlöðnum
Kiallara í landi Njarðvíkurbænda innan
»Nástrandarrásar“, en svo nefndist vatns-
ras sú er lá, þar sem nú er neðri hluti
i jarnargötu, en þar voru jafnframt
hneppjunörk á milli Rosmhvalaneshrepps
°8 Njarðvíkurhæpps hins eldri.
Eetta var fyrsta íbúðaihúsið, sem reist
Var „innan rásar“, eins og sagt var í
daglegu máli. Góðtemplarastúkan Vonin
nr- 15, hafi reist sér myndarlegt sam-
þomuhús innttn rasar 1886, þar sem nú er
Hafnargata 32, og næsta íbúðar-og
Hafnargata 23 um 1920, á myndinni
Cl u l)eir Iíragi Ólafsson og Jón Páll
•nálari.
Arnbjörn Ólafsson
verslunarhús var Edinborgin reist 1883,
brann 1960, þar er nú Hafnargata 31.
Arnbjörn Ólafsson var fæddur á
Árgilsstöðum í Fljótshlíð 24. maí 1849,
og dáinn í Keflavík 30. júlí 1914. Hann
hafði áður verið „lóðs“ á enskum
togurum, og hann var einn af þeim sem
keyptu fyista togarann „Coof ‘ til landsins
rétt fyrir eða um aldamótin, (sjá grein um
hann í tímaritinu ÆGl), hann var nefndur
bakari. þó menn greini nú á um
iðnréttindi hans, hann var kaupmaður og
sat íhreppsnefnd Keflavíkurhrcpps 1910-
1914.
Húsið gekk ávalt undir nafninu
„Bakaríið“ og túnið umhverfis sem var
Hafnargata 23 árið 1979
allstórt ávallt kallað bakaríistún, og fólkið
sem þama bjó vai' alltaf kennt við húsið
t.d. Arnbjörn í Bakaríinu, Ólafur í
Bakaríinu, Guðrún í Bíikarímu o.s.frv.
1 kjallara hússins vai' brauðbakarí. Á
neðri hæð var verslun og íbúð og íbúð á
efri hæð.
Bakaríið var í notkun ffam undir 1950,
síðustu áratugina rekið af Alþýðu-
brauðgerðinni í Reykjavík, sem bakaði
þar fyrir verslun sína í Kellavík, en eliir
það var farið að keyra kökur og brauð frá
Reykjavík.
Síðustu 60 árin hefur alltaf verið rekin
verslun á neðri hæðinni. Eignin var
skrifuð á Guðrúnu Einarsdóttur konu
Olafs Ambjömssonar áiið 1932, og rak
hún skóverslun og vefnaðarvömbúð þar,
sem Ambjöm sonur hennar rak síðan um
skeið. Síðan hefur ýmiss verslun verið
þar, fiá 1988 myndbanda og hljómplötu-
verslun og þjónusta.
Á efri hæðinni hefur ávallt verið íbúð.
Húseign þessi var ávallt í eigu sömu
fjölskyldu til 1982, eða í 91 ár að Þómnn
sonardóttir Ambjöms seldi eignina til
Bjöms Ólafssonar og Gísla Guðfinns-
sonar. Árið 1988 eignast Studíó húsið,
ísnes h/f 1989. Efri hæðin var seld til
Hraðfrystistöðvarinnai' 1990, og var eign
Gnmdali/f 1991.
FAXI 9