Faxi - 01.01.1995, Page 13
mönnuni orðið það ljóst, eftir ýmsar
yfirlýsingar og uppákomur, að heima-
menn yrðu að hafa til þess frumkvæði,
þor og dug er varðar lagfæringu á
stöðu þessara mála á svæðinu.
Ríkisstjómin lagði til við stjóm ís-
lenskra aðalverktaka að þeir kæmu til
móts við vandann með 300 milljón
króna framlagi. Hitaveita Suðumesja
lagði til 40 milljónlir.
Ég vil hér og nú þakka hluthöfum
stofnun félagsins og það er von mín að
þessi fundur verði okkur hvatning til
frekari átaka í uppbyggingu atvinnulífs
á Suðurnesjum.
Stofnfundur félagsins var boðaður
°g haldinn 6. maí 1993 og fór fundur-
mn fram hér á Flughótelinu.
A fundinn mættu 48 sveitarstjómar-
menn og aðrir áhugamenn um eflingu
atvinnulífs á Suðumesjum.
Fyrir fundinn höfðu eftirtaldir aðilar
skráð sig fyrirhlutafé,
kr. 49.270.000,-
Keflavíkurbær,
Njarðvíkurbær,
Grindavíkurbær,
Sandgerðisbær,
Gerðahreppur,
Vatnsleysus.hr.,
Vatnsv. Suðum.,
kr. 16.290.000,-
kr. 14.120.000,-
kr. 8.330.000,-
kr. 7.010.000,-
kr. 4.240.000,-
kr. 10.000.000.-
Lífeyrirssj. Suöum., kr. 5.000.000,-
40 einstaklingar. kr. 400.000,-
Tveir hluthafar hafa bæst í hópinn
eftir stofnfund.
Það er ánægjulegt að minnast þess
hér, að meðal stofnhluthafa er Karvel
Ogmundsson, heiðursborgari Njarð-
víkurbæjar, en hann vildi stuðla að
stonun Eignarhaldsfélagsins.
A stofnfundi voru
eftirtaldir skipaðir í stjórn;
Trá Njarðvíkurbæ, Valþór S. Jónsson.
Trá Keflavíkurbæ, Gunar Sveinsson
°g Guðjón Ólafsson. Frá Grindavíkur-
L®, Jón Gunnar Stefánsson. Frá Sand-
Serðisbæ, Sigurður Valur Ásbjarnar-
son.
Stofnfundur ákvað að Valþór S.
iónsson myndi kalla stjórnarmenn til
fyrsta fundar sem haldinn var 12. maí
1993.
Lyrsti fundur stjórnar
A fyrsta fundi stjómar var Sigurður
^alttr, kosinn stjórnarformaður og
Litmnar Sveinsson varafonnaður.
Éitari stjómar var kosinn Jón Gunn-
ar Stefánsson bæjarstjóri í Grindavík.
Éáðning framkvæmdarstjóra
Fijótlega var gengið frá ráðningu
eðjóns Guðmundssonar sem fram-
VieiT1darstjóra og var ákveðið að öll
vinna og aðstaða félagsins yrði hjá
S.S.S. á Vesturbraut lOa í Kellavík.
Upphafleg markmið með
stofnun félagsins
Það er rétt, áður en lengra er haldið,
að rifja upp tilgang félagsins en í sam-
þykktum félagsins er þetta orðað
þannig.
„Tilgangur félagsins er að efla at-
vinnulíf á Suðumesjum með hlutatjár-
kaupum í fyrirtækjum, lánveitingum
og öðrum þeim hætti, sern gæti eflt at-
vinnustigið og atvinnulífið með arð-
semismarkmið í huga.“
Ibúafjöldi - atvinnuleysi
Ibúatala sveitarfélaganna á Suður-
nesjum var 15551 þann 1.12.1993.
Svæðið er eitt atvinnusvæði og eðli-
legur samgangur á fólki atvinnulega
séð á milli núverandi sveitarfélaga.
Atvinnuleysið hefur verið langvinnt
og erfitt er að bera saman tölur frá ári
til árs en öllum er það ljóst að það er
alltofmikið ídag.
Loðnuvertíðin síðasta setur allan
samanburð úr skorðum en atvinnuleys-
ið hefur farið upp í allt að 700 manns á
þessum mánuðum frá 01.01. 1993.
Sveitarfélögin hafa ekki heldur ver-
ið aðgerðarlaus heimafyrir. Þau hafa
verið með átaksverkefni í gangi, greitt
í atvinnutryggingarsjóð og nemur |aessi
stuðningur við atvinnulausa um 80
milljónum króna á síðasta ári fyrir
svæðið allt. í þessum tölum er ekki
lagt mat á fjárhagsábyrgðir einstakra
sveitarfélaga á þessu tímabili.
Við í stjórn Eignarhaldsfélagsins
erum þess fullvissir að tilgangi félags-
ins sé að nokkru náð, okkur miðar á-
leiðs, atvinnuleysið væri meira, sárara,
átakanlegra og ef til vill sambærilegt
við það sem ég gat um í inngangi mín-
um hér í upphafi.
Stjórnarfundir
Eignarhaldsfélagið hefur haldið 37
stjómarl'undi. Hér eru ekki taldir upp
fundir með umsækjendum, en stjómin
setti sér þær leikreglur og markmið og
að skoða hvert fyrirtæki fyrir sig, fara í
vettvangsskoðun. Slíkar skoðunar-
ferðir hafa einar og sér valdið hugar-
farsbreytingu til einstakra mála.
Umsóknir
Til félagsins hafa borist yfir 60 um-
sóknir. Samþykktar umsóknir eru 26.
Stjómin hefur synjað 24 umsóknum
þar sem þær uppfylltu ekki samþykktir
félagsins.
Staða félagsins í dag
Eins og fram kom hér að framan þá
er úthlutunum hætt úr sjóðnum.
Búið er að verja um 104 milljónum
króna til atvinnuuppbygginar á svæð-
inu, og stjórnin taldi rétt, að staldra
við, kanna hug hluthafa í millitíðinni
en gæta jress á meðan að hafa borð fyr-
ir báru til að mæta áföllum.
Skipting milli lána og hlutafjár er
þannig að úthlutað hlutafé er um kr. 36
milljónlir cn lán eru um kr. 68 milljón-
ir.
Lokaorð
Það er von mín að þessi orð mín hér
í dag verði skoðuð, vegin og metin
fram yfir sveitarstjómarkosningar.
Það er nauðsynlegt að kalla saman
hluthafafund - framhaldsaðalfund þeg-
ar að afioknum kosningum og móta
nýja stefnu fyrir félagið.
Ég vil hér ítreka þakkir til þeirra
sem stuðluðu að stofnun félagsins um
leið og ég þakka það traust sem mér
var sýnt á liðnu starfsári.
Meðnefndamiönnum mínum þakka
ég gotl samstarf á liðnu ári og fram-
kvæmdarstjóra.
Ágætu fundarmenn
Við ykkur vil ég segja að lokum
þetta.
Viljirðu lífið þitt létta.
lœrðu, vinurminn þetta :
á jákvæðan liátt
Itugsa þú mátt.
afvœntingum viðhoifin spretta.
Eins og sjá má á þessu yfirliti um
störf félagsins fyrsta árið, þá hefur
mikið verið starfað. Enginn má þó
búast við að átaksverkefni sem þetta
skili miklum árangri á skömmum tíma.
Hér hefur miklu fé verið til varið og
það mun vafalaust líða mörg ár, þar til
hægt verður að dæma unt árangurinn.
Við lögðum nokkrar spurningar
fyrir Sigurð Val:
Hvernig sérð þú fyrir þér starf
félagsins á næstu mánuðum og árum.
Nú er búið að lána allt fé félagsins.
Sérð þú einhverja möguleika á að
félaginu leggist til meira hlutafé, eða
telur þú líklegt að félagið hafi
milligöngu með fjárútvegum á annan
hátt. Þessari spurningu svaraði
FAXI 13