Faxi

Årgang

Faxi - 01.02.1996, Side 9

Faxi - 01.02.1996, Side 9
I bær á stærð við Kerava. Þar er menn- ingarmiðstöð sem inniheldur leikhús, bókasafn, stærri og minni tónleikasali °g er þar Sibeliusarsalurinn frægastur, akaflega fallegur tónleikasalur sem er þannig útfærður að hægt er að breyta veggjum til að fá hina ýmsu möguleika á “acustik" (hljóm). A fimmtudagsmorgni bauð stórfyr- irtækið IFI, sem er filmuframköllunar- iyrirtæki, okkur þátttakendum (Sví- þjóð, Noregur, Danmörk, Finnland, ís- land) uppá skoðunurferð um fyrirtækið átti að búa í úthverfi bæjarins og voru menn misjafnlega ánægðir með þá ráðstöfun. Nú, Flarry lagði af stað til skógar og inn í skóg fór hann og lengra og lengra inn í skóg fór Harry það var orðið ansi hljótt í aftursætinu þar sem þeir sátu er búa áttu í skóginum, enda myrkur úti og rigning og menn óvanir skógum. En allt fór vel. Gestgjafar drengjanna reyndust hið ágætasta fólk og hýbfli af flottustu gerð. Að morgni föstudags var boðið í heimsókn á stærstu bruggstöð Finnlands og etinn Asatríóið við Sibelíusarminnismerkið í Helsinki. asamt hádegismat og gjöf að skilnaði. Þarna vinnur íslendingurinn Snorri sem fór með mig um allt og útskýrði °8 sagði frá. Skógarferðin dularl'ulla Þá var kominn tími til að sækja bópinn minn út á flugvöll. Við Harry fengum aðstoðarbíl með okkur undir farangurinn, fundum hópinn og sendum farangursbíl á undan okkur, en béldum sjálf á fund áhugahljómsveitar Þar sem Harry þandi harmonikku af miklum krafti. Þegar átti að fara að halda til lis- tasafnsins kom í ljós að Harry har- monikkuþenjari hafði Iæst bfllyklana 'nni í bflnum. Menn þutu upp til banda og fóta og fengu léða bfla til að aka okkur á áfangastað, þar sem tekin var létt æfing. Eltir æfinguna kom Harry á eigin bfl °8 ók öllum “heim“. Karlhluti hópsins þar hádegismatur eftir skoðunarferð. Síðan var haldið til listasafnsins á blaðamannafund. Kl.4 var opnunarhátíð. Þar spilaði hópurinn, eða ÁSA tríóið eins og hann heitir. Var þar Ilutt sérskrifað verk eftir mig sem inniheldur nokkur íslensk þjóðlög af gömlu gerðinni. Þótti verk og flut- ningur þess vel heppnað og var um það rætt af áhuga og forvitni. Eftir opnunarhálíð var samkvæmi í frumle- gra lagi allt mjög skemmtilegt og indælt. Ása-tríóið slær í gegn - Síbelíus - ferðalok. Á laugardegi var etin hádegisverður í boði Keravabæjar. Áður höfðu gest- gjafar skógarbúanna farið með þá ásamt Sigrúnu Gróu píanistans okkar, í skoðunarferð til Helsinkiborgar. Komu þau ánægð úr þeirri ferð í hádegismatinn. Eftir ræðuhöld og húr- Hljómval Keflavík, símar 421 4933 -421 3933 Harry Johnson og Eiríkur Árni glaðir í bragði á góðri stund. rahróp og gjafir frá Keravabæ var haldið til listasafnsins þar erm við vonim númer tvö á efnisskránni þarna lék ÁSA tríóið í hálfa klukkusund við nrikinn fögnuð. jEg sagði nokkur orð um hveil verk og kom þar fram að tvö verkanna voru sérskrifuð fyrir þennan flutning. Áki Ásgeirsson sem er einn af meðlimum ÁSA tíósins hafði einnig gert stutt en gott verk með þjóðla- gastemmingu, og var því vel tekið. Sigrún Gróa tlutti tvö píanólög eftir Leif Þórarinsson af öryggi og innlifun. Síðan voru leikin fjögur íslensk sönglög í útsetningu minni. Voru áheryrendur stórhrifnir af leik ÁSA tríósins og eins og Harry sagði jafnvel litlu bornin hlustuðu af athygli. Sunnudagurinn byrjaði hjá mér á heimsókn í tónlistaskóla staðarins, þar sem ég ræddi lengi við aðs- toðarskólastjórann um starf' þeirra og baráttu. Danir höfðu komið í langferðabfl og var hann nú notaður til að flytja alla þáttakendur til húss þess er Ainola heitir. Þetta hús var bústaður Jean Sibeliusar í næstum 60 ár. Þar er nú safn. Eftir að hafa upplifað þetta stórkostlega hús, var ekið til Kerava og borðaður hádegisverður á kostnað lis- tasafnsins. Síðan var ekið til lis- tasafnsins og tekið til við að æfa. í miðri æfingu var tilkynnt um komu tónskálds af frægari gerðinni að nafni Eero Hameenniemi. Yndislegur maður sem svaraði öllum spumingum tríósins með ánægju og húmor og mínum með virðingu og af mikilli þekkingu. Síðan hófust tónleikar tríósins, og tókust þeir eins vel og daginn áður og nýr hópur áheyrenda var ánægður og hrifinn. Eftir að Aune forstöðukona hafði gefið öllum rósir og mat, faðm- lag og koss og rnér færð gjöf frá Kerava.var haldið á flugvöllinn og flogið heim. Að fara svona ferð er ómetanlegt fyrir alla aðila. í þessu tilfelli bæði okkur íslendingana og finnana. Þarna skapast sambönd milli fólks sem geta vaxið og gefið góða uppskeru, ný reynsla myndast, sérstaklega hjá yngra fólkinu og nýjar upplifanir sem eru einstakar og verða aldrei endurteknar. Svona ferðir eru undirstaða allra sam- skipta í framtíðinni, í okkar tilfelli við fólkið í vanarbænum Kerava. Eiríkur árni Sigtryggsson Nú er alvara á ferðum. Fyrstu tónleikarnir. Sigrún Gróa við píanóið en Andrés og Áki með trompetana. AJýtt - Aíytt - Mýtt^- mtt Utljósrttun Prentum á boti, húfur 09 marqt fleira FAXI 9

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.