Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 22

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 22
Rúnar gllllnBmÍ ---- Eftir Walter Grieg. Höfundur þessarar sögu er þýskur rithöfundur, sem dval- ið hefir að undanförnu í Reykjavík og m. a. lokið viö að skrifa bók um ísland. Niðamvrkur var í skóginum, eins og diinmast getur orðið uni haustnótt. Engin stjarna, ekki máni, ekkerl nema myrk- ur. En Rúnar rataði leiðina, þótt ekki vœri stjörnubjart eða mánaskin. Iiann fann stefnuna á sjer, liann var ralvis eins og skepnan. Rúnar var gullnemi. Einhver lieppnasti gullneminn í Yestur- botnum. Eins og margir aðrir hafði Iiann yfirgefið bú og ak- ur til að grafa gull. Ásamt þeim fjelögum Jóhanni Ilöglund og Rauða Antoni bjó hann í bjálka- kófa fjarri mannabygðnm, í miðjum myrkviðnum. Hann var núna að koma úr kaupstaðnum. Hann bar viiai- forða á bakinu og honum sólt- isl gangan seint vegna byrðar- innar. „Við verðum víst að setja ljóskerið upp á þak“, sagði Jó- hann, sem lá í fletinu. „Já, við verðum vist að setja luktina uppá þak“, samsinti Rauði Anton, kveikti á ljósker- inu og smeygði sjer út um lág- ar kofadyrnar til að koma því fyrir. „Seint ætlar liann að koma“. „Kannske gistir liánn ein- liversstaðar i nótt“. Jóhann hló. „Mjer lísl ekki á þetta tilstand í honum“. „Ekki lái jeg honum það, því að Tina — það er nú kven- maður, sem Iiægt er að verða vitlaus í“. „En hún lcærir sig elcki um ueinn“. „Kannske Rúnar — heldurðu að hún vilji ekki Rúnar?“ „Það segi jeg þjer satt, hún lítur ekki við gullnema“. Hurðinni var hrundið upp og rauð birtan frá eldinum fjell á Rúnar, þrekinn og herðabreið- an. „Andskolans myrkur“, sagði hann eins og lil að afsaka, hvað' liann kæmi seint. „Þú hefir víst ekki kærl þig um að fara fyrir myrkur“. Rúnar hló við. „Það gelur verið. En þið vilið að ekki er jeg neitt sjerstaklega lirifinn af kvenfólkinu“. »Á? — og heldur ekki af Tínu ?“ spurði Anton. „Hún — — hún kærir sig ekki um okkur gullnemana“. „Hættu þá við það“, sagði Jóliann hæðnislega og sneri sjcr á hina hliðina. Rúnar hafði lagt frá sjer byrðina, hengt húfuna á snaga út við vegginn og sest við borð- ið til að snæða. En liann hafði 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.