Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 44

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 44
ÁRNI: Jeg sem ekki (Iilær) — liefi ekkert umboS til þess — stórfregnin gengur sinn gang, hvort sein okkur líkar betur eða ver — enginn getur stöðvað hana frekar en eldgos eða bafís — en jeg get boðið yður annað. Jeg get boðið yður hlutabrjefin, sem jeg keypti í morgun — fyrir nafnverð. SIG.: (hikandi): Hvaða hlutabrjef? ÁRNI (dregur þau úr vasa sínum): 1000 krónur „Suðri“ 500 krónur S. Sverrisson & Co. Gangverð 11V2%. SIG.: Jeg get keypt þau fyrir gangverð. ÁRNI: Nafnverð hlutabrjefanna cr 1500 króm r. (Iilær). Þjer sjá- ið, að þjer ráðið heldur ekki við jötun, lcystan úr viðjum. SIG.: (stendur snöggt upp): Gott. Jeg kaupi hlutabrjefin fyrir nafnverð. En jeg tek þetta blað með — sem kvittun. ÁRNI (stendur líka upp): Það er útrætt mál. (Leggur hlutabrjef- in á borðið). SIG.: (telur peningana): 1500. ÁRNI: Rjett. SIG. (tekur skjölin): Og svo sjáumst við aftur á skipsf jöl. ÁRNI (tekur peningana): Já, góða ferð. SIG. (tekur hattinn, gengur að dyrum t. h. ofar): Góða ferð. (Fer. Mætir ritstj. í dyrunum, bíður gott kvöld. Ritstjórinn tek- ur undir. Sig. bikar augnablik eins og honuin detti í hug að tala við ritstjórann, litur á Árna, scm brosir, og liættir við. Fer út). RITST.: Hvað vildi Sigurður Sverrisson bingað? ÁRNI: Það var út af smáfregn i blaðinu. RITST. (annarshugar, fer úr yfirhöfninni): Nú ÁRNI: Skipið er vist alveg á förum------- RITST.: Því hefur seinkað um bálftima. (Leggur yfirhöfn og batt á stól). (Prentsmiðjusiminn hringir). ÁRNI (svarar): Já — það er liann — já, 40 línur — gott — nei hún er ekki til — eftir fimm mínútur. (Hringir af). (Við rit- stjórann). Og svo var það þessi dularfulla sendiferð. Jeg er alveg jafnnær um lilganginn með þcssu fcrðalagi mínu. RIT.: .Teg hefi dregið að segja yður erindið þangað til á síðustu stundu. ÁRNI (telur á klukkunni): Það eru 35 mínútur eftir. RIT.: Svo langan tíma tekur það ekki. — Viljið þjer ekki loka þessum dyrum, (bendir t. h. ofar). Jeg kæri mig ekki um ónæði. ÁRNI (lokar): Eigum við þá ekki að koma inn til yðar? RIT. (um leið og hann sest): Nei. Það er óþarfi að aðrir starfs- menn blaðsins liafi pata af því að það er leyndarmál, sem við ræð- 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.