Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 41

Borgin - 01.01.1933, Blaðsíða 41
ÁRNI (snýr sjer frá henni): .Tá komið ]ijer með hann. ANNIE (flýtir sjer út). ÁRNI (gengur hratt yfir t. h.. kveikir i cigarettu). SIGURÐUR SVERRISSON kaupmaður (inn, dyr t. h. ofar. Hann er hár og grannvaxinn, liðlega fertugur, gránað hárið við gagn- augun, hátl nef og þunnar varir. Rer með sjer að hann er ver- aldarvanur. Er í loðkápu, harðan hatt i hendi): Gott kveld. ÁRNI tsnýr sjer snögt við): Gott kveld. SIG.: Get jeg fengið að tala við ritstjórann? (Rjettir nafnspjald). ÁRNI (tekur við spjaldinu) : Ritstjóraun? Hann er ekki við. STG.: Það er leiðinlegt. ÁRNI: Hvernig getið þjer buist við, að ná fali af ritstjóranum, og komin hánótt? SIG.: Eruð þjer starfsmaður við hlaðið? ÁRNI: Já, þjer heitið? (T.es) Sigurður Sverrisson kaupmaður nú það var óvænt ánægja. STG.: Þjer kannist við mig. ÁRNI (brosir): Já. Viljið þjer ekki fá yður sæti? SIG. (hrosir): Og þjer heitið ? ÁRNI: Árni Helgason. STG. (sest): Hm. Svo er mál með vexti jeg er eigiulega að hraða mjer jeg fer með Stórafoss i nótt. ÁRNI: .Tá, jeg veit — (sest). STG.: .Tá náttúrlega. Þjer hafið sjeð farþegalistann? ÁRNI: Jeg hefi ekki sjeð liann enn þá. SIG.: Svo þjer vitið ekki hvort mín er getið á farþegalistanum? ÁRNI: Nei. STG.: Mætti ieg fá að sjá hann? ÁRNT: Hvern? Farþegalistann? SIG. (dálítið ókyr): Vitaskuld. ÁRNI (stendur upp): Ef þjer eruð kominn hingað af eintómri forvitni, að vita hverjir sjeu farþegar á Stórafoss, þá mætti jeg ef til vill benda yður á, að þjer getið fengið jiessari forvitni yðar sval- að á afgreiðslunni eða hjá stýrimanninum á skipinu — en ekki hjá ritstjóm Daghlaðsins. SIG. (situr k>æ): Það er ekki af forvitni jeg þurfti að leið- rjetta dálítið — ef það er hægt að kalla það leiðrjettingu — jeg vil ekki að mín sje gelið meðal farþega á Stórafoss. ÁRNI (snýr sjer að honum): Svo. Þjer eruð hættur við að fara? SIG.: Nei — jeg fer með skipinu en af sjerstökum ástæðum, öt)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.